Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Síða 12
476 IjESBÓK morounblaðsims Um stefnu skógræktarniíílíi Nú ríkir dimma sorgarinnar. En vjer eigum aö vakna til birtunnar. Vakni von og kvikni varmur neisti í barmi, vilji, von og elja, vinni sarnan inni. Guð blessi störf landsins barna, í kaupstöðum og bæjum. í sveitum og við sjávarströnd, og úti á hafs- ins djúpi, svo að sjóntatinslíf í herrans hendi helgist fósturjörð. ★ Eimskipafjelag íslands k'vcður skipvcrja og farþega, er látið hai'a lífið á hættunnar stund, og minnist þeirra með lotningu, uni leið og ]>að vottar sorgbitnum vinum inni- »lcga hluttekning. En hjer er og í dag Eimskipa- fjelagi Islands flutt kveðja sant- úðar og fyrirbæna. Þegar , Eimskipafjelag Islands var stofnað 1914 og þegar fyrsta skipið kom liingað uni miðjan apríl 1915, þá var talað unt gleði- og gæfudaga ]»jóðar vorrar. Þá heils- aði hin íslenska þjóð fögrurn von- um og framtíðarþrá. Margra sólarstunda er að rninn- ast. Marga blessun bcr að þakka, ]>ví að mikla björg liat'a skipin flutt í þjóðarbú. Látuni ekki harmatölur svifta oss kjarki. Vjer vitum, að skiftist á sólbros, og skuggar. Lifum, og störfum í þeirri trú, að aftur muni sólin skína. Leggjum mál þjóðar vorrar fram fyrir Drottinn. Þá mun sá Guð, sem veitti frægð til forna, fósturjörð vora reisa endurborna. Þá munu bætast harmasár þess horfna, hjtgsjónir rætast, þá mun aftur morgna. Biðjum sameigmlega: Virstu góði Guð að náða, gjorvoll börn þín fyr og síð; Eramhald af bls. 471 og gegna daglegum störfum fyrir ]>að. Ætti ])eir að hafa leigulausan bústað á heppilegum stað innan hjeraðsins, lítið en notalegt jarð- næði og nokkur föst laun af hálfu skógræktar ríkisins. En auk þcss ætti skógræktarfjelögin að launa þeim að nokkru, og komið gæti til mála að launin færi eftir því, hversu ötulir mennirnir reyndust að halda fjelögunum sarnan og cfla hag þeirra. Ennfremur væri það hugsanlegt, að sýslufjelögin gæti lagt eitthvað af möi'kum til að launa þessa rnenn, því að minnsta kosti tvö sýslufjelög hafa sýnt þann skilning á málinu, að þau hafa stofnað sjóði til þess að Jyfta undir skógræktarmálin í hjcr- aðinu. Eins og getið er að framan, er eigi ástæða til að svo komnu máli, að leiðbeinendur vcrði settir strax í margar sýslur landsins, en búast má við, að áður en mörg ár líði, verði þörf fyrir slíka menn all víða. Eins og nú standa sakir er aðeins þörf fyrir mann í Skagafjarðar- sýslu, og gæti hann til að byrja með cinnig verið leiðbeinandi í Aust ur-Húnavatnssýslu. I Skagafjarðar- sýslu eru nú um 10 sáðreitir víðs vegar um hjeraðið auk 2. lítilla skógargirðinga, en sáðreitunum mun fjölga mjög á næstu árum, því að sýslan hefir stofnað mynd- lækna sjúka. þreytta. þjáða, þrenging snix í lífskjör blíð; mædda beygða, hrelda, hrjáða, hugga og styrk þú alla tíð. Amen. ailegan sjóð, sem rekur á eftir framkvæmdum og auk þess boðið fram land ásamt jarðhita í nánd við Varmahlíð, þar sem væntan- legur leiðbeinandi gæti haft að- setur. Vcrður eigi hjá því komist að skógrækt ríkisins láti eitthvað korna á nxóti tilboði sýslunnar, en það mun mest að notum verða, ef fær niaður verður settur til leið- beiningastnrfa. Auk Skagafjarðarsýslu er I)ala- sýsla six eina, sem óskað hefir að fá**'sjerstakan leiðbeinanda, en vel má búast við að þörfin sje þegar orðin mikil í Eyjafjarðarsýslu sak- ir þess, hve miklu fjelagið þar hcf- ir afrekað. Aðrar sýslur nxixíiu sjálf sagt koma á eftir ]>egar nauðsyn krcfur. Niðurlag. Að endingu nxá benela á, að innan skamnxs mun trjárækt, skógrækt. skóggi'æðsla og hvcrs konar land- græðsla rekin í langtum stærri stíl en hingað til. Við framtíðarskipun þessara mála væri rjett, að at- huga, hvort eigi mætti sameina bæði framkvæmdir og starfskrafta þannig, að sem mestur árangur fengist af starfinxx. Áðxxr var bent á, að við fiúðun landvarnarskóga má oft ná miklu örfoka landi tiL friðunar með litlum aukakostnaði, og bæta má við, að ræktun birkis í ýmsum sandgræðslugirðingxxm, virðist aðkallandi til þess að t’Tggja framtíð hins nýja land- náms, og með því að fjölga starfs- rnönnum við skógræktina ætti að mega fela þeim umsjón og 'fram- kvæmdir hvers konar landgræðslu- starfa innan hjeraða sinna og um- ejón með þeim. 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.