Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 1
Asgeir Þorsteinsson, verkfræðingur, segir að áburðarverksmiðja geti gert Strau.mh.vörf í efn.aibnabi íandsins í EFTIRFARANDI grein skýrir Ásgeir Þorsteinsson, verk- fræðingur, frá því, hve margskonar efnasmiðjur sje hægt að reisa í sambandi við væntanlega áburðarverksmiðju. Þegar fengið er ammoniak sje hægt að nota það í sódaframleiðslu og í þvagefni, sem er til margra hluta nytsamlegt, en saltpjet- urssýruna er sennielga hægt að nota í hagkvæma súrheysgerð. Þegar fengið er vatnsefni, er hægt að nota það til að koma upp lýsisherslu o. fl. Eru hjer á ferðinni nýungar sem geta komið að miklu gagni. SlÐUSTU mánuði hefir mönnum orðið tíðrætt um fyrirætlanir þær, að stofna áburðarverksmiðju hjer á landi. Sú var tíðin, að mikið var rætt um það, að hjer risu mikil iðjuver til áburðarframleiðslu. Var það á þeim árum, er framleiðsla köfnunarefnisáburðar fór ekki fram nema í sambandi við mjög niikla rafmagnsorku. Á þeim árum þótti það koma til mála, að hjer yrði framleiddur áburður, til afnota fyr- ir erlendar þjóðir vegna þess, hve h.jer væri tiltölulega auðvelt að reisa stórfeld orkuver. En þegar aðferð fannst til þess að handsama köfnunarefni lofts- ins, án þess að til þess þyrfti jafn stórfelda raforku, eins og norsku verkfræðingarnir Birkeland og Eide notuðu í upphafi, fóru allar fyrir- ætlanir um áburðarframleiðslu hjer á landi fyrir erlenda rit í veður og vind. Á þeim árum var notkun tilbúinna áburðarefna hjer á landi, bæði köfnunarefnisáburðar og ann- arra tegunda, alveg hverfandi lítil. En síðustu 20 árin hefir þetta breytst svo, sem kunnugt er, að fvrir einum 10 árum var farið að hugloiða það fyrir alvöru að reisa hjer áburðarverksmiðju til fram- ieiðslu á köfnunarefnisáburði handa íslenskum landbúnaði, og tafið, að komið gæti til mála, að áburður sem hjer yrði framleiddur. yrði svo ódýr að hann gæti að verðlagi og gæðum staðist samkepni við erlend- an áburð. Þörfin fvrir tilbúinn ábprð er vitanlega altaf svo takmörkuð lijer, að hætt er við, þegar flutningsgjöld verða lág, þá verði erfiðleikum bundið að hal'da verðlagi á áburði, sem hjer yrði ' framleiddur jafn lágu og verði á erlendri framleiðslu, er hjer byðist. En með því að tengja áburðaframleiðslu við aðrar i 'framleiðslugiæinar landsmanna, ætti þetta þó að geta tekist betur, en of áburðarverksmiðjan yrði rekin án þess að hún kæmist í samband við aðrar atvinnugreinar. t ÁBURÐARVERKSM TÐ-TA ORUNDVÖLLUR MARGS- KONAR IÐNREKSTURS. — Ilvernig má þettg, takast, að gera iðnframleiðslu þessn að tengi- lið i stærra iðnkerfi? Þessa spurningu lagði jeg fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.