Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 15
LESBÚK MOKG UNBLAÐSINS Straumhvörf í efnaiðn Framh. af bls. 124 Aðferdin við þessa meðferð á viðnum er einföld og veltur mest á því, að efnin, sem til þarf, sjeu ódýr við hendina. Sódi. Oft hefir verið um það talað, aði vinna hjer salt úr sjó. En hægt er að hugsa sjer að notfæra sjcr salt- ið úr sjónuni án þess að fullvinna það, ef haft er í huga, að nota salt- ið til þcss að framlciða nir því önn- Ur efni t. d. sóda. Myndi þá salt- vinslan ekki þui'fa að ganga lengra en að mcnn feugju mettaða salt- Upplausn úr sjó, saltpækíl. Sódi er uimin úr saltupplausn með því, að leiða ammouiak í salt- 'pækilinn, þangað til hann tekur ckki við mciru af ammoniaki. Er( kolsýra þá leidd í upplausnina og, kkilst þá út i\r henni sódi, en amm- oniumsalt verður í npplausninni. Ammoniumsaltið (ammonium klor ið) cr hægt að nota í áburð, cn líka cr hægt að ná ammoniaki aftur lausu með kalkvatni. Kalkvatn verð ur eftir, cf kolsýra er unnin úr skeljasandi, við upphitun og síðan leskjun, og nýtist þannig skelja- sandur að fullu í sódagerðina, eif ammoniakið eyöist ekki við þessa; efnagerð. Sódann, sem vinnst á þennan hátt, fr hægt að nota sem venjulegani þvottasóda. En sjerstök not gætu orðið þau, að vinna með honuní Verðmæt lífræn efni úr þangi og þara. Margar nýjungar. Á síðustu árum heíir áhugi mannui í nágrannalöndunum aukist mjög Ú slíkum iðnaði, þar sem aðgang- Ur er greiður til þaratöku. Hiit Verðmætu efni úr þaranum eru til margra hluta nytsamleg. Má t.d. nota þau í matvæli. Auk þess má vinna úr þeim gerfigúmmí, gegn- sæan pappír og gerfiþráð, sem tal- ið er hægt að nota í ullskonar vcfnað. ★ Læt jeg þá staðar uumið að þessu sinni með þessar hugleiðingar mín- ar, scgir Ásgeir Þorsteinsson. Þær cru ekki annað en ábcndiugar um, hvað liægt sje að gera úr innlend-. tun efnum með innlendri orku. En. Vitanlcga verður ekkert um það flillyrt, án ýtarlegra rannsókua í hverri grein fyrir sig, hvort fjár- hagsleg skilyrði eru fyrir rekstrin- vun, og nægilegir markaðsmöguieik- ar l'yrir framleiðsluvöruna. Tilgangur minn með þessiun lmg- leiðingum cr fyrsl og iYcmst að benda á, hvernig tiltölulcga fá veið- mæt, unOirstööuclni, og þá aðallega þau fjögur scm framlciða þarf til áburðarvinnslunnar, geti orðið að gagni, og innlcndar afurðir, scm cun .eni fluttar út lítt unnar, gcti feng- ið hjcr írekari mcð ferð og orðið Jniklum mun verðmciri cn nú. Af iitflutningsvörum, sem sæta cfnameðferð, cr lýsið aðalvaran. En lil þcss að gcra því þau skil, sem vitað cr að auki á verðmæti þess p crlendum markaði, þarfnast marg víslegra hjálparefna, sem áð vísu má að nokkru leyti bjargast við, með innfluttningi, en á öðrum svið- um ekki, og cr sýran og vatnsefnið, sem nefnd hafa verið, hin þýðing- armestu þeirra. Við megum því ckki láta neitt færi ónotað, til þess að búa betur að iðnaðarmálum vorum, með ódýriun, heimaunnum efnivörum, og mjer þykir ckki ósennilcgt, að áburðar- verksmiðja, og önnur stóriðja í eínaframleiðsln, sem hægt er að koma á fót hjer, muni brátt valdai etraumhvörfum í eínaiðnaði hjer á 135 3 ð Í.......................... landi, ekki ósvipuðum því sem gerð ist á fyrsta tugi aldarinnar, þegar vjelaiðnaður sigldi í kjölfar vjel- kminu íiskiskipanna. En það hlýtur að vera öllum ljóst, að til slíkra undirstöðuathafna þarf að vanda á allan liátt. Og ekkt megum við vera bráðlátari en svo, að ci sje biðið eítir nánari fregnum pf þeim nýungum sem styrjaldar- aðgerðirnar hafa skapað, og farið pr að kvisast um að nota megi í lramtíðinni til friðsamlegra at- hal'na. l*css má minnast, að íramleiðslu- hættir áburðarviimslunnar, eins og| V.jer nú þekkjum þá bcsta, fengu vldskírnina í fyrri heimsstyrjöld- inni, og þegar þcirri styrjöld lauk; var öJIum öðium aðferðum varpað íyrir borð. að yörmu spori.. Það hlýtur því að verða fyrsta vcrkefnið að öðlast þekkingu á þcim hagnýtu nýungum, sem frá styrjöldinni kunna að rcnna, og til þcss þörfnumst vjcr ckki síslj liðstyrks Iiinna ungu íslendinga, scm nú cru við nám, víðsvegar úti: í löndum, eða bíða byrjar heim þeirra hlutskifti á það að verða að auka framtakið nreð nýjum, frjóvum hugmyndum, og sigla iðn- aðarmálum vorum farsællega í höfn. Þannig keinst Ásgeir Þorsteins- son að orði er han lauk máli sínu um þær nýungar, sem hann télur að geti verið framundan í efnaiðn- aði landsius. V. St. Þau sitja þögul á bekk í Hljóm- skálagarðinum. Hann: — Ertu að kugsa um mig? Hún: — Hló jeg?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.