Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 2
J22 IÆSBÓlv MOlíG UNBLAÐSINS i'ormann Raimsókiiaráðsins, Asgeir Þorsteinason, verkfræðing. Ilefir liann haft með höuduui athugun á því máli sjerstaklega. Því frmnvarp til laga uui stofmui áburðarverk- suiiðju hefir verið falið Rannsókn- aráðinu til umsagnar. — Mjer hefir fundist, segir Ás- geir, að menn hafi hingað til rætt um stofnun áburðarverksmiðju cins Qg hjer væri að ræða um fyrirtæki, scm ætti að reka alveg einangrað i'rá öðrum iðnrekstri landsmanna. Þctta er vitunlega hægt. En það er ekki hagkvæmt. Með því móti yrði öll framleiðsla verksmiðjunnar tak- mörkuð við það, hve mikil væri þörfin hjer innanlands fyrir köfn- unareínisáburð. En þeim mun tak- markaðri scm iramleiðslan cr, þcim mun erfiðara cr jafnan að halda verði framlciðslunnar niðri. — Og svo cr annað, sem jcg tcl að lijer skifti aðalmáli Er ekki hugsanlcgt að áburðarverksmiðja gcti orðið grundvöllur að víðtækari efnafrain- lciðslu, og geti fætt af sjer margar nýjar framleiðslugreinar'? Þctta verður að athugast rækilcga í upp- liafi.' l’cgar lagðar cru framtíðaráætl- anir um iðnrekstur þjóðarinnar, þá verða menn að hafa það hugfast, að iðiigrcinarnar gcta stutt hver aðra, svo að upp rísi kerfisbundin íramleiðsla, ]>ar sem ciu grcinin gctur notið cfna, scm koma til sög- unar við aðra framleiðslu. — En áburðarvcrksmiðja cr cinmift 1ik valin til þcss, að fá upp samstæðar iðngrcinar, cr gcta komið atviuuu- lít'i landsmanna að margháttuðu gagni. STOFNEFNIN FJÖGUR. — Hvernig stendur á því að á- burðarverksmiðja getur orðið grundvöllur eða aflgjafi nýrra iðn- greina .’ •— Það kemur til af því, að til bes^ að framleiða köfnunarefnisá- burð, með þeini aðferðum, sem hjer koma til greina, þarf fyrst að fram Iciða cða handsama efni, sem eru nothæf í mörgum öðrum starfsgrein- um: Fyrst í stað a. m. k. er svo takmörkuð þörf fyrir þessi efni hjer á landi, að hæpið er að leggja lit í framleiðslu þein-a út af fyrir sig. En stofnun áburðarverksm. ger- ir það að verkum, að efnin verða framleidd í stórum stíl á okkar mæli kvarða, og má þannig leggja nýj- um iðnaði til ódýra cfnivöru, á, vcgum áburðarverksmiðjunníir, mcð tiltölulcga ódýrri aukningu vjela- kostsins, scm ])örf cr fyrir hvort cð er — llver eru þessi cfni? — Þau cru fjögur og öll mikil- væg, hvort um sig, í ýmsum iðnaði. J*. c. súrcfni, vatnscfni, iimmoniak og saltpjcturssýra. Þcgar maður hcfir ]>cssi cfni í ríkiuin mæli og á ódýru vcrði, cr ha'gt að byggja á þcim iðnað, scm getur þróast og starfað örugglega, jafnvel á grundvelli liins smátæka hcimainarkaðs. En nú Cr bcst jcg skýri fyrst frá því í aðalatriðum, hvernig fram- lciðsla áburðarefnisins fcr fram. ÁBURÐURlXX SALTI’JET- l'RSSÚRT AMMOXIAK IIREINT VATN cr klofið mcð rafpiagusstraum í frumefni þcss, vatnsefni og súrefni. Bædi þcssi cfni eru við venjulegt hitastig loft- tcgundir. Eru þær gcymdar í járn- gcynium, þangað til þær cru notað- ar. Þá er að ná köfnpnarcfni*iu úr loftinu. Er liægt að gera það á ýms- an átt. T. d. mcð þyí að kæla loft svo niikið. að það vcrði fljótandi. Það gerist mcð samanþjöppun lofts og kælingu þcss, stig af stigi. Þcg- ar loftið er orðið fIjðtatidi, fer fram aðskilin einiing frumefnanna, og næst þannig köfnunarefuið í loft- kcndu ástandi írá súrefniuu, sem f,,3ýður“ við hærra hitastig. Þa er svo langt kornið, að maður heíir þessi þrjú frumcfni í hönd- uui, köfnunarefni, súrefni og vatns- efni. Næsta sporið cr að framlciða ammoniak. Er ]>að gcrt mcð því, að köfnunarefni og vatnsefni cr hlandað saman í rjettuin hlutföllum, (1:3) og blanda þessi sett í þrýsti- ketil. Þar er fyrir efnavaki (kata- lysator) sem gerir það að verkum, að köfnunarcfni og vatnscfni sam- cinast í ammoniak. Til þcss að svona i'ari, þurfa cfnin að vera undir mikl- um þrýstingi og við mikinn liita. — Ammoniakið er geymt fljótandi. Fjórða grundvallarefnið, sem jcg mintist á áðan cr saltpjeturssýran. Jlún cr framlcidd með því, að leitt er saman ammoniak og súrefni und- ir ákvcðmim skilyrðum, myndast þá svonefndur sýrukjarni. Mcð vatni myndar sýrukjarninn salt- jijcturssýru. Þá cru fcngin gnmdvallarcfnin 4, scm hvort iim sig cru nothæí í ýmsu skyni í iðnaði og öðrum atvinnu- rckstri landsmaniia, um lcið og þnu cru nauðsynleg „stofn“-cfni til á- burðavframlciðsluunar. Til þcss að fruinleiða áburðinn, scm cr aðalatriðið, cr ammoniakið Jcitt .saltpjeturssýruna og myndasí þá ammoniunmitrat, cða sultpjct- urssúrt anmioniak. Er ráðgcrt að jframleiða þessa áburðartcgund hjer, vegna þcss, að í hana þart' cnga að kcypta cðu aðfhitta efnivöru, þar cð þctta efnasamband cr íramlcitt úr lofti og vatni cinu saman. Þegar þar að kcmur iná ]>á íil samis vegar færa fjarstæðu, seui. áður var ta.Hu í lúimi alkunnu vísu Jóns Þorlákssonar Bægisárskálcls: Margur fengi mettn kvið, má því nærri geta, yrði lblkið vanið við vind og snjó að jcta. Því jarðargróður, sem sprettur a£ slíkum áburði er framleiddur af vindi og snjo * — En segðu mjer, gæti ekkl korn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.