Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1945, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
197
QíJí JUtdi riion, ver œ i í
mcj u r
o
n nu r
(j re in
SEXTÍD
DAGAR í D. S. A.
Empire State-byggingin í Nöw York. — Mjói tuminn ofan á aðalbygg-
ingunni er á við 20 hæða hús, eða loftskeytastenguraar á Melunum
WASHINGTON.
ÞAÐ HAFÐI verið rok og rign-
ing um kveldið, er jeg kom til Was-
hington, með hryðjum öðru hverju.
En morguninn var bjartur og dálít-
ið svalur.
Fyrsti snjórinn á árinu hafði ein-
mitt i'allið þessa nótt.
Þegar komið var fram í anddyr-
ið á Wardman Park var einkcnni-
iegt um að litast fyrir mann, sem
deginum áður hafði verið í Reykja-
vík. Allstaðar gat að líta hávaxin,
stofnmikil, laufguð tr.je. llaustlauf-
ið bærðist fyrir hægum andvara.
Jeg fór nú að skygnast, um eftir
leigubifreið og stóð þarna fleira
fólk frá hótelinu og beið sömu er-
inda. Loks náði dyravörðurinn, —
sem var kolsvartur — í taxa og
raðaði í hann eins tnörgum farþeg-
um og hægt var. Kom mjer þetta í
fyrstu kynlega fyrir sjónir. En
vegna skorts á bensíni þá tíðkast
það mjög í Washington, að margir
farþegar slái s.jer saman um sama
farartækið.
Eftir stutta stund skilaði vagn-
stjórinn mjer af sjer skammt frá
skrifstofu íslenska sendiráðsins. Er
það í rauðleitri nokkuð 1 hárri en
þunnri byggingu, við eitt helsta
stræti Washíngtons-borgar. Fvrir
enda þess strætis stendur 1 Ivdr hús-
ið.
Það er emkennandi fyrir 'sler.sha
sendiráðið að hægt er að að gauga
beina leið af götunni — gegn um
aðeins einar dyr — rakleiðis inn á
skrifstofuna.
Þegar inn kemur á skrifstofuna
sitja þar nokkrar laglegar ungar
stúlkur á vinstri hönd, en stiginn,
ligur upp á loftið til hægri, þar sem
er skrifstofa sendiherrans. En að
aftanverðu í húsinu, á gólfhæð, er
skrifstofa sú sem fulltrúarnir hafa
aðsetur í, þeir Magnús Vignir Magn
ússon og Þórhallur Ásgeirsson.
Jeg sagði að það væri einkenn-
andi fyrir íslenska sendiráðið hve
aðgangur að því væri greiður. Segi
jeg svo vegna þess, að þetta gildir
ekki aðeins í bókstáflegri merkingu
heldur og í vfirfærðri.
Það er sama með hverskonar er
indí komið er, hvort heldur stjórn-
málalcgt. hagfræðilegt, verslúnar-
,iegt. eða jafnvel einkáerindi, alltaf
eru viðtökurnar hinar sömu: „s.jálí-
sagt.“ Og erindin éru ekki lögð í
brjefakörfuna, heldur rekin með
miklum skörungsskap til ómetan-
legs gagns fyrir þá, sem í hlut eiga.
Eftir að hafa átt tal við fjölda
rnarga íslendinga og Bandaríkja-
menn þar vestra í ýmsúrn borgum,
þá þori jeg að fullyrða að sendi-
herra vor i Washington er rjettur
maður á rjettum stað. Hann er a.