Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1945, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
1200
í KAPLASKJÓLI í SEXTÍU ÁR
TIL MÍN ÍIRINGIR maður ofan
af Akranesi hjer á dögunum, og
segir:
Það er gömul kona vestur í Kapla-
skjóli, sem heitir Guðrún Ásmunds-
dóttir. Ilún varð nýlega áttræð. Hún
hefir alja sína æfi átt'heima í
Reykjavík. llún kynni að geta sagt
yður eitthvað um lífið, eins og það
var hjer fyrir aldamótin.
— Nokkru síðar íór jeg þangað
vestur eftir. Ilitti ]>ar lítinn dreng,
sem var að leika sjcr i'iti á túni og
spyr hann:
Getur þú sagt ínjer, hvar Guðrún
Asmundsdóttir á heima?
Drengurinn fylgir mjer að stóru
hfisi, ogþar upp á loft. I’ar á gamla
konan heima, í tveimur snotrum og
hreinlcgum hcrbergjum. Þaðan er
fagurt útsýni vestur yfir Nesið. Við
tókurn tal saman.
•leg hefi alla míni æfi átt heima
í Reykjavík, segir hún. Jeg er fædd
í Hlíðarhúsuin ó. febrúar árið 1865,
en hjer í Kaplaskjólinu hefi jeg átt
heima síðan árið 1884. Foreldrar
mínir voru Ásmundur Guðmunds-
son og Ilalldóra Þorvaldsdóttir. Jeg
misti þau bæði meðan jeg var á
barnsaldri. Faðir minn dó, þegar jeg
var þriggja ára, en móðir mín, þeg-
ar jeg var átta ára. Þegar faðir
minn dó, var okkur systkinunum
tvistrað, nema hvað móðir mín fjekk
að hafa tvö okkar hjá sjer í Hlíðar-
húsum. Við vorum sex. Jeg fór til
Gfsla Björnssonar á Bakka. Ilann
var útgerðarmaður, eins og ýfirleitt
allir voru f Vesturbænum í þá daga.
llvað getið þjer sagt mjer um
lffið'í Reykjavík á uppvaxtarárum
yðar 1
— Og það var heldur tilbreyting-
Guðrún Ásmundsdóttir
arlítið. Ekki annað en að basla
]»etta áfram.
—- Og skemtanir?
Þg'r voru lítið annað en það,
að hafa ánægju af vinnunni, og fara
í kirkju á sunnudögum. Sumir fóru
í sveit á sumrin. Það var helsta til-
breytingin.
- llvað kom til að þjer fluttuð
í Kaplaskjólið,
— Þá var jeg 19 ára. Sveinn sál-
ugi, maðurinn minn, hafði fyrir 4
árum bygt sjcr bæinn sinn, er hann
nefndi Sveinsstaði. Ilann var Hún-
vetningur að ætt, alinn upp í Vest-
urhópi. Faðir hans hjet Guðmund-
ur Skúlason, bróðir sjera Sveins
Skúlasonar, er síðar var á Staðar-
hakka. Hann misti konuna sína
nokkru eftir q,ð hann flutti hingað.
Hann var 35 ára, þegar við* giftum
okkur. Sveinsstaðir var fyrsti bær-
inn, er bygður var hjer í Kapla-
skjóli. Hann var hjerna niður við
sjóinn. Nokkru síðar komu tveir
bæir í viðbót, Hjallaland og Hrísa-
kot.
— Var þetta ekki nokkuð af-
skektur staður á fyrstu árum yðar
hjer:
— Það mátti nú segja. Enginn
vegur hingað, og yfir kviksyndi að
fara. Nema þegar maður gat farið á
fs. Besti vegurinn inn í bæinn, var
að fara fram með sjónum, inn fyrir
mógrafir, og beygja svo U]>p á Mel-
ana.
Mjer hefir altaf ]»ótt Kaplaskjóls-
nafnið leiðinlegt, en nú eiga að
k4ma h.jer eintóm ,,skjól“ trúi jeg.
Nafnið er dregið af útigangsliest-
um, sein hjer gengu oft, og höfðu
ofan af fyrir sjer. Því þá var flest-
um. hestum ekki gefið annað en það,
sem fleygt var í þá úti undir húsi,
þegar mfflt harðindi voru.
Fyrstu hjúskaparárin okkar var
ífið liálf baslaralegt. Það var um
>að leyti, sem fiskileysið var hjer
sem mest. Stundum þýddi ekkert
að róa. Menn komu fiskilausir í
land. Þetta var fyrir aðal-skútu-
öldina.
ITvernig stóð á því, að niaður-
inn yðar bygði bæinn sinn hjer?
Þá var um að gera fyrir alla
að vera sem næst sjónum. Þá voru
ekki annað en sex-manna för og svo
leiðis, til þess að bjarga sjer. Þá
höfðu menn oft lítið. Þá voru stund-
um ekki önnu'r ráð en lána í búðinni
upp á vonina. Þegar enginn afli var
og skuldirnar orðnar svo miklar, að
enginn reis undir þeim þá voru tek-
in skipin af mönnum, eins og
honum Sveini sáluga. Það var erfitt
líf þá.
Þegar svo þilskipin komu til sög-
unnar, þá fjekk rnaður fiskinn að