Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1945, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1945, Síða 11
LESBÖK MOIÍOUNBLAÐSINS 203 ÁSÆLNI KONUNGSVALDS- INS FYRR Á TÍMUM — Eftir S. K. Steindórs — Þóra var talin „lærð“ kona, og tekið fram að hún hafi kunnað „reikningslist“. Larn hafði hún átt með Þorkeli nokkrum Jónssyni, ætt- uðum af Álftanesinu; giftust þau síðar, svo að barnið er var sonur, gæti orðið arfs aðnjótandi eftir þau. Ekki áttu þau fleiri börn. Þessi son- ur var Gísli á Setbergi, annálsrit- ari. IJann var maður listfengur, drátthagur vel og listaskrifari, enda fjekkst hann við að afrita bækur fyrir fólk, og einnig stundaði hann bókband, en bóndi var hann í lak- asta lagi. Þóra móðir hans ljest um 1716, og erfði Gísli eftir hana, auk jarðarinnar, nokkurt lausafje, en það rýrnaði fljótt í höndum hans, og árið 1722 var svo komið, að hann seldi til framfærslu sjerGuðm.nokkr um Guðmundssyni, þrjá fjórðu hluta jarðarinnar, og er Gísli dó, árið1 1725, eignaðist Guðmundur þann fjórða part jarðarinnar sem eftir var. — Nafn Gísla hefir því ekki geymst vegna búhygginda hans, heldur vegna þess að hann ritaði annál einn mikinn, sem nær yfir tímabilið 1202—1713. Ileitir hann Setbergsannáll, og er prentaður í Annálasafni Bókmentaf jel. 4. b. 1—3 h. — Aldrei var Gísli við konu kendur. Seltjarnarneshreppur var á þeim tíma talinn með Gullbringusýslu, en skömmu fyrir síðustu aldamót var Seltjarnarneshreppur innlimað- ur í Kjósarsýslu, og eru þar síðan 4 sveitar-fjelög, en voru lengst af ekki nema 3. Á þessum tíma telst mjer til að verið hafi 73 jarðir og hjá- rein leigur í Seltjarnarneshrepp. Voru 41 þeirra konungseign. Neskirkja átti Nes og 21 jörð og hjáleigur í tilbót. Árið 1397 er Vilkins-bók er gerð, átti Nikulásarkirkjan í NesL allmiklar eignir í jörðum, en þá átti hún ekki nema þriðja partinn af heimalandi. Víkurkirkja eða Jónskirkja í Vík, sem Oddgeir Þorsteinsson Skálholts biskxxp (1366—81) vígði árið 1379, liefir alla tíð verið fátá?k. í vígslu- niáldaga hennar er sagt að hún eigi Selsland alt, og •fríðindi í örfyris- og Akureyjum, reka allan á Kirkjxx- sandi, og lítið annað, en er Jarða- bókin var tekin, átti hún ekki ann- an en Sel, með einni hjáleigu. Hlíðarhús með hjáleigunni Ána- naustum, Engey og Laugarnes með 4 hjáleigum, voru einkaeign,, og var eigandi þeirra jarðeigna allra, Elín Hákonardóttir sýslum. Gíslasonar lögm. í Bræðratungu Hákonarson- ar. Var Elín þá orðin ekkja eftir sjera Guðbrand í Vatnsfirði Jóns- sonar prófasts sama stað, Anasonar í Ögri. Bjó hún þá að Látrum í Mjóafirði við ísafjarðardjúp. í Jarðabókinni segir xxfn Engey, að þar sje hálfkirkja og hefir frá alda öðli verið ; 'fylgir hún Seltjai’n- arneshi’epp og þjónar henni prestur hinn sarni, sem kirkjunni á Seltjarn- ai’nesi. — Það sýnist vera nokkxxð mikið sagt, að í Engey hafi veri8; kix’kja „frá alda öðli“. Því Oddgeii- biskxxp vígði hana árið 1379. Vax* liún helguð hinxxm heilaga J\rossi, heilugxxm píslarvottum: Dionysiusi Tómasi erkibiskupi og Ólafi kongi. III. Þorláki, hl. Katrínu og sælli Sxuxnefu. Var hxin frá xxpphafi „hálfkirkja^ eins og segir í mél- daga hennar: „Þar skal syngja ann- anhvern dag helgan, og dag í viku urn langaföstu, þanix sem bóndi vill. Föstxxdag í jTnbrudögunx“. Einnigi var þar heimamannagrafreitur. Laxxgarnes var einnig kirkjxxstað- xxr frá fornxx fari, því Oddgeir bisk- up vígði þar kirkjxx árið 1379, sem, helgxxð var Guði til lofs og dýrðar, vorri frxi heilagri Maríu, Pjetri, postxxla, hl, Nikxxlási, hl. Úrbani og sælli Margrjetu. Eftir Vilkinsbók, átti kirkjan árið 1397 hálft land í Laugarnesi og ýms fríðindi svo sem 5. hvern lax, er Viðeyingar veiddxx í Elliðaám. Árið 1704, er Jarðabókin var gerð, segir að á Laxxgarnesi hvíli engar kvaðir frá eiganda. „En af Bessa- staðamönnum, hefir fyrir fjórum árxxm síðan, heimtaðxxr verið á hverju sxxmri, einn heyhestur". Er það óneitanlega, þó í litlxx sje, vottxxr um þá taxxmlausu ágengni kongsmnnna á þeim tíma, við bænd- ur og búalið. þar sem þeir náðu til. En furðulangt virðist það vera gengið, að þeir skyldu set.ja kvaðir á jarðeignir sem þeim var með öllxx óviðkómandi, og gefur til kynna hversu notalegir þeir munxx hafa verið landsetxxm sínum, sem vorxx þeirn háðir í hvívetna. Kjósarsýsla náði á þeim tíma eing / 1 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.