Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Qupperneq 1
15. tölublað
Sunnudagur 15. apríl 1945
XX árgangur.
U*foU*rprwUaU4]«
HANDRIT ÍSLENDINGA
Eftir Peter Hallberg, lektor
\
ÁliIÐ 1944 ,er merkur áfangi í
sögu íslands. Þann 17. júní, á af-
mælisdegi frelsúshetjunnar Jóns Sig
urðsson (1811—’79), var lýðveldið
jsland stofnað á Þingvöllum, og
fyrsti forseti }>ess vann emhættis-
eið sinn. lsland hefur aftur öðlast
fullt stjórnarfarslegt sjálfstæði,
sem það hefir ekki haft, síðan
Jiöfðingjarnir gengu Ilákoni llá-
konarsyni Noregskonungi á hönd
á alþingi árið 1262.
Þau 682 ár, sem fsland laut er-
lendum þjóðhöfðingja, efur oltið
á ýmsu. öðruhvoru hefur versl-
unarkúgun. hallæri, drepsóttir og
fcvðandi eldgos haldið þjóðinni í
heljargreipum. Hin fádæma hörðu
'k.jör hafa þó aldrei megnað að
kæfa lífsþrá hennar. Jafnvel þeg-
ar svartast skyggði að. hefur eldur
frelsisins logað í brjóstum Islend-
inga. Ef til vill hefur stundum
slegið á hanii fölskva, en hann hef-
ur aldrei kulnað iit. Baráttan fyr-
ir ótakmörkuðum stjórnarfarsleg-
um sjálfsákvörðunarrjetti er orðin
löng, og markvís hefur hun verið
að minnsta kosti síðustil hundrað ár.
Hinn 17. júní 1944 táknar loka-
þáttinn í þessari baráttu.
Sjálfstæðisbarátta íslendinga hef
ur ekki verið háð með sverðum
nje kostað miklar blóðsixthellingar,
eins og t. d. frelslsbarátta okkar
Grein þessi er fyrst og
fremst skrifuð til birtingar
í sænsku blaði — rituð í nóv-
ember s. 1.
forðum. En samt er/hxin ekki síður
virðingarverð en sjálfstæðisbaiátta
hvaða anjxarrar þjóðar sem er. —
Iliin hefur verið háð, eins og menn-
ingarþjóð sæmir. Islendingar hafa
sýnt og sannað vilja sinn og getu
til að annast öll sín mál með ó-
trauðu og affarasælu starfi í þágu
fjárhagslegrar, þjóðfjelagslegrar og
meuningarlegrar þróunar í landinu.
Það þarf varla að þekkja hið nýja
Island ofan í kjölinn til að sjá. að
þjóð, sem lyftir af eigin ratnmleik
því taki, sem Islendingar hafa lvft,
skipar sæti sitt meðal fullveðja
þjóða meðj sóma.
A þessu ári gerast tslendingar
aðiljar að bræðralagi hinna nor-
rænu þjóða á nýjan hátt, og þeir
geta gert það með þeirri vissu að
hafa ávaxtað pund sitt vel.
íslendingar eru menningarþjóð.
J>eir eru líka gömul menningarþjóð.
ÍMikinn hluta þekkjngar okkar á
fornnorrænni menningu höfum við
fír forníslensku bókmenntunum. ís-
lendingar geta talið frarn 'óvenju
fjölbreyttar og sjálfstæðar bók-
menntir frá tíma, sem aðeins hefur
leift fátæklegum og ófrumlegum
bókmenntaarfi hjá hinurn norrænu
þjóðunum. Nægilegt er að minna
á' Sæmundareddu með ljóðum eins
og Hávamálum, sem er kjarninn úr
liinni hi'jvifu lífssjxeki forfeðra vorra
eða Völuspá með hinixnt stórfeng-
legu sköpunarsögum, vitrunum og
draumum um nýjan himin og nýja
jörð. í íslensku ættarsögunum, t. d.
sögunnií ixm N.jál og svni hans eða
víkinginn og skáldið Egil Skalla-
grímsson, kynnumst við fjölda
manna og atburða, sem frá er sagt
á safanxiklxx máli, sem oft er krydd-
aðjbeiskri, kjarnyrtri kímni. I heild
bregða ]>essar sögur upp mvnd af
fornnorrænxi lífi, allt frá smásorg-
um hversdagsins til hinna miklu
örlagastunda.
Safn miðaldahandrita hefur að
gevma dýrasta feðraai'f Islendinga.
En hver fer með þessi einstæðu'
plögg? Svo virðist. sem það ábyrgð-
arstarf ætti að vera x höndum hins
í'jetta eiganda, íslensku þjóðarinn-
ar. Tlins vegar er því svo farið, að