Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Síða 2
210 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS fjölcli gamalla, íslenskra handrita er ívarðveittur í erlendum bóka- söfnuni, einkuin í Damnörku, eu einnig annars stflðar, svo sein Eng- landi og Svíþjóð. Með hvaða hivtti eru þau þangað komin? Lítum á, hvernig hin sænska bókmennta- saga Schiic ks og Warburgs segir, að við höfuin komist yfir handritin frá sögueynni. Fyrst skýra þeir frá, að snetnma á 17. öld hafi íslenskir lærdómsnienn byrjað að „safna hin- um gömlu handrituni. sem |iá virt- ust „á liarmi glötunarinnar“ og senda þau til Danmerknr í ríkum mæli. Síðan kemst bókmenntasag- an þannig að orði: „Einn ötulasti safnari meöal hinna dönsku lær- dómsinanna, sem handrit þessi voru send til, var Stephanius, víðfrægur maður. Árið 1652. tveimur árum eft- ir látjhans seldi ckk.ja lians Kristínu Svíadrottningu söfn hans. og frá henni komust þau í hendur Magn- i'iss Gabriel de la Gardie, sem gaf Uppsalaháskóla öll handritin árið 166“. I þessari dýrmætu gjöf de la Gardies voru 65 handrit. Flest þeirra höfðu áður ivcrið í eigu Stephaniusar, og á þennan háttt fjekk bókasafnið fyrsta stóra, ís- lenska handritasafnið. 1 því voru ekki ómcrkari handrit en l'ppsala- edda, sem svo er kölluð, sögur Ólal's Tryggvasonar og^Ólafs helga, Grctt is saga og fjöldi fornaldarsagna og riddarasagna frá miðölduni“. „Um svipað leyti barst sænskum fræði- mönnum nýr fengur ísleuskra hand- rita. —• Árið 1658 var íslcnskur stúdent, Jón Rúgmann að nafni, tekinn höndum á lciðinni frá Is- landi til Danmerkur og flutt- ur til Svíþjóðar. Stjórnin þar færði sjer þetta herfang vcl í nyt. llún rjeð Rúgmann til sín, og árið 1661 var hann sendur til íslands til að safna handritum. Ilann kom aftur með mikinn hlut, sem settur var, í fornminjasafnið (antikvitetskolleg- iet), er þá var nýstofnað. Söfn þess stækkuðu enn meir fyrir atbeina annarra íslcndinga, enda þótt danska stjórnin öfundaðist vfir feng sæuska ríkisins og bannaði út- flutning handrita frá eynni“. —• (111. sv. litt. hist., 3. útg., 240 o. áfr.) lslendinguin hefur lengi sviði sárt, að það, sem þeir sjálfir kalla oft dýrmætustu eign sína, skuli vera í höndum útlendinga. I’að cr eðlilegt, að þessi tilfinning örvist mjög und- ir lok baráttunnar fvrir sjálfstæði íslands. lí umræðum síðustu ára um algerðan skilnað Islands frá Dan- mörku og konungi hennar. hefur handritamálið oft skotið upp koll- inum. t blaði íslcnskra háskóla- stúdenta,':.,Stúdentablaðinu“. 1. des. 1943, segir einn höfundur m. a.: „Við verðum að fá heim íslcnskar bækur og handrit, sem geymd eru í Kauiimannahöfn. Danir geta tæj>- ast neitað okkur um það. Þessi liand rit eru dýrmætasti fjársjóður ís- lensku þjóðarinnar og sameign henn- ar allrar“. Sú skoðun er almenn, að gera megi ráð fyrir skilningi hins aðiljans. „þar sem íslendingar eiga í þeim cfnuin við frændur sína' að skipta“, cins og komist er að orði í forystugrein Morgunblaðsins 19. sept. ’44. Þannig bendir allt til, að íslendngar ætli sjer aðeins að bíða betra ástands [í alþjóðaskipt- um og hefja þá meginsókn í hand- ritamálinu. í Morgunblaðinu, 5. ágúst 1944, var sagt frá grcin, sem birtist í Svenska Dagbladet, 26. júní 1944. Ilún hcitir „Dansk-islándskaIkultur- bekymmer", og er samin af Óskari Wicselgrcn. Sjónarmið Wics- elgrens ínunu varla vera tslending- um að skapi. Ilann er því andvígur, að handritin verði aftur flutt til Isiands. Eftir því, sem hinum ís- lcnska blaðamanni scgist frá, álítur hann þau vel geymd, þar scin þau eru. Það væri illa gert að taka þau þaðan. Það væri „að slíta þau úr samhengi“ við annað, seni geymt er í þessum bókasöfnuui í Kaup- mannahöfu, Stokkhólmi og Uppsöl- um. Reykjavík sje svo langt t'ir þjóðbraut, að erfitt sjc að komast þangað o. s. frv. llvorki í Svíþjóð nje annars staðar í hciminum geti vísindamenn dregið taum Islend- inga í þessu máli. tslcnski út- drátturinn endar á þessari beisku athugasemd: „Það lætur nærri, að manni detti í lnTg við lcstur grcin- arinniir, að höf. hcnnar búist við, að danskir vísindamenn og dönsk vfirvöld kunni að vera á öðru máli en hann, og því hugsi liann það ráð, að gefa þeim Dönum, sem kynnu að hugsa eins og hann, sem öflug- astan stuðning frá sænskri hlið. meðan málið að öðru lcyti liggur í þagnargildi“. Hin sænsku ummæli eru þannig skilin semj framhleypnis- leg afskipti, tilraun til að veikja fyrirfram málstað tslendinga, sem þeir munu scinna rökstyðja, og það áður en annar meginaðili máls- ins, Danir, hafa gctað látið í ljós afstöðu sína. Viðtökurnirr, scm grcin Wiescl- grens fjckk, cru cnn cinn vitnis- burður um viðkvæmni tslcndinga, gagnvart handritamálinu. Þeim er ekki sama, hvað sagt er af Svía hálfu í þcssu samnorræna máli, hvorki af opinberum starfmönnum njc sjerfræðingum. En þessi litli árekstur cr okkur Svíum nægilegt tilefni til að hefja cnn á ný máls á þcssum óleysta vanda. Uui þœr mundir, scm'útflutningur handrita liófst, var mikið niður- lægingartímabil á Islandi, m. a. vegna ánauðar dönsku cinokitnar- verslunarinnar. Ilin harða lífsbar- átta krafðist kralta þjóðarinnar ó- skiptra. Áhugi og umhyggja fvrir gömJum handritum hlaut að dofna cða þverra mcð öllu í stritinu fyrir brýnustu þörfum lífsins. —. Einn frægasti rithöfundur meðal inna yngri manna, llalldór Kiljau Laxncss, lætur í síðustu bók

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.