Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 14
LESBÓK MOllGUNBLAÐSINS f 222 honuin lielst að falli mannúð sú og mildi, er hann vildi sýna. Varð lit lir því langtj og leiðinlegt málu- þras, og hið ótugtarlegasta í alla staði. Dœmdu þeir Árni Magnús- son og Páll Vídalín, Sigurð lögmann cr hann var kominn hátt á sjötugs aldur frá embætti og æru, en alt hansfje fallið konungi. Skaut Sig- ,urður þá málum sínum, til hins danska Hæstarjettar, er leit öðru- vísi á en hinii’ íslensku dómendur, og sýknaði llæstirjettur Sigurð al- gjörlega, en dæmi þá Árna og Pál, til að greiða Sigurði 300 ríkisdali í ' skaðabætur. Eftir það varð Sig- urður' ekki fyrir neinni áreitni, og bjó búi sínu, í Saurbæ, þar til hann andaðist áttræður að aldri árið 1723 Þau Sigurðurjlögmaður og Ragn- heiður kona hans, eignuðust 10 börn og dóu flest þeirra ung, og ekki eru ættir nema frá þrem þeirra, ,eu það eru fjölmennir og ágætir ættleggir. Árið 1686, keypti Sigurður B.jörni< son, stórbýlið Hvítárvelli og fleiri jarðir þar í grend, sem verið höfðu konungseignir. Var það með að- stoð og fyrir milligöngu Þórðar biskups Þorlákssonar, sem jafnan mátti sín nokurs í konungsgarði. Ekki átti|Sigurður jörðina þó lengi, r því árið eftir hafði hann jarðkaup f við Hinrik Magnússon, á Hvítár- völlum og Saurbæ, sem þá hafði í marga ættliði, verið ættaróðal for- r feðra Ilinriks. 9 l Jarðirnar Árntún<og Hjarðarnes, voru eign kirkjunnar í Saurbæ, en þar hafði frá fornu fari verið Pjet- urskirkja og átti hún á dögum Viik- ins biskups, allgóðan bústofn eða (10 kýr, 15 ær, tvævetran griðung, og r 3 hross, einnig átti hún þá 30 hundr r uð í heimalandi Saurbæar, en ekki f er getið um að hún hafi þá átt aðrar jarðeignir. ^ i Mela með 3 hjáleigum, áttu þau 'i: Erlingur lögrjettum. Eyjólfsson [ i Blönduholti í Kjós, seœ átti stærsta hluta jarðarinnar, ekkjan Þórdís Hjaltadóttir, sem þar bjó. Ilalldór Þórðarson á Möðruvöllum í Kjós, og einhver Guðrún Þorkells- dóttir prófastsekkja í Haukadal. Erlingur í Blönduholti, var son- ur Eyjólfs á Hvítárvöllum Isleiís- sonar í Saurbæ, Eyjólfssonar sýslu- manns í Rangárþingi|IIalldórssonar. Fyrri kona Erlings var Ingibjörg dóttir Páls landsskrifara á Ilvann- eyri Gíslasonar sýslum. Þórðarson- ar lögm. Guðmundssonar. Meðal banta þeirra, voru prestai ni ‘, sj-<ra Jón á Ólafsvöllmn ogjsjera Ilannes í Árnarbæli. Seinni kona Erlings hjet Guðný Halldórsdóttir, einbirni þeirra var sjerajGísli, er varð prest- ur á Ólafsvöllum eftir bróður sinn, i- frá honum koniin hin kunna og fjölmenna Reykja-ætt á Skeiðum. Erlingur í Blönduholti hefur verið merkismaður, og orðið kynsæll í besta lagi. Þórdís, sem bjó á Melum, var ekkja|Guðmundar bróður nýnefnds Erlings. Var hún dóttir Iljalta á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, Jóns sonar prests í Kált'holti, Stefánsson- ar,prests í Odda, Gíslasonar biskups Jónssonar. Halldór á Möðruvöllum var son- ur Þórðar Ormssonar í Eyjum í Kjós. En kona hans var Sesselja systir Erlings í Blönduholti og þeirra systkina. og hefir hún erft þennan part í Melaeigninni. Tindastaðir er síðasti bær á Kjal- arncsi, eigandi þeirrar jarðar og ábúandi, var ITelgi Eyjólfsson, bróðir Erlings í Blönduholti. Móðir þeirra systkina, scm|'ekki hefur áð- ur verið nefnd, var Agata Hclga- dóttir, en móðir hennar var Þmáð- urjdóttir sjera Ásgeirs á Lundi Há- konarsonar sýslum. I Kjósinni voru á þessum tíma 43 ábýlisjarðir, og skiftust þær þannig milli eigenda : Konungsjarð- ir voru 3, kirkjan átti 4, skálholts- stóll 2, en 34 jarðir voru í einka- eign. Myndi það því lengja þetta mál um of, að gera grein fyrir eigendum ,þeirra, á sama hátt og gert hefir verið, um aðra jarðeig- endur á þessu svæði. ÁD ÞESSU athuguðu kemur í Ijós, að uppúr aldamétunum 1700 skiftust jarðeignir í Kjalarnesþingi þannig lmilli eigenda: Konungsjarð- ir voru 265, hinar ýrasu kirkjur áttu 74 jarðir, Skálholtsstóll 32, en jarð- ir ííeinkaeign voru 104. Þar af voru röskar 60 í Kjósinni og vestur Kjal- arnesi. i Með konungsúrskurði dags. 15. apríl 1785 var ákveðið að flytja skóla og biskupsstól frá Skálholti til Reykjavíkur og selja jarðeignir stólsins. En hinar mörgu konungs- jarðir hjer á landi urðu landssjóðs- eign með stjórnarskránni 1874. Nú hefup meginþorri þeirra A’erið seld- ur og komist í einkaeign, þó mun ríkissjóður íslands cnnþá hafa um- ráð yfir því sem Uæst 250 jarðeign- um víðsvegar um land;'eru það síð- ustu leyfar hinna fornu konungs- jarða. Athyglisvert er það og einkenn- andi fyTir ástandið, eins og það var á þessum tíma í Kjalarnesþingi, að það er alveg stök undantekn- ing að nafnbótarlaus bóndilá jarðar- skika. Um Suðurnes voru flestir búsettir menn leiguligar konungs. Auk jarðarafgjaldanna og leigu- gjalds fyrir kúgildin, urðu þeir landsetar einnig að inna hinar marg víslegustu kvaðir af höndum. Var sú kúgun, og auðmýkjandi niðurlæging ‘er silgdi í því kjölfarinu, öllumlfjár útlátum háskalegri, enda var kvöð- um þessum mjög oft misbeitt til hins ýtrasta. Bogi Benediktsson (1771-1840) höfundur hinnar miklu fróðleiks- námu, Sýslumannaæfa, scgir: „I suðvesturhluta Kjalarnesþings vorit og hin bestu fiskiver, því tóku tjeð- ir umboðsmenn (konungs) undir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.