Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Side 16
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 4 ir l»ví, að erlendur þjóðhöfðingi hentar Islendingum ekki. — Það er skylda gagnvart framtíðinni, og einnig gagnvart forfeðrum vor- um, sem svo marga mæðu og mót- læti urðu að þola, af ásælni konungs valdsins, fyrr á tímum. Hafa hugleiðingar þessar verið ritaðar með það fvrir augum, að; vekja athvgli á þeim mikilvægu sannindnm, að sjálfs er höndin hollust. S K. Steindórs. Að baki Víglínunnar Framh. af bls. 215 Littard fyrir skömmu. Ilvað sem á gekk, þá æðraðist hann aldrei.|lIon- um virtist í lófa lagið að leiðbeina mörgum bifreiðastjórum, í einu, og þó fórst honufn stjórnin svo prýði- lega ór hendi. að aðdáunarvert var. Þrátt fyTÍr hættu þá, sem er samfara starfi þessara lögreglu- manna. þá bera þeir aldrei stál- hjálma; og yfirleitt bera stálhjáíma þeirjhermenn einir, sem eru í sjálfri víglínunni. Samkvæmt skipun Eis- enhowers hershöfðingja, verða all- ir amerískir hermenn að sætta sig við að bera stálhjálma á höfði, jafnvel þó þeir sjeu langt frá víg- stöðvunuum. -leg sje þegar í anda auglýsingar í amerískum blöðum, eftir str'íð. þar sem mælt er með smyrslum til að lækna skalla. sem stafar af því, að menn hafa borið stálhjálma á höfði í tíma og ótíma. Loks er eitt atriði sem jeg, tii gamans, vil minnast stuttlega á frá dvöl minni í Brússel. Það eru hundaveðhlaupin. Fara þau fram á hverju kvöldi og eru mjög vin- sæl. Áhorfendur eru mestmegnis breskirl hermenn og belgiskir borg- arar, sem veðja óspart á hlaupa- Kúrekar Á efrimyndinni sjást amerískir kúrekar vera að snara reipi utan um hálsinn á ungum fola, sem virðist. kunna aðförunum illa. Kúrekarnir ætla sjer að ná járnunum undan folamum áður en hann er rekinn á vetrar- beitina, en það er enga veginn auðvelt verk. Á þessum slóðum er folun- um sleppt á haustin og þeir látnir ganga úti á veturaa til þess að þeir » fái ekki ígerð í hófana. — Á neðri myndinni -sjest kúreki gæta hjarðar garpann smnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.