Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1947, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1947, Page 6
314 l.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þorsteinn Jónsson DRAUMVITRANIR LNGA lCngun hcCi jc" 111 að gcra litið úr hir.u rálfrarCi'cga íiti dr. Simor.ar Jáh. Ágúctccor.cr, „Mann- þekkir.g“, cem út kom 1945. Ilygg jeg ro ccgja rrcgi, cö bik s': sje á margcn iiátt fróölcg og nytcamleg. En þó íir.nct mjer, að höfundur hefði cumstaðar gctaö beitt bctur grcird sinni tg atliugur, cg ckal í þ:í sam- band. ekki fara hjcr mikið út fyrir það, ccm stcntíur á bls. 19. Segir dr. Símcn þar, cö hann hafi fyrir nokkrum árum lifað upp í draumi atvik, sem fyrir har.n kom, cr hann var 3—4 ára gamall. En sam- kvæmt eigin rcynslu í sambandi við drauma og samítvæmt því, sem jafnan kemur fram í draumsögum annara, þá þori jeg að íullyröa, að draumur er ald: ei hrein endurminning, bó að manni krnni að virðast svo í fljótu bragöi. Raunveruleikinn er tá, að maður lifir það aldrei nákvæmlega upp í draumi, sem hann hefur liíað i vöku, og ætti sú ósamkvæmni, cem jafnan er á milli draumsýnar.na og þess, sem maöur i svefninum þýðir þær fyrir, að vera fullgild sönnun þess, að endurminningar eru ekki undirrót draumanna. Hitt er heldur, að draumsýnirnar veki upp endur- minningarnar, og mun svo hafa verið um d aum dr. Címonar. Atvik, cem hann þykist lifa í svefninum, vekur hjá h.or.um cntíurminning um hið löngu Iiðna bernckuatvik rjett eins og vökuatvik getur stundum vakið upp minningar um annað vökuetvik, eða þá minnt á og rifjað upp draumatvik löngu liðið eða frá ncttir.ni áður. — Virðist vitund manns þannig ekki gera ljósan mun á draumatviki og vökuatviki, draumsýn og vökusýn, og gefur það nokkra ástæðu til að ætla, að draur.iar cjeu í raunlnri svc ccrn svnist. Cje liíið á j á cins og þcir korr.a fyrir, þá cru þcir, þótt óijásir sjeu jaíncr. og sur.durlausm, fyrst og f.emst sýnir og atburöir, cins og það sem gerict í vöku, lif en ckki hugsan- i", og vcrður þvi. ef íhugað er, mjög ó kiljrnlcgt, að þeir sjcu aðeins fram- lciðsia eigin vitmöar, og 1 ernur þar ltt til kjálpar, þétt talað sje um „dulvitur.d“ eöa ar.nað slík.t. Dulvit- und ckýrir hjer ekkert nema sýr.t væri greinilega, hvernig hún færi að framieiða það, sem hin eiginlega með- vitund manns gctur ekki framleitt, sýnir og atburöi, sem maöur aldrei r.cíur sjeð eða lifað í vöku, og stund- um gcta þó verið ógleymenleg. Og clns verð jeg að segja, að dulvitund, cins og dr. Símon skilgreinir hana, sje óíullnægjandi skýring á þvi, að rr.aður í miðilsástandi eða í óráði talar ttmgurnál, sern hann i venjulegu á- standi kann ekki stakl orð í. Því að þitt einhverntíma kunni að haía ver- ið sannað, að maður, sem slíkt kom fyrir, hafi áður hcyrt lesið á þessu rnáii einmitt það, sem hann síðar þuldi, þá verður mjer óskiljanlegt, að har.n af eigin ramleik geti nokkru sinni munað jraö, sem har.n aldrci nam cöa kur.ni. Og þó að þctta gæti staðist, þó að maður í miöilsástandi cða óráði geti af eigin ramlcik munað það, sem har.n greindi aldrei r.ema cíullkomlega og mundi þai af leið- andi aldrei, þá næði jrað skammt til að skýra ailt það, sem miðlar, eða menn skyldir þeim að hæfileikum, hafa sagt eða vitað án þess að það á nokkurn hátt verði rakið til þess, sem fram við þá heíði komið áður. Eða ætti maður að líta á allar þær sögur, scm lýgi og misskilning, sem sagðar hafa verið í sambandi við Sweden- borg, ísfeld og ótal marga aðra, og sem ekki verða skýrðar með þessari dulminniskenningu ? Dr. S. J. Á. ei lærður maður og með viðleitr.i til sjálfstæðis í hugsun. Reynir har.n jafnan að kryfja eínið til mergjar, íinr.a ástæður eða skyn- samlegar meðalleiöir milli liinna ýmsu kcnninga, sem hann ræðir um og byggir á. En betur mundi þó hið andlega sjálfstæði hans hafa komið í ljós, licíði hann ekki í sambandi viö (>að, sem að framan getur, og víðar í þessari bók sinni, gengið þegjandi fram hjá kenningu dr. Helga Pjeturss um lífgeislanina og það, scm út frá kenni verður skilið. Mun einhvern- tíma koma að þvi, að sú kenning þyki ekki hafa verið minni viðbót í líf- fræði en það var í heimsfræði, þegar fyrst var vitað, að jörðin er ein af síjörnum himinsins. Þorsteinn Jónsson á Úlísstöðum. ^ ^ ^ ^ ELÖÐIN í Vinarborg sögðu þessa sögu frá Lundúnaráðstefnunni, þar sem Figl, kanslari Austurríkis, var. Þegar ráðstefnunni lauk og íulltrú- ar bjuggust til brottferðar, þá kom til kasta dyravarðar að leiðbeina þeim. „Hjer er Rolls Royce Mr. Devins", hrópaði hann. „Hjer er Cadillac Clarkes hers- höfðingja!" „Hjer er Packard Mr. Gusevts!" „Og hjer eru skóhlífar Mr. Figls!" ÞAÐ voru einu sinni hjón, og þau voru bæði mállaus og töluðust því viö á fingramáli. Einu sinni kom maður- inn nokkuö seint heim um kvöld, og konan tók á móti honum með ógur- legu íingrapali. Þannig skammaöi hún hann lengi, en þegar hún þóttist hafa ,,sagt“ allt sem henni lá á hjarta, þá slökkti hún ljósið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.