Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1948, Qupperneq 10
10
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
VERÐLAUN
FYRIR ÞRAUTIR í JÓLA-LESBÓK
MYNDGÁTAN
RÁÐINGIN á myndgátunni var þessi:
Endurlífgað alþjóðabandalag komma
verður f jötur um fót öllum mannkind-
um 5. herflokkanna, er viðvörun fyrir
UN. Upphafsmenn kommalínunnar
vilja skipuleggja heimsóstj jrn.
Mikill f jöldi ráðninga barst eins og
venjulega og voru ráðningarnar tals-
vert mismunandi. Verðlaun hlutu:
1. verðl 200 kr. Kristín Þorláksdótt-
ir, Freyjugötu 42, 2. verðl. 50 kr. Sig-
ríður Guðmundsdóttir, Nýja Garði,
Reykjavík, 3. verðl. 50 kr. Ingólfur
Jónsson, Brávallagötu 48, Reykjavík.
BRIDGEÞRAUTIN
UNDANFARIN ár hafa ávallt borist
lausnir á bridge-þrautunum þess efnis,
að þær væri ekki hægt að vinna, og
verðlauna krafist á þeim grundvelli
Þrautir þessar hafa allar verið freni-
ur erfiðar, og því von til, að ýmsir
kæmust að þessari niðurstöðu.
Nú þótti hinsvegar rjett, að verða
að vilja þessara aðila, og er þessi jóla-
þraut þannfg, að Suður getur ekki
unnið, ef Vestur verst á rjettan hátt
Þraut þessi er tilbúin, en aldrii
verið spilað spil, en um það spurðu
nokkrir er ráðningar sendu.
Af mörgum ráðningum, sem bárust
voru að eins tvær fyllilega rjettar.
Þær voru frá Halldóri Guðjónssyni,
Vestmannaeyjum, og Einari Guðjohn-
sen, Reykjavík. Þeir hafa allt af verið
í þeim hóp, en nú að eins tveir, og þyk
ir því rjett, að þeir skipti með sjer
verðlaununum.
Ráðning Einars Guðjohnsen er vel
framsett og skýr. Viljum vjer því gefa
honum orðið um lausn þrautarinnar:
Með rjettri vörn getur S að eins
íengið 11 slagi, en gefi S V 1. slaginn
(L-K) og spili V þá út L-D þá vinnur
S spilið á þennan hátt:
Suður drepur L-D með ás, og spilar
út T-10 (eða K) og tekur í blindi á
T-D (eða ás). Blindur spilar út H-5 og
S svínar, en tekur síðan alla hjarta-
slagina 5. Síðan spilar S út tígli og
drepur í blindum og slær svo út T-9
sem er 9. slagur S. V kemst nú í kast-
þröng, þar sem hann getur ekki varið
bæði lauf og spaða, en A gat ekki hald
ið nema K, 8 , spaða vegna þess að
hann varð að valda tígul til þess að
T, 7 yrði ekki frí í blindi.
Þegar T-9 kemur út líta hendurnar
þannig út:
S. : 6
T. : 7
L.: 5
S.: G, 10, 9
L.: G
S.: Á, D, 3
L.: 8
S. : K, 8
T. : 8,5
Austur lætur T-5, S hendir L-8M
Ef V hendir L-G er L-5 frí í blindi, en
hendi hann spaða er ás, D, 3, frí hjá
S, með því að svína spaða.
Rjett vörn í spilinu eftir að S hefur
gefið L-K (en það er fyrsta skilyrðið
til þess að vinna 6 hjörtu), er að spila
næst út spaða gosa. Er þá tekinn
möguleikinn af S til þess að eiga kost
á fríspili í laufi, í blindum meðan
hann er inni á tígul, en geta jafnframt
komið S inn á spaða um leið og hann
spilar gegnum spaða kóng.
Lausnin er því þessi:
Suður gefur laufkóng og vinnur 6
hjörtu, ef V spilar næst lauf drottn-
ingu, sem í fljótu bragði virðist sjálf -
sagt framhald, en tapar einum slag,
ef V spilar spaða í öðru útspili. Það
skal tekið fram að spili V tígli eða
hjarta í öðru útspili eru 6 hjörtu einn-
ig unnin.
KROSSGATAN
Lóðrjett: — 1. hrif — 7. barð — 11.
allur — 13. leiði — 16. Ó. F. — 18
merk 19. hlífa — 20. bö — 21. sáu
23. yríling — 25. sag — 26 strá —
23. Irans — 29. saug 30. irra — 32.
ir.n — 33. fólk 34. biigða — 36. hattar
37. altillegt — 38. Hellas 41. lokkar
— 44. mölr — 45. veg —- 47. tvær —
48. líki — 49. bitra — 51. ísog — 53.
. örk — 54. sortinn — 56. ana — 57.
G. S. — 58. rkrk — 59. Pisa — 61 Sn
— 62. breði — 63. lensa — 65. værð
— 66. sand.
Lóðrjett: — 2. Ra — 3. ilm — 4.
fley — 5. yrktri — 6. fleinn — 7. birg
— 8. aða — 9. ri — 10. góss — 12.
urri — 14. eins — 15. lögg — 17. fát-
ir — 20. bauka — 22. urri — 24. land-
Ijett — 25. salt —'27. árgalli — 29.
sóttkví — 31. aðlar — 33. fagot — 35.
ats — 36. Hel — 39. emírs — 40. lökk
— 42. kæsa — 43. Arons — 45. virk-
in — 46. gripla — 48. lögn — 49. borð
— 50. Anie — 52. gand — 54. skeð
— 55. nsns — 58. rrr — 60. asa — 62.
bæ — 64. an.
★
Aths.: 52 lóðrjett má eins vera
gamm og þá 61 Sm.
Blaðinu bárust allmargar ráðningur
á krossgátunni, en þó mun færrí en
oft áður. Stafar það að sjálfsögðu af
því, hve þung hún var og torráðin að
þessu sinni.
Sjö ráðningar voru rjettar, og dreg-
ið var því um verðlaunin, en þau hlutu
þessir:
100 króna verðlaunin hlaut Halldór
Guðjónsson, Vestmannaeyjum, en 50
króna verölaun hlutu Þorbjörn Karls-
son, Hringbraut 83, Reykjavík, og
Kári Eysteinsson, Gamla-Stúdenta-
garðinum, Reykjavík.
Verðlaunanna má vitja í skrifstofu Morgunhlaðsiiis, Austrstr. H (uppi).