Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1948, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1948, Blaðsíða 7
LESBÖK MORGUNBL AÐSINS 323 ingu höfðu konurnar ljest um 13y2 öðrum og þriðja degi, að elta ljós með pund að meðaltali. A næstu 12 dög- augunum, en önnur hafa ekkert vit á um ljettust þær ennfremur um 3y2 því fyr en þau eru nokkurra vikna pund að meðaltali. Sex vikum eftir eða mánaða gömul. barnsburð höfðu þær að meðaltali [(Þýtt úr „Science Digest“). ljest um 17% pund. En meðalþyngd- arauki kvenna rjett fyrir fæðingu er 22 pund, svo að enn eru eftir af því rúm 4 pund, þegar sex vikur eru liðn- ar frá barnsburði. Þessi þyngdarauki stafar sennilega af fitu. Öll börn bláeyg Flest nýfædd börn hafa gráblá eða vatnsblá augu. En augnaliturinn fer að breytast á þriðja mánuði hjá þeim, sem hafa gráblá augu. Þá fara að koma brúnir blettir í sjáaldrið og smám saman döknar það, svo að aug- un verða brún (eða svört). En þau börn, sem fæðast með vatnsblá augu, eru venjulega bláeyg alla ævi. Nýfædd börn kunna ekki að beita augunum, og því sýnast þau oft rang- eyg, af því að þau renna augunum í skjalg. En smám saman lærist þeim að beita augunum og fyrsti vottur- inn um það er að þau einblína lengi á sama hlutinn. En sje augnaráðið ekki orðið eðlilegt þegar þau eru árs- gömul, er sjálfsagt að leita læknis. Önnur breyting verður líka á aug- unum fyrstu mánuðina. Nýfætt barn getur ekki tárast. Það er alveg sama hvernig það öskrar og „grætur“, það grætur þurrum tárum. Fyrstu tárin koma venjulega þegar börnin eru þriggja mánaða gömul, og eftir það eru þau venjulega útgrátin á hverjum einasta degi í nokkur ár. Margt hefur verið um það rætt hvort börn muni sjá um leið og þau fæðast. En þeirri spurningu verður að svara játandi. Að minsta kosti er það alveg víst að þau greina skil ljóss og myrkurs. Það þarf ekki annað til sannindamerkis þar um, en að geisli falli á auga nýfædds barns. Auga- steinninn dregst óðar saman, en víkk- ar svo aftur þegar geislinn hverfur. Sum börn hafa jafnvel þá skynsemi á JÚLÍ Geislaiöur gleöji lýö, guöafriöur blíöur; fuglakliöur fylli hlíö og fossaniöur pýöur. Láttu angan blóma blítt blœ í fangi ala, árdag langan anda hlýtt engivang og bala. Hugann fylla hrifning ná himingyllingarn ar pegar tyllast tjarnir á tíbrár hyllingarnar. BENEDIKT EINARSSON Miðengi. íW íW • v V * Ýmsir rithöfundar taka sjer gervi- nöfn, og veröa frœgir undir peim. — Hjer á landi má nefna Jón Trausta (Guömund Magnússon), Gest (Guö- mund Bjömsson), Örn Arnarson (Magnús Stefánsson) og Þóri Bergs- son (Þorstein Jónsson). Margir fræg- ir erlendir rithöfundar hjetu álls ekki pví nafni, sem vjer nefnum pá, og má par telja: O. Henry (William Sidney Porter), Anthony Abbot (Fulton Our- sler) George Eliot (Mary Ann Evans), Lewis Corroll (Charles L. Dodgson), Mark Twain (Samuel L, Clement), Glen Trevor (James Hilton), Kather- ine Mansfield (Kathleen Murry), George Sand (Armentine Lucile Dop- in Dudevant). 3iUh L yarcjar clrotnin T Einu sinni var Viktoria Englands- drotning á ferö meö hraölest. Þaö haföi rignt mikiö um daginn og nú var komin poka. Alt í einu sá lest* arstjórinn hvar einhver svört vera veifaöi ákaflega til lestarinnar. Hann helt aö einhver hætta vasri á feröutn og stöövaöi lestina. Maöur var send- ur á staö til pess aö finna pann, sem hœttumerkiö haföi gefiö. En pegar hann var kominn svo sem 200 metra frá lestinni bar hann aö gili. Þar átti aö vera járnbrautarbrú yfir, en hún var hrunin. Óskaplegt flóö haföi kom- iö i giliö og vatniö, brotiö brúna. En hvergi fannst sá, sem haföi varaö viö hættunni og bjargaö lífi drotningar- innar og margra annara. Nokkrum klukkustundum síöar haföi veriö gert viö brúna og lestin komst leiöar sinnar. Eftir venju fór lestarstjórinn aö athuga hvort alt væri í lagi. Þegar hann skoöaöi kastljós eimreiöarinnar sá hann aö stórt fiör- ildi haföi flogiö á Ijóskeriö- og var par dautt. Skugginn af pvi haföi end- urspeglast í pokunni, svo aö honum sýndist par vera maöur, sem baöaöi út. handleggjunum. Þetta dauöa fiör- ildi, sem bjargaöi drotningunni, er enn til sýnis í British Museum. tírii áem dttaviti Þú getur notaö úriö pitt til pess áö finna rjettar áttir. Ef pú snýrö pví Pannig aö litli vísirinb bendir á sól- ina, pá er hásuöur mitt á milli Kátis og tölunnar 12. v: ^ ^ ^ W ':'J v HÁ Sú var trú hjer áður, að aldrei pngettf. slá há á túnum. Væri það gert, mætti eiga vist að stöðugar rigningar kæmi á eftir, þriggja vikna óþúrkar sögðii' sumir. ’-í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.