Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Page 2
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS mat á húsunum 1759 var hún virt á 800 rdl. En íbúðarhús forstjórans, sem stóð rjett norðan við kirkju- garðinn (þar sem nú er Aðalstræti 9), var virt á 1800 rdl., og tvö hús þar andspænis vestan götunnar, dúkvefnaðarhús og klæðavefnaðar- hús, voru virt á 1500 og 900 rd!. ' Saga innrjettinganna varð ekki löng. Þær lögðust niður um 1790 og voru húsin þá ýmist rifin eða seld. Lóskurðarstofan var seld á upp- boði 1791 og keypti hana bá dönsk kona, Anne Margr. Angel, ekkja Rasmus Angel, er hafði vorið versl unarþjónn hjá Sunckenberg (Ang- cl Ijest 1785). Frú Angel hefur verið dugnaðar- kona, en í sögu Reykjavíkur verð- ur minning hennar merkust fyrir það, að hún ríður hjer á vaðið með garðrækt og tókst frábærlega vel. Lóskurðarstofunni fylgdi nokkur Jóð sunnan fram með þar sem Grjótagatan cr nú, og frú Angel hófst handa um að rækta þessa ióð. En semnlega hefur hún þó fengið lóðina til ræktunar áður en hún keypti liúsið, því að árið 1792 hlaut hún verðlaun frá danska land búnaðarráðuneytinu fyrir framúr- skarandi dugnað við garðyrkju- störf. Mundi lnin tæplega hafa feng ið þau verðlaun eftir eitt ár. í Rit- um Lærdómslistaíjelagsins er ragt frá verðlauna\TÍtingunni á þessa leið: ,,Maddama sáluga Angels ekkja i Reykjavik hefur tiibúið sjer nýan aldingarð, umhegndan með 53 garð föðmum, og afmarkaðau í (i höfuð- reiti og þar í plantað jarðepli syk urrætur, livítt og grænt kál, einnig savoy- og blóm-kál, rauðar beðjur (rætur), pastinokkur, ýmisicgar rófur og rætur, salat, spinökku, tymian, nieiran. pjetursseiju, gras- lauk og fleira, sein ait náði góðum vextí. Aí þetsu heím hun seit nokk lið ■'C'~ t.2SlZi.CH.V~ um. Til vatnsveltihgar hefur hun gert stóran farveg af grjóti, 26 aina langan. Fyrir þessa kostgæfni í ald- ingarðsyrkjunni var henni dæmd önnur silfurmedalía í verðlaun “ Þetta fordæmi hennar varð til þcss að ýmsir fóru að slunda garð- rækt í Reykjavík, og má hún bví teljast brautryðjandi og leiðbcin- andi á því sviði. Þegar skólinn flultist írá Skál- holti til Reykjavíkur 1785 hafði Levetzow sliptamtmaður lagt til að gistiiiúsi yrði komið upp í Reykja- vík, þar sem ferðamenn gæti feng- ið gistingu og skólapiltar fæði — Varð það úr að stjórnin hjet þeim, er vil’di taka þetta að sjer, afnot- um af nokkrum hluta Hólakots- túns, 100 rdl. gjöf frá konungi og 300—400 rdl. láni til að koma upp gistihúsinu og afla sjer forða. Ár- ið 1789 fekk frú Angel leyfi til slíks vcitingahalds og heit því nokk ur ár. Ekki verður þó sjeð að skóla- piltar liafi verið i fæði hjá henni, enda mun það liafa orðið of dýrt fyrir þá. En svo cr að sjá að frú Angel hafi þá átt heima i Lóskurð- arstofunni. Má og vera að manni licimar liaíi upphaflcga \ærið fcng- in þar íbúð, þar sem liann var starfsmaður verslunarinnar. Verð- ur þá skiljanlcgt að frú Angel hafi tekist aó koma gaiðúium hjá hús- inu í góða rækl fyrir 1792. —o— REYKJAVÍK fekk kaupstaðarrjett indi árið 1786 og tvcimur árum scinna vai versluhin gefin frjáls öllnm þegnum Danakonungs. I’á var ömuriegt um að Jitast lijer í landi. Eldgos, harðíitdi og ill versl un höfðu sori'ið svo að þjóðinni, að hún var orðin kjarklaus og sinnu- lítii, eignalaus og ósjáifbjarga. — Þjóðleg mcuning virtist upprætt og tungan var jafnvei á heljarþröm og þjóöarmetiiaðm. eim. og best siGst d tillogiim 6iiib aí íremstu tn e.i~< f g iri f; vi ri nm I p rt rl ci nc Tý j arn £ Jónssonar skóiame-stara t-1 Lands- nefndarinnar. Þar telur liann það tilgangslaust, og jaínvel skaðlegt, að halda í íslenska tungu, sem eng- inn skilji utan landsteina íslands; miklu heldur ætti að fara að dæmi Norðmanna og taka upp dönsku. Þessi Landsnefnd var skipuð 1770 til þess að athuga verslunarmálin. Henni fer dálítið líkt, því að í áliti sínu til stjórnarinnar leggur hún það til, að þegar Reykjavík íái kaupstaðarrjettindi, þá skuli nafni hennar breytt og hún skírð að nýu í höfuöið á kónginum, Kristjáni 7. Þetta átti svo sem að gera í virö- ingarskyni við hinn nýa kaupstað. Ef farið hefði verið eftir þessu, mundi kaupstaðurinn sennilega liafa verið látinn heita Christians- vig, Christiansholm, Chnstians- borg eða Christiansstad (varla Christiania eins og í Noregi). — Iivernig mundi Reykvíkingum hafa falhð eitthvert af þessum nöfn um nú á dögum? En þctta var ekk- ert hjegómamál þá, þótt ekkert yrði úr því. Þessi tvö dæmi sýna aðeins hve þá stappaöi nærri íullri.upp- gjöf íslendinga. Og ekki batnaði ástandið lijer í Reykjavík, um þjóðlega menningu, við þaö að verslunin var gefin frjáls. llingað streymdu þá dansk- ir kaupmenn og byrjuðu að vcrsla. Eitt af ákvæðunum í tilskipun um rjettindi liins nýa kaupstaðar, var það, að menn áttu heimtin^u á aö fá útmælda ókeypis lóð undir in'is, ásamt dálíUlli garðholu. Þetta á- kvæði notuðu sjer liinir útlendu kaupmenn til þess að sölsa undir sig bestu Jóðirnar i bænum, og oi'L mikið stærri en leyfilegt var. Þeir urðu því brátt alls raöandi í hinum nýa kaupstað og danskan útrýmdi íslenskuntri algjörlcga. „Þá var það haldið á sínum stöðum ósómi að tala .isleiisku, þó isleuskú' meun væru. bað hjet iiæ&tum því liið aama aö vstj Llensimr cg að vera vllLdýr", sagð. Ara_ t.skup Helga-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.