Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19 gengasti sjúkdómur mannkynsins. Hún drepur árlega milljónir manna og á móti hverjum manni, sem hún drepur, gerir hún 100 óverkhæfa • um lengri eða skemri tíma. WHO hóf baráttu sína gegn malaríu í Grikklandi. Hún geisaði þar jafnhliða borgarastyrjöldinni. Það kostaði mikla fyrirhöfn að koma grísku stjórninni í skilning um það, að malarían væri hættu- legri óvinur heldur en uppreisnar- menn. Þó hafði veikin á sumum stöðum lagst á 85% íbúanna. Af því leiddi aftur sult og seiru. Fólk- ið var svo lasburða að það gat ekki unnið að jarðrækt, sáningu og upp- skeru. Og af því varð brestur á matvælum. WHO sendi flugvjelar til Grikk- lands og ljet þær dreifa „D. D. T.“ yfir votlendi, þar sem mest bar á malaríu. Stundum voru flugvjelar þessar að verki á -þeim slóðum þar scm uppreisnarmenn og stjórnar- lierinn voru að berjast, cn aldrei var þeim gert neitt mein. Hvorir tveggja vissu að hjer var um björg- unarstarf öð ræða. Og árangurinn varð sá, að malaría hvarf svo að segja á sumum stöðum og þar hef- ur framleiðslan nú aukist um 60%. í Abyssiníu eru um 14 milljónir íbúa. Mcnn, sem sendir voru til að athuga hcilsufar þar í landi, kom- ust að þcirri niðurstöðu að 11 millj- ónir manna væri með kynsjúkdóma (annað hvort syfilis eða lekanda, cða hvort tveggja). Aðrir sjúkdóm- ar, svo sem malaría, berklaveiki og húðsjúkdómar, voru svo algengir, að ekki varð neinni tölu komið á sjúklingana. Heilbrigðis ráðstafanir voru eftir þessu. Þar var aðeins einn viður- kendur læknir, ein hjúkrunarkona og einn hcilbrigðisfulltrúi. Voru nú þegar scndir þangað sjerfræðingar frá Grikklandi, Kanada, Bretlaudi og Bandarikjunum. Byrjuðu ,þeir a því að kcma uv'd h1 skóla og fá stjórnina til að setja lög um almenna heilsuvernd, þrifnað og íbúðir. Gert er ráð fyrir því að undirbúningsstarfið muni standa í 10 ár áður en hægt verður að byrja á því fyrir alvöru að útrýma sjúk- dómunum. Yfirleitt má segja að alt starf WHO fram að þessu sje undirbún- ingsstarf, eins og að líkum lætur. Þótt það hafi þegar gert út leið- angra til að stöðva drepsóttir í Egyptalandi og Grikklandi, þá horí ir það lengra fram í tímann í þeirri von að ekki þurfi til þess að grípa að gera út slíka leiðangra þegar stundir líða. Aðalforstjóri þess, dr. Chisholm, hefur gert starfsáætlun fyrir þetta ár, og fyrir næsta aldar- fjórðung. Þar er gert ráð fyrir því að mönnum sje gert auðveldara en áður að flytjast úr einum stað í annan, að einnig sje hugsað um andlega heilbrigði, sem getur haft víðtækar afleiðingar fyrir samskifti þjóða, og að kapp sje lagt á að kenna mönnum heilbrigt mataræði og þrifnað, og bætt sje húsakynni og vinnuskilyrði um allan heim. (Útdráttur úr greinum í „To- morrow“ í New York, „United Nations World“, í New York og „New York Herald Tribune"). >w >w >w >w ~S>hyn,dimijn d í meðlæti framtak sitt maöur eykur. cn mús lcggur undir flatt, kálfuriuii dausar, kötturiun leikur — en konan nær sjer i hatt. Vonsvikum maður í víni drekkir, vindlaust Iijól gerist flatt, á ritunni svangur kjói klekkir — cn konan nær sjer i hatt. í atvinnuleysi ógnar manni útsvar að greiða og skatt, kolin randyr, kóiaar • ramu t- akfitíí c tzti. ^Jdeótuíia (BRAGRAUN) Rauðleitur reiðgoti óður, rjett þrifur þjettstífur sprettinn, ákafur, ósvífinn hófum, óð hrestur, góðhestur bestur. Jór fríður, frár, greiður, þorinn, fjörlipur, kjörgripur svip ör. — Lýsa með ljóskvikum blysum lappir, þá klappirnar stappa. PÁLL IIJÁLMST. ;W ;W W ^W W RÁÐNING Á VERÐLAUNAKROSSGÁTU LESBÓKARINNAR 1948 Lárjett: 1 ginningarfíflin — 13 áanna — 14 útsjó — 15 14 — 17 mn — 18 íat — 20 te — 21 óð — 22 las — 24 malurta — 27 ætu — 28 inntak — 30 úðaðar — 32 naust — 33 ýta — 35 aðall — 36 ró — 37 úrari — 28 ar — 39 arð — 42 ani — 44 nóg — 46 rausar — 48 boraði — 50 gumum — 51 hyl — 53 rýran — 54 jð — 55 matarafli — 58 ug — 59 ara — 61 na — 62 já — 63 óða — 64 fiski- mannakonur — 69 ni — 70 innar — 71 ra — 72 reiðinn — 73 matfrír. Lóðrjett: 1 gyllingargjafir — 2 ná — 3 nam — 4 inrunat — a nn — 6 gafl — 7 Rútr — 8 ft — 9 ístaða — 10 fje — 11 ló — 12 niðurlægingarár — 16 áana — 19 austanbyrinn — 21 ótal — 23 snurð- um — 25 ak — 26 tú — 27 æðarnar — 29 tsó — 31 aða — 33 ýra — 34 ari — 40 rauðri — 41 gamani — 43 Þorlák — 45 óðauðu — 47 sum — 49 rýi — 51 ha — 52 la — 56 tamin — 57 fjara — 60 asni — 63 ónar — 65 kið — 66 ann — 67 nam — 68 orf. Alls bárust 85 ráðningar. 37 þeirra reyndust rjettar, en 48 rangar. Dregið var um verðlaunin. 1. verðlaun hlaut Páll Theodórsson, Sjaínargötu 11, Reykjavík. 2. verðlaun: Gunnar Hermannssoíi, Mentaskólanum á Akureyri. 3. verðlaun: Páll Helgason c/o Gef jun Akureyrj.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.