Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1949, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13 * AÖalstrati 16 (Ljcsm. ól. K Magn.) Jón Guðnuuulsson og var það eitthvert hið skemti- legasta hús ,sem jeg veit til; gesta- nauð mikil og altaf vel veitt, en þau bæði hjón voru hin skemti- legustu og bestu í alla staði sem hugsast getur, svo enginn mun gleyma því, sem það hefur reynt, altaf jafn glöð og jafn ljúf.“ Eftir að Gröndal kom alfarinn frá Dan- rnörk, hjó liann fyrsta veturinn í Doktorshúsinu en varð að fara það- an um vorið. „Húsnæðislaus stóð- um við þá í mestu vandræðum og leituðum víða fyrir okkur, sumir gátu ekki, en sumir vildu ekki — sums staðar var ekki annað að fá en háð og ónot. Þá bauð Jón Guð- mundsson okkur að fyrra bragði húsnæði hjá sjer, hafði hann heyrt um vandræði okkar, og átti jeg þó þetta ekki skilið af Jóni, þar sem jeg hafði ritað þjösnalega ,um hann i „Gefn“. En það var eins og ekkert hefði komið fyrir, og voru þau hjón olikur svo góð að eklu varð betra á kosið.“ Þorvaldur Bjarnason segir í ævi- minningu Jóns: „Heimili þeirra var ávalt jafn góðkunnugt fyrir fíá- bæra rausn og gestrisni, sem fyrir hirm skerntilegasta heimliisbrag. Var fc)3.r o? 2.vslt mióg 1n21.r1n1113.rgt, því að jeg þykist meo fullum rjetti geta talið sem heimilismenn þeirra lijóna þann mikla fjölda af náms- mönnum, eldri og yngri, er á hverj- um vetiá var í fæði hjá þeim; þau viidu, að þeir allir fyndi, að þeir ekki aðeins ætti þar heimili, heldur foreldrahús, svo ant Ijetu þau sjer urn þá að öllu leyti, og ekki síst þá, er snauðastir voru og fæsta áttu að. Á heimili sínu var Jón manna glaðlyndastur og jafnlynd- astur; hann helt og mjög til fagn- aðar og þótti gaman að söng og hljóðfæraslætti og' ljek hann sjálf- ur á hljóðpípu (flautu).“ Haustið eftir fráfall Jóns (1875) fór frú Hólmfríður til Kaupmanna- hafnar „og þá var þetta ágæta heimili liðið undir lok. Annað eins heimili var hjer ekki til, eða líkt því“ (G. B.). Þegar þau hjón settust hjer að var bæarbragur mikið farinn að breytast til batnaðar frá því, sem áður var, mest fyrir forgöngu Stefáns Gunnlaugssonar land- fógeta. Þau Iijónin taka því eins og við af honurn um það að innræta bæjarbúum þjóðlegan hugsunar- liátt og þjóðlcgan metnað, Gamla llóhnfríður Þorvuldsdóttir Lóskurðarstofan varð á þeirra dög- um vag'ga þjóðlegrar vakningar og má það aldrei gleymast. —o— EFTIR Jón Guðmundsson bjuggu þeir bræðurnir Eyólíur og Páll Þor- kclssynir nokkra hríð í húsinu. Um 1880 kóm hingað til Reykja- víkur maður að nafni F. A. Löwe og setti á fót verslun með tilbúin föt í Glasgovv. Síðan stofnaði hahn klæðskerastofu og fekk til liennar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.