Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 8
20 LESBOK MORGUNBLAÐSiNS HVERNIG ER AD DEYJA? JOSHUA Loth Liebman segir í bók sinni „Peace of mind". sem hann ritaði rjett áður en hann dó: ,,'-að er ekki altaf að vjer sjeum svo hugrakkir, að vjer getum sælt oss við umhugsunina um dauð ann. En vjer ættum að athuga hvao' vísindamenn segja um það hvcrnig sje að deya. Að ástæðu- lausu ímynda menn sjcr að cin- hverjar skelfingar sje í sambandi við dauðann, en það rætist ekki. Hinn frægi læknir, Sir William Osler hefir sagt: „Mín reynsla er sú að menn verði yfirleitt hetju- lega við dauða sínum, og skilja við án ótta og þjáninga. Mcnn vita ckki meira af seinustu stundum lífs síns en hinum fyrstu. Kvíði manna fyrir dauðanum cr því á- stæöulaus". Er Osler cinn um þessa skoð- un, eða taka fleiri læknar undir þctta með honum? Vjer höfum spurt marga lækna um þetta og beðið þá að segja álit sitt eftir eigin reynslu. Vjer von- um að það veiti mönnum kjark og öry^gi að hcyra hvað þeir hafa að segja. t'rauk Adair, M. D. aðstoðar prófessor í skurð- lækningum við læknadcild Cornell háskola og aðstoðar skurðlæknir við krabbameins- deild Memoiial Hospital í Ncw York: Je£ er OsJer að mestu leyti sam- dóma. En fæstir mcnn hafa íulla rænu þcgar dauðann ber að, því að þeir liafa legið í dvala áður, doguni eða stundum sainan. Natt- uran er miikunnsom við menruna. Óttima við daucaiin, sem meun ENGINN ÓTTI NJE ÞJÁNING Á DAUDASTUNDINNI (Lfiir ~J\ate ^rrolidai hafa oít gengið með alla ævi, hverfur áður en dauðann ber að. I meðvitund flestra nianna, þar á mcðal lækna, er krabbamein ein- hver ægilegasti sjúkdómurinn. En af Jnnni löngu reynslu minni við að ttunda krabbameinssjúklinga. hefi ieg komist að því, að seinustu stundir þeirra cru ckki frábrugðn- ar því, sem er um aðra sjúklinga. Krabbamcinssjúklingar líða meira sáladega, en undir Jokin fá þeir hclfró eins og aðrir. Fólk lieJdur að það sjc mjög kvalafult að deya úr krabbamcini, að sjúklingarnir hafi óþolandi kvalir fram í and- látið Þetta er ekki rjett. Sjúkling- arnir verða tilfinningarlausir af eitri því, sem bcrst frá meinscmd- inni út í blóðið. Eitir margra ára reynslu minn- ist jeg sjcrstaklega dauða tveggja manna. Annar dó úr krabbameini, hinn ckki. En bæði dæmin sýna.að minni hyggju hið góða meðfædda cðli mannsins. Það var i fyrri heimsstyrjöidinni, um það er orustunni í Argonne var nð ljúka, að mjer var fenginn til umönnunar 24 ára gamall gjöiiulegur maður. Hann haí'ði orðið iyiir vjclbyssuskothríð. Ekki var hægt að hjálpa honuin með uppskurði, og hann vissj það. — Ejett áður en haim for fra Banda- '/ ríkjunum hafði hann gifst og scinna hafði hann í'rjett það að hann ætti von á barni. Um þetta citt var hann að hugsa í þrjá daga; sem hann lifði. Hann miklaði það fyrir sjer hvað yrði um konu sína og barn, þegar hann felli frá og barmaði sjer þangað til að jeg gat sannfært hann um það að fyrir þeim mundi sjeð. Þá færðist ró yfir hann, hann sofnaði og var dá- inn cítir fáar klukkustundir. Hitt dæmið er mjer nákomnara. Eaðir minn var læknir og átti heima í lítilli borg í Ohio. Þegar hjer var komið sögu var hann 82 ára að aldri og var að tærast upp af krabbameini í maganum. En liann var ekki að hugsa um sjálf- an sig. Hann var með sífeldar á- hyggjur út af gömlum vini, jafn- aldra sínum, sem cinnig var kom- inn í dauðann úr sömu veiki. Svo var það einn dag að hann bað mig að aka sjer til vinar sins. Hann var þá svo veikburða, að hann gát varla staðið á fótunum, en vildi cndilega heimsækja vin sinn. Báðir vissu þeir vcl að hverju fór. En þeir ljetu ekkert á því bera og af veikum mætti reyndu þeir að glcðja og hughreysta hver annan. Jeg mun aldrei gJeyma þetsu Þessi stund liefði getað sannfært hveiii vaiitrúarmaiiu um guðle£a 1?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.