Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐStNS 3.31 Furðuflugvjeiar í'Af) kemur varla íyrir sá Oagur aff blöð geti ekki um að ein- hVers staðar hafi orðið vart við furðuilugvjelar. Kvað svo ríkt að þessu, til dæmis í Bandaríkjunum, að flugherinn Ijet fara fram nákvæma athugun á hundruðum sögusagna um þetta. l m það hefiu- birst grein í blaðinu „New York Times“ og er hjer út- dráttur úr lienni. KVIKSÖGURNAR um furðuflug- vjelarnar ganga um öll lönd. Og ekki dró það úr áhuga manna fyrir þeim, að Truman forseti lýsti yfir því að hann væri jafn forviða á þessum iyribrigðum eins og hver unnur. Lögreglustjóri nokkur í Illinois hefur svarið og sárt við lagt, að hann hafi sjeð líkt og „fljúgandi skjöld, rauðan í miðju en með blá- um ljóshring á brúninni.“ íbúar í borg einni í Ohio hafa lýst yfir því, að þeir hafi sjeð tvö skær ljós á himni, sem flugu áfram og drógu á eftir sjer gulleita ljósrák. Slíkar fregnir hafa og borist frá ýmsum löndum. svo sem TjTklandi, Argen- ar sogur af því hvernig farið hefði fyrir óre\mdu ferðafólki, sem kom- ið haiði í fyrsta sinni til Róm og ekki varað sig á vasaþjófunum. — Sumir höfðu misst alla sína pen- inga og það sem verra var, vega- brjef og önnur verðmæt skjöl hurfu úr vösum þeirra á almanna- iæri — og sáust aldrei íramar. Þessar viðvaranir frú Dinesen, ásamt öðrum góðum ráðleggingum. hafa ábyggilega komið mörgum ierðamanninum að góðu gagni í 1 lómaborg. Gamla konan vakir yfi: velferð gesta sinna og sá er þetta ritar bætist í þann stóra hóp, sem komið hefir til frú Dinesen í Via Porta Pinciana og segir: „Það er gott að gista hjá Dine- tínu, Þýskalandi, Kína, Norður- löndum og Chile. Sögur þessar minna á sögurnar, sem gengu 1947. Maður nokkur, Kenneth Arnold að nafni, var á ferð í júnímánuði það ár á einka- flugvjel sinni. Flaug hann víir Washingtonríki. Sagðist hann þá hafa mætt tveimur logandi kringl- um í nánd við Mount Rainer. Saga hans barst út, og óðar gáfu sig fram menn víðs vegar um Bar.da- ríkin og þóttust hafa sjeð hið sama. Stjórn ameríska flughersins taldi sjer þá skylt að rannsaka þetta mál og fól það sjerfræðingum við Wright-Patterson flugstöðina i Day -ton. Þeir voru í tvö ár að rann- saka þetta og yfirheyrðu 400 sjón- arvotta. í desembermánuði seinast liðnum gáfu þeir svo út skýrslu um rannsóknina. Niðurstöður þeirra voru í þrennu lagi: 1. Menn hafa vilst á flugbelgj- um, loftsteinum eða fuglum á flugi og haldið að það væri flugvjelar. 2. Hier petur verið xim fjölda- safjun að ræða, svo að mer.n'þyk- ist sjá eilthvað þar sem ekkert er. 3. Að öðru leyti er þetta óskiljan- legt. Með þessu voru sögurnar þó ekki kveðnar niður. Þær hafa heldur aukist. Og jafnhliða þeim haía komið fram ótal skýringar. Skal nú minst á nokkrar þeirra. Leynivopn. — Hið háalvariega blað „U. S. News and World Re- port“ segir nýlega, að þessar fljúg- andi lcringlur sje ekki annað en nýasta gerð af flugvjelum, sem sje nokkurs konar sambland af heli- copter og þrýstilofts flugvjel. — Blaðið segist hafa sannfrjett það, að þessi flugtæki sje í laginu eins og kringla og 30 metrar í þvermál. Segir það og, að allar Iíkui’ bendi til þess að þetta sje leynivoþn, sem ameríska flugliðið sje að reyna. — Þessu hafa þeir mótmælt Tru.man forseti og Louis Johnson hervcrna ráðherra. Sagði Truman, að ef nokk -ur fótur væri fyrir þessu, þá í.efði verið farið á bak við sig með slíkar tilraunir. Rússnesk flugskeyti. — Fregnir frá Alaska og Norðurlöndum af þessum fljúgandi kringlum, liafa komið upp kvitt um það að þetta muni vera rússnesk leynivopn, íjarstýrð flugskeyti. Þeir, sem hall- ast að þessari skoðun, benda á það, að í stríðinu hafi Þjóðverjar 'ærið langt á undan bandamönnum í smíði flugskeyta, en nú starfi ein- mitt margir af vísindamönnum þeirra hjá Rússum og því ekki nema eðlilegt að Rússar sje að gera tilraunir með ný fjarstýrð flug- skeyti. — Ekki hefur þessi skýring þó fengið byr, því að amerískir sjer -fræðingar hafa rannsakað það ná- kvæmlega og komist að þeirri nið- urstöðu að hún nái ekki neinni átt Loftbelgir. — Yfirvöldin í Banda- ríkjunum hallast helst að því, að margt af þessum fljúgandi kringl- um sje aðeins loftbelgir, sem hafa verið sendir í hálcftin til rann- sókna, og eru með ýmis rannsókna- tæki, þar á mcðal radartæki. Vígahnetíir. — Ýmsir vísinda- menn halda því fram, að þar sem fólk hafi þójt sjá þessar furðuflug- vjelar, þá h ifi verið um vígahnetti að ræða. Sumir halda jafnvel að þarna geti verið um ;>.ð ræða ein- hverjar ge.slaverkanir frá jarð- stjömunni Venus. IVIissýning. — Þá halda aðrir vís-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.