Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1950, Blaðsíða 8
432 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS grern) og segir þar svo meðal ann- ars: tað skal með öllu batmað: að leggja eldfima hluti, svo sem hamp, hör, hey og hálni og þvi um líkt við eldstór eða við reykhafa, áð reýkjá 'tóbak eða bera kerti eðá lámpá sem kveikt hefir verið á og eigi er birgt i öruggu ljós- keri, glæður eða aiman eld, sein eigi er geymdur í lokuðum járn- kassa, um fjós, fjárhús, hesthus, heyhlöður, loft eða um aðra staði þar sem mikið er fynrliggjandi af hálmi, iokarspönum eða öðrum hiutum jafn eldfimum; að geyma r húsum ösku og ann- að, sem feilur frá eidstóm, annað hvort óblandað eða blandað sorpi cg oðru því um líku, nema það sje í kerum úr málmi, steini eða leirí, eða að snara því út fyr en helt hefir verið á það vatrri eður með oðru móti koraist hjá alhi liættu fyrir því að í því kvikni; að lileypa úr skotvopnum nalægt húsum, heystökkum, móhlöðum eða cðru jafn eldíimu; að JfVeikja skctelda eða tendra blys eða bikhringa án leyfis log- regiustjóra; að kveikja í sorphaugum af eld- fimuni úrgangi eða öðrum eldfim- um hlutum án Ieyfis lögreglu- stjóra. Reykhafar skulu hlaðnir upp rambyggilega úr tígulsteinum eða grjóti og kalki. Húseigendur bera ábyrgð á því að öllum eldstóm og reykháfum í húsum þeirra sje haldið í tilhlýðilegu standi. Sótur- um, sem bæarstjórn ræður, ber að sjá um hreinsun fyrir það kaup er bæarstjórn ákveður og húseigend- um ber að greiða. Púður og skoteldar skal geymt í lokuðu íláti úr pjátri eða eiri uppi undir þakí fyrir ofan all a bita. Verði skotbómull, nitroglycerin, dynamit og þess konar sprengiefni flutt til bæarins, má ekkí skipa þvi upp nema með leyfi bruna- málanefndar, er ákveður hvernig það sje geyrnt. Þá eru og ákvæði um það hvernig skuli fara með steinolíu og hvernig hún skuli geymd. Verksmiðjur, sem eldhætta staf- ar af, má ekki byggja nema með leyfi landshöfðingja. Trjesmíða- stofur skulu greindar frá öðrum húsum með eldtraustum vegg, og alla spæni skal flytja þaðan á hverju kvöldi á öruggan stað. Húseigendur eru skyldir að hafa sjálfir þessi slökkvitæki: 1—5 brunaskjólur fyrir hús, sem virt eru alt að 10 þús. kr., en 5 skjólur, brunastiga og brunakrókstjaka fyr- ir stærri hús. Það er skylda hvers og eins að aðstoða við að slökkva eld og leggja til alla þá hltui, sem hann á og notajná. Ákveðið var að sjerstök reglu- gerð skyldi sett fyrir brunamála- nefnd og kom sú reglugerð ári seinna (26. nóv. 1876). Þar er svo ákveðið, að í nefndinni skuli vera lógreglustjóri, slökkviliðsstjóri og 3 menn er bæarstjórn kýs úr sín- um hópi. Nefndin á að sjá um út- vegun a skjólum handa húseigend- um, en stiga og krókstjaka skulu húseigendur útvega sjer sjálfir og eru nú sett ákvæði um það hvað þeir skuli vera langir, stigarnir 10—14 alna og krókstjakarnir 7—10 álna, eftir virðingarverði húsamia. Þá er og í þessari reglugerð ákveð- ið, að í októbermánuði ár hvert skuli fara fram skoðun á öllum byggingum í bænum, til þess að rannsaka, hvort hlýtt sje settum reglum. Reynist eitthvað ábótavant skal slökkviliðsstjóri fyrirskipa að því sje kipt í iag innan ákveðins tíma, og athugai hann síðan sjálf- ur hvort það hafi verið gert. Slökkviæfingaí tvisvar á ári Danska brunabótafjelagið tók að sjer alla vátryggingu húsa í Reykja vík 1896, og voru þá sett ný lög þar að lútandi. Þar segir meðal annars: Það er skylda kaupstaðarins að hafa tíl alt, sem íneð þarf til að slökkva húsbruíia. Allir bæárbúar,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.