Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Side 1
17. tbl. ;i$loT0tmMaí>g ins Sunnudagur 6. maí 1951. XXVI. árgangur. ÁHRIF HAFSTRAUMA Á SfLD- ARGEIMGD AÐ IMORÐURLANDi HAFSVÆÐIÐ milli Noregs, Shet^ landseya, Færeya, íslands, Græn- lands, Svalbarða og Bjarnareyar er oft nefnt Noregshaf. — Að svo miklu leyti sem það er ekki um- lukt löndum, takmarkast það af grunnsævishryggjum er liggja milli landanna. Svo það er aðskilið frá djúpsævi Norðurhafsins fyrir norð- an og Atlantshafsins fyrir sunnan og vestan þetta svæði. Tveir eru aðalhafstraumar á svæði þessu, Austur-Grænlandsstraumurinn og Golfstraumurinn. Golfstraumurinn á upptök sín suður við Mexicoflóa. Flytur hann tiltölulega hlýan og tiltölulega salt- an sjó norður og austur yfir At- lantshafið upp að ströndum V- Evrópu. Neðansjávar hryggurinn milli ís- lands og Bretlandseya verður á vegi Golfstraumsins. Af því leiðir, að straumurinn skiftist þannig, að nokkur hluti hans, hinn svokallaði Irmingerstraumur, beygir til vest- urs í áttina að suðurströnd íslands, fer vestur með suðurströndinni og norður fyrir vestan ísland, uns hann mætir Austur-Grænlands- INioregshaf og straumkerfi þess Örvarnar sýna í höfuðdráttum straumana á hafsvaeði því, sem er heimkynni norsk-íslensku sildarinnar. Skyffgða svaeðið gefur grófa mynd af útbreiðslu kalda sjávarins á sumrin. — Fiskarnir sýna hugsanlega leið síldarinnar á sumrin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.