Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Qupperneq 8
V. 2<J0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Jökull Pjetursson GÖMLIJ HtiSIN í REYKJAVÍK „ENGINN VEIT hvað átt hefir, fyrr en mTsst hefir“. Þcssi orð hafa oft komið í huga mjer, þegar jeg hefi sjeð eitthvað af hinum gömlu minjum Reykjavíkur hverfa fvrir ágangi hins nýa tíma. Jeg hefi þá verið gripinn einhverri saknað- arkend, rjett eins og jeg væri að kveðja gamla og góða kunningja; og í sjálfu sjer er það svo fyrir okkur, sem erum fædd og alin hjer í bænum. Þessi kend gerði vart við sig hjá mjcr, þegar jeg fyrir nokkrum dög- um gekk suður Þingholtsstræti. Á horninu við Amtmannsstíginn, til vinstri þegar gengið er suður Þing- lioltsstrætið, stendur lítið hús, öðiast, cn stundum gengur illa að v'ckja, þó mikið sje til kostað. Jeg veit'VÍíki hvort allar gerðir af íslenskum skóm eru til í Þjóð- minjasafninu, en þær ættu að vera þar til. Ekki af því að þeir hafi svo mikið listagildi sem heimilisiðnað- ur, þó það sje að vísu nokkuð, hcldur fyrir lánga þjónustu, sem tvímælalaust er nú á enda. Og enn írcmur fyrir það að slík fjölda- framlciðsla hcfur tæplcga átt sjcr stað á nokkrum heimagerðum hlut, og tortimingin að sama skapi stór- virk að endaðri notkun þeirri. Ef þá vcrður ckki þar að finna, er ckkert líklcgra cn cftir lítinn tíma liafi allir glcymt gcrð þeirra og út- liti, og aðeins verði eftir málshátt- urinn sanni, sem svo segir: „Eng- inn veit betur hvar skórinn kreppir að on sá sem bcr liann á fætin- um.“ Eargstdkm Kristjánssom mjög hljóðlátt og yfirlætislaust. Mjer er þetta hús sjerstaklega minnisstætt frá því er jeg var smástrákur í barnaskóla. Þá bjó þarna fröken Guðrún Danielsdóttir kennslukona. Jeg sótti oft fisk fvr- ir hana eða fór aðra snúmnga og kom því oft í þetta litla hús, sem nú hefir gefið mjer tilefni til þcss að skrifa þessar línur. Mjer fannst þá, og finnst reyndar. ennþá, eitt- hvað svo undarlega rólegt og hljótt við þetta hús. . En nú hefir hinn nýi tími einn- ig slæmt þangað hrammi sínum, og ber húsið sár mikið eftir, er seint mun gróa. Ekki kann jeg sögu þessa gamla húss, að öðru en því, að mjer hefir verið sagt, að það hafi verið bygt úr timbri, sem afgangs varð þegar Menntaskólinn var bygður. Sjc þetta rjett, þá er húsið nokkru bet- ur en 100 ára gamalt, og í vissum skilningi afkvæmi Menntaskólans — viður af hans viði. Húsið, eins og það nú lítur út, er að vissu leyti mjög merkilegt. í útliti þcss felast í raun og veru þrjár táknmyndir úr bygginga- sögu Rcykjavíkur: Norðurgaflinn cr svartur, tjargaður cins og ytra borð timburhúsa var almcnnt á þeim tíma, þegar hús þetta var bygt. Suðurgafl og reyndar líka austurhlutinn cru gul að lit, hafa verið máluð yfir tjöruna, og sýna glögglcga þá úthtsbreytingu, scm þessi tjörguðu hús tóku við það að vera máluð með lit. En sá siður fór fyrst verulega að rýðja sjer til rúms cftir 1800. Loks cr svo vesturhliðin, þar sem lagið kom a. kiædd sljettu þlikki, sara svo heíir verið maiao Ijósgrænt. Naumast er hægt að hugsa sjer« kaldranalegra eða ó- skyldara efni hinu gamla útliti hússins. Þannig er þá útlit hússins í þrem æpandi mótsetningum, jafn fjarskyldum og tímarnir, scm mót- að hefir þær. í kjölfar þessara hugleiðinga hljóta svo ýmsar spurningar að renna fram í huga manns: Á það að viðgangast, að þessi fáu gömlu hús, sem ennþá standa uppi, verði afskræmd með breytingum eða af- máð með öllu? Hafa ráðamenn bæ- arins engan áhuga fyrir því að „friða“, þó ekki væri nema eitt þessara húsa? Er enginn fjelags- skapur til í bænum, sem vildi bcita sjer fyrir verndun þessara merki- legu bygginga? Mjer dettur í hug Reykvíkingafjclagið og Fegrunar- fjelagið, já, og fjclagsskapur húsa- meistara; hafa þau engan áhuga á þessum málum? Er húsameist- urunum sama þótt þessi hús, sem eitt sinn voru í fylkingarbrjósti þeirrar þróunar, sem var undanfari þess glæsibrags, sem nú ríkir í byggingarháttum höfuðstaðarins, verði afmáð með crllu? — Og ennþá mætti spyrja, hve mörg hús sjeu til núna, sem sjeu orðin eldri en 100 ára og ekki hefir verið breytt verulcga frá sinni upphaflegu gcrð. Og hvað verður, með sama skeyt- ingarleysi, langt þangað til síó- asta húsið hvcrfur? I nágrannalöndum okkar hefir aftur á móti verið vel sjeð fyrir þvi, að varðveita gamlar bygging- ar. Ekki einungis þær, sem eiga sjer.merkilega sögu i sambandi við H161111 sða atburði. lisldur 02 Iivets** koaar hús, sera haia ae&ias þýð- ^ A-..

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.