Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1951, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1951, Síða 4
296 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ghar Darlam hellirinn é MalSo HIN SVONEFNDA hellafræði (Spelaeology) er viðfangsefni ým- issa vísindamanna, svo sem jarð- fræðinga, fornfræðinga, mannfræð -inga, dýrafræðinga og gróður- fræðinga. Til hellanna, þar sem menn bjuggu á steinöld, sækja þeir margs konar fróðleik. Fornfræðinni fleygði mjög fram er menn uppgötvuðu það, að lesa má sögu mannkynsins í fornum jarðlögum. Upphafið að þeirri vitn- eskju var það, að menn sáu á þeim minjum sem fundust, að því dýpra sem varð að grafa eftir þeim, því frumstæðari menningu sýndu þeir. Og þannig hófst það, að menn fóru jeg vænti mjer engrar upphefðar af lífinu framar. Það eldist af sum- um að vilja eignast heiminn!------- ----//---- TVEIR menn, sem ætla heim, liggja fram á borðstokkinn og horfa á eftir Gísla, er röltir upp bryggjuna. Lotinn í herðum og hokinn í hnjám heldur hann hönd- um á bak aftur og virðist ekki gefa því neinn gaum þótt lifsgnýr hins syngjandi starfsdags skipakvínna kveði honum við eyra. Haim heíur sagt skilið við þessa höfn og hon- um kemur hún ekki við, samkvæmt reglunni: Mind your own buis- ness! Þegar hann hverfur fyrir horn sjáum við á bak gömlum manni, sem varðveitt hefur hjarta hins unga sveins, er þurfti skilríki yfir- valdanna til að fara að heiman. Fjarvist hans varð lengri en til var ætlast, og hann væntir þess að fá að enda aldur sinn í útlegðinni, „verslega frjáls“. — að skifta sögu mannkynsins í tíma- bil, sem þeir nefndu járnöld, bronseöld og steinöld og drógu þau tímabil nöfn af efninu í áhöldum og vopnum manna. —• Á þennan hátt var hægt að rekja sögu mannanna um 8—19 þúsundir ára aftur í tímann. En þetta var aðeins byrjunin. Frekari rannsóknir, sem bygðar voru á þessum grundvelli, sýndu brátt að hægt var að rekja sögu mannanna miklu lengra. Ýmsir fornleifafræðingar sýndu það, að menn höfðu verið á víð og dre\f um alla Norðurálfu fyrir 40 þús- undum ára og jafnvel fyr. Og þess- ar fornleifar, sem fundust hingað og þangað, sýndu að menningin hafði alls staðar verið á svipuðu stigi. Og enn hefur fundist í hellum í Frakklandi og víðar ýmislegt, sem bendir til þess að menn haíi verið þar fyr. Hellar eru með mörgu móti. — Sumir hafa myndast af því að vatn hefur etið sundur berglög, sumir hafa myndast við jarðskjálfta og annað jarðrask, aðrir við eldgos og enn aðrir eru gamlir árfarvegir neðan jarðar. — Hinir síðast töldu hellar eru oft fegurstir, því að þeir eru eins og hvelfingar og bogagöng. Eru þeir oftast í kalksteinslögum. eins og í Englandi, og sumir þeirra eru taldir alt að 250 miljón ára gamlir. Þessir hellar voru himr ákjósanlegustu bústaðir fyrir stein- aldarmanninn. Ár renna sjaldnast beint að stað- aldri. Þær fara í ótal hlykkjum og svo breyta þær sjer og skilja eftir S. B. Inni í Ghar Darlam heHinum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.