Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1951, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1951, Page 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS otí4 Jón Oddgeir Jónsson Alþjóðatímarit um öryggismál m Ældrei má logsjáöa ílát undan ben- síni, o!íu eöa spíritas, nema aö ei’ra þau áður. FLESTIR íslendingar kunnast við aJþjóðaíjciagsskap þunn, sem i daglegu taij m.'ínist I. L. O. (International Labuur Organisation) og hofur adset- ur sitt i Genf í Svissiandi. Þessi al- þjóðafjelagsskapur um atvinnumál var Stofeaóur árið 10X8, og vianur að sam- vinnu þjóða milli um atvinnu- fjelags- og öryggisinál. Einn þáttur i þvi ataríi er útgáta timarita og bóka uro þessi mól og hafa þau rit náö mikifji út- brciösiu. Eitt ai timaritum þessa mikia íjeiagsskapar nefnist á ensku „Xnduatri- al Saíetv.Siu vey" og fjallar um öryggi á vinnústöðum. Skal hjer í stut.tu m iii vakin athygli á þessu tímariti, s in koimir út imnan hvorn mánuð. Hvert’ vit. heíst verýujvga a lra;ðelugrein cftii' sjerfróða incnn um einhver sjer- stök öryggismal, svo scin slysahtEttur við vissar atvinnugreinar, t. ,d. málm- iðnaö, trjesmíðar, námugröft, raíorku- ver og svo framvegis. Glöggar myndir eru að jafnaöi til skýringar efninu, svo og ljnunt þar sem það á við. Síð-in Gæltu fóta þinna á vinnustaðnum. Eigin athygli er mesta öryggið. cru birtar skyrsluT frá verksmiðjueftir- iiti flestra landa heims, þar sem oft cr sagt frá dýrmsetri rcynsiu, rann- sóknum og nyjungum á öryggissviðinu. I'á er birt yfirlit yíir merkar grcinar um öryggismal, sem birst hafa í hinttm ýmsu timaritum og elni þeirra rakið. Ennfremur er sagt frá ráðstetnum viös-- vegar um heim um þessi cfni, söfnum og sýnimgum, sem opnaðar hafa vci ið, um öryggismál og heilbrigöismál iðn- aðarmanna og verkalýðs. X’ó er að iokum umsagnir um bækur, sem kom- ið hul'a út á himini ýmsu tungumálum uni þessi efni og hvar þær fájst. Er oft ómetanlcgt aö fá slíkar upplýsing- ar á cinu breHi. I hvciju heíti er og jafnan myndir af veggmyndum (viðvörunarniyndum) til notkunar í vcrksmiðjum og vinnuslöðvum, sen> ýms slysavarnafjelög i heiminum eða atvinnufyrirtæki hafa látið prenta og oft er auðvelt að fá fyrir lítið. Hjer birtast þrjár slíkar myndir, teknar úr neíndu tíniariti I. L. 0. Örvggishlíf hent til hliðar, gerir ekkert gagn. Á íslandi cru þvi miður engin thr.a- rit gefin úl, sem fjalla sjcrstaklega uin öryggismál og á meðan svo er og reyndar hvort sem vaeri, er full ástæða a:t!a að ýmsar stofnanir, svo sem sam- bönd atvinnurekenda og verkalýðsfic- laga, samvinDufjclög, raforkuvcr o. fh, hefðu áhuga fyrir að gerast kaupendui- nð slíku riti, sem hjer lieíur verið frá sagt, til að geta á fyilsta máta fylgst með nýjungum i öryggismálum iðnað- ar- og verkamanna. Ennfremur munu og margir áhugamenn um þessi maJ, vilja cignast rit þetta og geta þsir og aðrir auðveidlega pantað það frá „fntcrnational Labour Officc", Geneva, Switzerland eða biðja næsta bóksola að panta það fyrir sig hjá nefndri stofn- uu. Tíiuarit þctta kostar árlega tvo og liulíun dollaia eða íúmar 40 krónur. fflk?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.