Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 8
^' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS f '492 i þA(;u efnafræðinnak Menn liafa eintiig komist að raun uin, að hinar þöglu liljóð- bylgjur hafa furðulegan töframátt á sviði efnafræðinnar. Með því að nota hljóðbylgjur er hægt að blanda saman efnum, sem áður var tahð óhugsandi að saman gæti runnið. Nú er hægt að blanda sam- an kvikasilfri og vatni, oliu og vatni. Og það er hægt að blanda saman málmum, eins og t. d. blýi og aluminíum, sem aldrel liefir tek- ist að sameiiia aður. 1þAgu IÐNADAR Uppgötvanir þessar geta haft stórkostlega þýðingu fyrir iðnað- inn, en út í það skal ekki farið hjer, heldur aðeins minnast á nokk- ur dæmi um það hvernig þegar er farið að nota hljóðbylgjur í þágu iðnaðarins. Visindameifh við Holy Cross há- ; skólann í Massachusetts í Banda- ^ rikjunum, liafa fundið nýa aðferð til þess að krystalla sykur. Þegar hrásykur er hreinsaður, er liann bræddur, en þegar hann storknar aftur myndast i honum smákryst- allar og fer stærð þeirra eftir því hvað kólnunin er ör. Nú hafa þess- ir vísindamenn fundið upp á því, að láta tíðar hljóðbylgjur dynja á hinum braedda sykri, og við það krystallast hann miklu betur en áður, krystallarnir verða allir jafn- stórir. Þá hefir og tekist með þess- ari aðferð að krystalla ýmis efni, sem áður hafði reynst torvelt eða jafnvel óhugsandi að krystalla. Þá hafa menn komist að raun um, að hinar tiðu hljóðbylgjur hafa þau áhrif á alla gerla, að þeir fjörgast fyrst, en er til lengd- ar lætur þá drepast þeir. Þetta liefir mjög mikla þýðingu fyrir injólkuriðnað. Með þvi að fjörga starísemi gerlanna er hægt að gera b&tri csta en áður cg á skemmri v tíma. £n mjólk er hægt að geril- Aldaraf mæli hagyrðings ÍSLENDINGUM hefur lengi verið ljúft að halda til liaga ýmsu því irá líli fyrri kynslóða, sem fengur er i og til fróðleiks og skemmtun- ar. í dag á aldarafmæli sá maöur, sem er góður fulltrúi þeirrar kyn- slóðar, er byggði þetta land fyrir og eftir siðustu aldamót. Bjarni Björnsson frá Neðra- Vatnshorni var fæddur 2ö. okl. 1851 á Svarfhóli í Hclgafellssveit. Hann var sonur Björns Konráðs- sonar Konráðssonar . Voru þeir bræður Konráð Konráðsson og Gísli Konráðssön sagnfræðingur. Móðir Bjarna var Sigurlaug Brynj- ólfsdóttir, prests í Miklaholti, Bjarnasonar prests á Mælifelli í Skagafirði. Bjarni var þannig kom- inn af breiðfirskum og skagfirskum étofnum. Þau Sigurlaug og Björn áttu 13 börn, en aðeins 6 komust til fullorðins ára; Brynjólfur, Jó- hann, Magnús, Bjarni, Valgerður og Sigurbjörn. Brynjólfur bjó við sneiða algjörlega með því að beina á hana hljóðbylgjum hæfilega lengi. Og það er engin hætta á að mjólkin skemmist við þetta eða bragð hennar breytist. Þá má geta þess að nú er farið *að smíða þvottavjelar, þar sem hljóðbylgjur þvo þvottinn. Þvott- urinn er látinn í vatn, sem er hæfi- lega blandað með þvottaefnum, og svo er hljóðbylgjum hleypt í vatnið og á einhvern furðulegan hatt kreinsa bær öii óhreinindi ur þvottinum á svipstur.du. Ujarni Ujörnssun. BreíðafjÖrð. Hann var hagyrðing- ur góður. Sigurbjörn fluttist í Húnavatnssýslu. Bjó liann þar i nágrenni Bjarna bróður síns. Hann var og hagmæltur og hefur sú gáfa haldist með ýmsum afkomendum lians. Þriggja ára gamall fór Bjarni til fósturs hjá Kára Konráðssyni íöðurbróðir sínum í Hraunsfirði. Tæplega tvítugur fór Bjarni tii sjóróðra. Fyrst undir Jökul en síð- an til Suðurnesja. Var hann löng- um formaður og þótti fengsæll. Á þessum árum fór hann oft um sum- ur í langar ferðir um landið, ým- ist sem bóksölu- eða fjárkaupmað- ur. Kemur þá strax í ljós fróðleiks- fýsn hans og þekkingarþrá. Fór hann þessar ferðir mest i því skyni að auka þelddngu sina á lándi og þjoð. Um brítugt rssðst £j s.rni Ic2.ut32» maður norður í Víð-daL Árió 1884

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.