Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1951, Blaðsíða 14
w LESBÓK MOKGUNBLAÐSIMS f 498 - a unn tönd: Eyan Hatsushima MARGT er einkennilegt í Japan og með cðrum liætti en á Veslurlönd- um. Hjer segir rithöfundurinn Frank Clune eina sögu af bví. leiddar, miklu hollari og bragðbetri en þasr, sem nú þekkjast. En ekki er jeg með þessu að segja að hveiti og rúgur verði þá úr sögunni, held- ur m.mu þá verða notaðir til fulls bragö og hollustumöguleikar þess- ara ágætu ávaxta; en enn sem kom- ið er vantar mikið á að það sje gei t eins og mætti. Alls ekki verður þá táðkað að ala upp skepnur tíl að drepa þær. Og það mun verða ferðast mik- ið. Allir munu eiga kost á að sjá mikir.n hluta jarðarinnar. Styrjald- ir verða engar, enginn vill þá taka á sig hinar óumflýjanlegu afleið- ingar af því að meiða eða drepa. Einnig verða ýmsar deilur flokka og einstakra manna miklu mimii en nú, auðveldara að forðast deilu- efnin og koma á samtökum. Ósam- komulag um trúarbrögð verður ur sögunni að miklu eða mestu leyti. Menn munu eftír vísindalegum aðferðum leita sambands við lengra komnar verur á -stjörnunum, og slíkar verur verða hjer jafnvel tíð- ir gestir. Eins og nokkurs konar æðra sóiskm yíir ollu lífmu, verður hin aukna víðsjá og framsjá. Meir og meir munu menn vita hvers vænta má af framtíðinni, og meir og meir verður það sem þá er ó- vænt, betra en búist hafði verið við, svo að hið íornkveðna: margt gengur verr en varir, verður þa ekki sannmæii framar. Og eins og jeg hefi getið um áður, verður mik- il rækt lögð við draumlífið, og svefnhvíidin notuð til að kynnas,t lifinu á öðrum stjörnum. / Um aldamótin 2000 verður Ís- land orðið eitt af skemtilegustu löndum jarðarmnar, og veðurýarið mun þá ekki verða því til <ynr- stoðu að fegurð landsms Jjái að njóta siu. EIN N morgun var mjer boðið i skemtisiglingu langt inn í Sagami- flóa. Farið var á litlum vjelbáti cg tilgangurmn var að skoða e> r.a Hat- sushima, sem liggur þar fjarn manna vegum, svo að þangað koma engir ierðamenn og ekki aðrir gestir en opiijberjr embættismenn og þeir, sem eiga þangað skylt erindi. Mjög fáir hvítir menn og mjög fáir Japanár írá mégineyunúm liafa stigið fæti á land í eynni. En að suinu leyti er þetta eirihver einkenmlegasta ey í víðri verold. Hatsuehima er ekki nema 2% ensk míla unsmáls. Þar eiga heima 42 fjóí- skyldur og þar hafa fórfeður þcirra búið ’fvá ómunatíé. Hun er kálluó ,,Frun>burðarey“, vegna þess að aliir drengíir eru íluttir trl meguilandsins til þess að koma í veg fyrir fólks- fjöl'fun, nema elsti sonur hverrar íjöikkyldu. fari nú svo, að þessi ráðstoíun ciriígí ekki og íólksfjoldinn a eynni för fram yfir 400, þá er kastað hlut- ki'esti um það, hverjir skuli fluttir á J'and. tíyarskeggjar hafa Brahrnatrú, en eru sjertruarilokkur. Þeir liía nær eingöngu á sjávarfangi. Þar er þæar- ráð og oddviti fcess skiftir öllum gséð- um jaínt á milli f jölskyldnanna, eftir því hvað þær eru tjólmennar, Þarna eru engir vegír, engir bflar, engicn sitni, ekkert rafmagr.; ekkert kvikmyndahús, og ibúarnir kaera sig ekkoit um slíkan óþaxfa. Skóii er á eynni og skóíahús, en engin önnur opínber bygging, Aðalframleiðslu- vörurnar, þang og skelfiskur, eru fluttar á pramma til Atami, en þarrg- að er uru 7 rruina sjóieið. Þar kauca þaúr svo nauðsynjar sín.sr 0% þaSan —* þsrr ——í*, a kr—« a' haida." Sítir hjer um bii Jáukkustuaoyr liopp á bláum óldunum komst litli farkosturinn okkar undir Hatsushima og við sáum húsin þar, garðana, moldarstigana cg' terunna meðfram þeim. Eyan er sæbrött og þar er hvergi góð lending. Þarna eru hættu- legir straumar, og það kann að vera ástæðan til þess hve fáir koma þang- að.“ Við sigldum umhverfis eyna í ör- skotsfæri. Komum við þá að. þar sem var, þyrping aí fljótandi keium.eðu dullum og tveimur árabátum,.. en sundnienn voru á sveimi umhverfis dallana. Þegar nær kom sáum við að sundmennirnir kófuðu og komu upp með fult fangið af þangi og ljetu það í dallana. Siðan hirtu bátarnír þang- ið og fluttu það til lands. Þegar enn nær kom sá jeg mjer tíl mikillar undrunar að, kafaraj'nu' voru eingongu konur, kornungar stulkur, í Vatnsheldum skinnklaeðn- aði, þ. e. a. s.. þær voru allsnaktar. — Á höfðínu : höfðu þær einhverja skuplu til að hlífa hárinu og eyrun- um ’og hliiðargleraugu höfðu þær, og þetta var allur búningurinn. Þetta eru duglegar og lieiðvirðar bíúlkúr og enginn hneykslast á þvi þótt þasr sje naktar. Frá omunatið hefur það verið venja að ungar stúlk- ur kafi og safni. þangi hjá Hatsus- luma, og þær eru sjerstaklega vandar við það. Þessar stúlkur eiga ekki heima á eynm. Þrer eru af megin- landinu og haía aeít sig í þ6ssari at- vinnu áður hjá Toba. Þær byfja ao kafa þe|ar þær eru seytján ára gaml- ar og stunda þessa atvinnu í þrju ár, eða þangað til þær eru tvítugar. Vinnan er venjulega sex mánuði á ari, írá mai iram í október og þami t:ma fcúa þær ; tj^&tokum húsum á Æjfttri. er grejtt Iv^tt — lmjiega alt að \- n þjrisR&í simwm híaex'é ea toup vur j&auðj uötúlkug er. &

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.