Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1952, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1952, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLADSINS 209 höfn 1877 Þ;óöskjalasafni) Tillaga Kothc vm (Teikning í Paulli gerði ráð fyrir því að lausagrjóthleðslan mundi kosta nokkuð á aðra milljón króna, en steinsteypugarðurinn þar ofan á um 1.200.000 kr- Tveir litlir vitar áttu að vera á endurn garðanna og gerði hann ráð fyrir að þeir mundu kosta 20.000 kr. Þessa útgarða taldi Paulli alveg ómissandi, bæði til þess að verja hurðirnar í hafnarkvínni skemdum af öldugangi og eins til þess að gera þær viðráðanlegri í stórsjó og sjávarróti. Ennfremur sagði hann að ef þessir garðar væri ekki, mundi insiglingin í hafnarkvína verða svo hættuleg, ef nokkur ylgja væri, að skip mundu fremur kjósa að liggja úti á ytri höfn þangað til lægði, og kvíin þannig ekki koma að fullum notum. fet yfir hálffallinn sjó og 100 fct á brcidd að ófan. Innsiglingarhlið- inu skyldi lokað með öflugum hurðum, svo altaf væri hægt að hafa sama dýpi í kvínni. En á hafnarbökkunum skyldi vera járn- braut og' þaðan skyldi hún kvísl- ast heim að vöruskemmum kaup- manna. Paulli gerði ráð fyrir að dýpkun hafnarinnar mundi kosta rúmlega 900.000 kr. og flóðgáttin með hurð* um 550.000 kr. Heildarkostnað á- ætlaði hann 4.6 milljónir kr. (skipa- kvíin sjálf 2150.000 kr. og útgarð- arnir 2.450.000 kr.) • ó Kostnaður þessi var svö mikill að bæarstjórn og hafnarnefnd töldu tilgangslaust að hugsa nokkuð uiíi framkvæmdir. Um það segir svo í „ísafold11: „Því miður er þetta fyr- irtæki langsamlega ofvaxið efna- hag vorum, að svo stöddu, ög verð- ur sjálísagt lengi vel, svo mikils vert sem það er, ekki einungis fyr- ir höfuðstaðinn, heldur fyrir allt landið. Verður því áætlan þessi og uppdrættir fremur til íróðleiks en gagns að öðru en því, að þar með er þrætu lokið um það mái méð dauðadómi yfir þeirri framför, svo leitt sem það er“. En Reykvíkingar mega nú vel við una að ekkert varð úr háfnárgerð- um þeirra Rothe og Paulli. Með allri virðingu fyrir áhuga bæar- stjórnar og hafnarnefndar á þeim árum að koma hér upp höfn, þá hefði það verið hið mesta glapræði að fara eftir tillögum þessara verk- fræðinga. Höfnin hefði verið eyði- TilLga Paulli um hafnargerð 1896 (Teikning í Þjoðskjalasafftii 1 - . . ■ »' Þá var hafnarkvíin sjálf. Hún átti að ná austan frá læk vestur að Geirsbryggju og vera fimmhyrn- ingur í lögun. Stærð hennar að irmanmáli átti að vera „hátt upp í 9 vallardagsláttur11. Þar skyldi dýpka svo að þar yrði 18 feta dýpi með hálfföllnum sjó. Uppmokstur- inn skyldi nota í garðana umhverf- is hana, en attu að vera 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.