Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1952, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1952, Síða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 219 Æíingar hans í Holmenkoll-braut-. inni á undan stökkkeppninni tók- ust vel. Árangur hans á sjálfum Vetrar- leikunum varð ekki eins góður og vonir stóðu til. En það er Ijóst, að hann er írambærilegur stökkmaður á erlendum mótum. Niðiulag Samstarf var ágætt meðal allra þátttakenda í förinni. Skíðamenn- irnir eru allir reglumenn og þess skal einnig getið, að cnginn þeirra neytir tóbaks. Ég tel framkomu þcirra liafa verið til sóma. Ég er þeim öllum þakklátur og eins þeim er undirbjuggu förina hér heima. í undirbúninginn var lögð mikil vinna og það er Ijóst, að hún bar góðan ávöxt. Um hinn íþróttalcga árangur hef ég getið hér að framan. Hann er ekki enn nægilega góður mældur á hinn alþjóðlega mælikvarða Ólympíuleika. Hins vegar tel ég að hann sýni áberandi framfarir á sviði skíðaíþróttarinnar hér, miðað við aðrar þjóðir. Ég varð þess oft var í förinni, að meðal annarra þjóða er það, nú tahð eðhlegt eða sjálfsagt, að ís- lendingar taki þátt í Ólympíuleik- um. Sjúklingnum hafði versnað mikið og læknirinn var alveg hissa á því. — Fóruð þér ekki eftir ráðum mín- um? sagði hann. — Jú, nákvaemlega. — Og þér hafið ekki reykt meira en 10 sig-arettur á dag? — Nei, en ég held að mér hafi versn-' að a því. Ég hef aldrei reykt fyr. — Hvers vegna giftist þú Pétri? — Vegna.péningánna. — Og hvers vegna ski du'5u við hann? ^ — Ég náði í peningana. ■ __ t I ‘ Á Gcgnisbökkum cr grasið hátt, — gott þar til hcyja-fanga. Solvcig löngum um sumarnátt sést þar mcð Oddi ganga. Lf manna nitægðar vcrða vör, viðnáms er þrctinn kraftur, að læknum i skyr.di flýla för og falla í „pyttinn" aftur. Beitarhúsgauga á Bcstakot — blöskrar ci sveinum knáum, hagsælt er þar og haganot hjarðar, af kjarna nr stráum. Illveðra rcynist þar óræk spá, er hcnni skylt að hlíta, cr Skcljungur stcndur stcininum hjá og stritar sin bönd að slíta. Af Krókárdals brúnum kenibir shjó, á klcttunum veðrið gnauðar, i hclgrcipar frostsins hcft hver tó hríslurnar grænu dauðar. Einmana íákur þar frisar hátt í forleik að stormsins trylli, við heyrum á freranum hófaslatt er hleypur ’ann tinda á milli. í Hálfdánartungum húmið svart hrígur að gangna-kofa, gleðjnnar Iengur ei verður vart virðar þar allir sofa. Öldin vaknar þó öll í svip við ýlfur og gelt i hundum, mn lijarta og brjóstfarahrolikenndgrip, hófaslög duna á grundum. Helreiðin færist húsi nær hriktir í kofans röftum, rakkaþvagan er orðin -ær ásækin glefsar kjöítum. Óttirm hjá mörgum út þá þramt, • engri.varð bundinn hömlu; menn aetluðu „tryppið'1 orðið laust úr aldaviðjunum gömlu. Hörgáfdals þykh ieioú) Lng, með holtinu veptur^ð Kaaa, grjóturðuna illutu og gilja þroag, er ganga þvert yfir hana. I Tryppaskát glæstur hopur hneit, I — hörð var sú dauða glírna. Þar hefur mannvonzkan minnisrcit merkt sér til seinni tíma. Við Oagdvelju efldir ýtar fyr, áltu töfina langa. Nú cr þar fcrðazt við bclri hyr hilar um hciðina ganga. Hátt cr þó fallið fram í ál flúðir livar vaka á sleimun. í Giljareitum er gata hál glottir þar dauði i leynum. '<t Á Egilsdal ganga gcrist löng um gljúfur og urðavegi, inörgum virðist þar vistin ströng á válegum skuggadegi. Ýtum verður þar illa hætt við útburði fást og drauga. Það yrði mörgum minnisstætt að missa silt hægra auga. í myrkri ef þú ferð yfir ðlerkigil, og máninn er hulinn skýjum, og helfölva slær á hamraþil hjúpað af snævi nýjum. Á götunni framar ef greinir þú mann og getur ei ferðir hans skilið, á Volamclsskeiðimii hrasar hann og hljóðandi steypist í gilið. Iljá Miðhúsum oft hér áður var ura Austurdal leitt að fára. í lcyni Klofningur liggur þar lítt mun hann hrekki spara. Mcð klofinn að öxlmn hausinn hann liefur upp leikinu tamau: Að skjótast í veg fyrir skilamann og skella kjómmunuin saman. Abser er kwr.inn í e; ffi nú uppi þó kofgr standa, þar var ^amt áður blómlegt bú c-g báíæiúán tatili: Ein var þó kýr, og ekki sveik óðalið sitt í tr> ggðusa. Glrður s‘g þar við gamaale^k með gö:p im úr neð -j óyggðum. MAGNÚS Á VÖGLUM.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.