Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1952, Side 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
235
100.000 súrefnisgeyma í Bandaríkj-
unum til þcss að setja í ílugvélar
sínar, en urðu að breyta þeim al-
gjörlega vegna þess að ekki var
hægt að festa þeim, þar sem skrúfu-
gangurinn var annar. Brezk her-
skip, sem leituðu viðgerðar í Banda
ríkjunum, töfðust einnig af sömu
ástæðu..
Það var cftir tillögu „Standard
Bureau“ að Kanada, Bandaríkin og
Bretland hafa nú samþykkt að nota
sams konar skrúfugang og mun það
hafa geisimikla þýðingu í framtíð-
inni, vegna þess að í flestum hlut-
um, allt frá vasaúrum að herskip-
um. er geisimikið af alls konar
skrúfum. Hér eftir er það nú alveg
sama hvar þessar skrúfur eru smíð-
aðar í þessum þremur ríkjum, þær
hæfa sem varahlutar alfs staðar.
Spá Tim hlustunarskiljrði
Vísindamenn stofnunarinnar hafa
stöðugt vakandi auga á sófinni, því
að ýmislegt sem þar gerist liefur
stórkostleg áhrif á líí okkar jarðar-
búa, en einkum hefur sóiin þó mikil
áhrif á útvarpssendingar. Útbláir
geislar frá sólinni rafmagna eða
„ionisa“ loftlögin 50 til 250 mílur
út frá iörðinni, og þar myndast hið
svokallaða „ion-svið“. — Útvarps
stuttbylgjur fara í stórum sveifl-
um umhverfis jörðina milii Jiessa
sviðs og jarðarinnar. En „ion-
sviðið“ er duttlungafullt. — Að
morgni geta útvarpsbylgjurnar
komizt leiðar sinnar slyndrulaust,
en svo er það alit í einu að það er
eins og þær þjóti út í gegnum „ion-
sviðið“ og hverfi út í geiminn. Þá
er þó stundum hægt að bæta úr
þessu með því að skipta um bylgju-
lengd.
Verst er þegar mildir sólblettir
eru cg mekkir af frumeindum geis-
ast frá sólinni í átt til jarðar. Þá
truflast allar útvarpssendingár og
1 þá er talað um að hlustunarskilyrði
sé slæm. Það er nú hlutverk stofn-
unarinnar að hafa gát á þessu og
tilkynna þegar slíkar truflanir eru
í aðsigi. Það kalla þeir „radioveður-
spá“. Sú spá nær þrjá mánuði fram
í tímann, og á henni gcta menn séð
hvaða bylgjulengd verður heppi-
legust á hverjum tíma og á hverj-
um stáð, svo að útvarpssendingarn-
ar fari ekki út í veður og vind og
týnist i háloftunum. Einnig eru
gefnar út spár fyrir nokkra daga í
senn eða viku til þess að sýna
brcytingar frá degi til dags. Þessar
siDár nota nú öli flugfélög, eim-
skipaíélög, útvarpsstöovar og loít-
skeytastöðvar. Þessar spár munu
geta haft ákaílcga mikla þýðingu
í hernaði, bæði fyrir herskip og
flugvélar. Stofnunin á líka hróður-
inn af því að hafa íundið upp að-
ferð til þess að útiloka truflanir
frá hreyflum flugvéla, svo að.hægt
er að taka þar á móti loftskeytum,
útvarpi og skeytum frá miðunar-
stöðvum. Hún fann líka upp tæki
til þess að flugmenn geta lent
„blindandi", þegar veður er svo að
ekki sér til umferðarljósa á flug-
völlum. Þá hafa og vísindamenn
hennar fundið upp mælitæki, sem
sett eru í flugbelgi, og senda sjálf
skeyti úr háloftunum um það
hvernig vindstaða er þar, hitastig
og þéttleiki loftsins. Þeir fundu
líka upp sjálfvirkar veðurathug-
anastöðvar, sem senda þráðlaust
allar upplýsingar um veðrið, enda
þótt enginn rnaður sé þar nálægt.
Molar
EINU SINNI var geðveikur rr.aður,
sem hélt því statt og stöðugt íram að
hann vseri cUuóur. Geðveikralæknirinn
ætiaði að nota rýjustu aðlerð sa!frsr;'-
innar til þess að lsskna hann Og að-
ferðin var þessi: Sjúklingurinn r.'.ti að
standa þrjár kiukkustundir samfleytt
fyrir franaan spegil og endurtaka í
Frammi í háum fjallasölum,
fram við á mcð Iaxaslrengium,
þar má sjá i diúnum tíölum
drengi slá á grænum cngjuni.
ííændur slá og brýnu Ijúka,
bllka Ijáir skyggðum klöðuin,
daggar smáir dropar rjúka,
deyja strá i múga röðum.
Vcginn brurar bill inn dalinn,
bændur grunar illí á sciði,
áin dunar cngjum falin,
alia munar þá í vciði.
Síðan gengur, fljót í ferðum,
fyiking drengja o’n úr bílnum,
bambusstengur bera á hcrðum,
bragr.a cnginn líkist skrílnum.
Fram í ána allir ganga
og á tánuni jafnvel stikla,
veiðilánið vilja fanga,
veiðiþrána hafa mikla.
Fað cr vandi að veiða á stengur,
varla haitda nema slyngmn,
silungsbranda sést ei íengur,
sviður fjandi lieykvikingum.
Ilvort þeir leynist, lizt með vafa,
lííið reyrist brautargcngið.
Það cr einsætt, að þeir hafa
ekki neina veiði fengið.
í því gcngur bóndi að bílnum,
býður drengjum með sér fara.
Katii á engjum ettir stilnum
allir fengu og burt sér Ecara.
SIGUKSHJR NORLAND.
sífellu: „Dauðum manni getur ekki
blætt“. Þegar hann hafði nú gert þetta
af mikilli samvizkusemi lcom læknir-
inn til hans og bað hann að rétta fram
fingur. Sá dauði gerði það. Læknirinn
rak þa prjon í fmgurinn a honutai svo
a,5 blæddi og bloðio lak í dropatali
móur a golfití.
— Hana, s.u.ó þér nú til/sagði Is-kn-
innn r,i 1*. .
— Já, ég sé þV5, að dau5utr mönrum
getur blætt.