Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r 390 r nema skammt upp eftir. En hún f nær sjálfsagt eins langt fyrir það, f þó milliliði vanti, og í Landnámu í stendur: Ásbjörn Özurarson, bróð- f urson Ingólfs, nam land milli ( Hraunsholtslækjar og Hvassa- ( hrauns, Álftanes allt, og bjó á f Skúlastöðum; hans son var Egill, f faðir Özurar, föður Þórarins, föður ( Ólafs, föður Sveinbjarnar, föður ( Ásmundar, föður Sveinbjarnar, £ föður Styrkárs, föður Hafur-Bjarn- f ar, föður þeirra Þorsteins og Giz- f urar í Seltjarnarnesi. Hér eru sömu F nöfn, sem hafa enn haldizt í föður- ' ætt mjnni og eru efalaust heitin 1 eftir þessum mönnum: Sveinbjörn, ( Egill, Ásbjörn, Þorsteinn; — þeir ( hafa allir verið bændur og merkis- f menn á sinni tíð, þó ekki hafi farið f sögur af þeim. m W Þegar Svcinbjörn var 10 ára f gamáll, kom Egill faðir hans hon- f um fyrir til náms og fósturs hjá ( Magnúsi yfirdómara Stephensen, ( er þá bjó að Leirá. Reyndist Magn- f ús honum mjög vel, fékk honum ( hina færustu kennara, og var ( Sveinbjörn brautskráður árið 1010 f af sr. Árna Helgasyni. Hefði Svein- f björn þá þegar siglt til frekara f náms, en ófriður úti í álfunni liaml- f aði för hans í 4 ár. Sat liann því f áfram hjá Magnúsi fóstra sínum og f hefur eflaust notað tímann vel til f lestrar og lærdómsiðkana. Hefur ( vist hans með Magnúsi og sú f menntun, sem hann hlaut á heim- ( ili hans, orðið honum býsn^ raun- ( drjúg og aífarasæl. -'*'**mi P Veturna 18i4—19 var Sveinbjörn f í Kaupmannahöfn við guðfræði- f nám, og lauk liapn embættisprófi í ( ársbyrjun 1819 með ágætum vitnis- ( burði. Skömmu síðar sótti haun um f kennaraembætti á Bessastöðum e>£' ( var veitt þaó. Hóf hann að kenna ^ £ax haustið 1819. Urðu aðalgreinar hans gríska og saga, en auk þeirra kenndi hann ýmist lengur eða skemur íslenzkan og latneskan stíl, landafræði, dönsku og danskan stíl. — Eftir flutning skólans til Reykjavíkur 1846 var íslenzka kennd sem sérstök námsgrein, og annaðist Sveinbjörn þá kennslu, unz Halldór Kr. Friðriksson tók við henni haustið 1848. Vorið 1846 var Sveinbjörn skip- aður rektor Lærða skólans og hafði þá um veturinn dvalizt í Kaup- mannahöfn til að kynna sér skóla- stjórn. Hafði skólanum verið reist nýtt og vandað hús í Reykjavík, cr tekið skyldi til afnota haustið 1846. Varð Sveinbjörn því fyrsti rektor Reykjavíkurskóla, og gegndi hann því embætti fram á sumar 1851, er honum var veitt lausn í náð. Sveinbjörn haiði kvænzt sumarið 18212 Heigu, dóttur Beiredikts dóm- ara Gröndals. Unni Svcinbjöm lienni mjög, og urðu samvistir þeirra góðar, þótt heilsa hennav væri ekki ávallt sterk. Þau cignuð- ekki úr. Eru þarna þó komin flest ljóðmæli Sveinbjarnar önnur en Hómersþýðingar hans, en að þeim vík ég seinna. Tæpur sjötti hluti ljóðmælanna eru latínukvæði, bæði frumsamin og þýdd, en um þriðj- ungur íslenzku ljóðanna þýðingar úr ýmsum málum. Kennir því margra grasa í kveðskap Svein- bjarnar, þótt sjá megi ættarmótið á þeim flestum. Sveinbjörn byrjaði ungur að yrkja og að því er virðist jöfnum höndum á latínu og íslenzku. Eru sum helztu latínukvæði hans ort, áður en hann sigldi til Kaupmanna- hafnar 1814. En Jón Árnason telur, að af íslenzkum kveðskap hans fram að þeim tíma séu aðeins varð- veittar 9 vísur ferskeyttar og 7 undir fornum háttum. í Höfn yrkir hann að kalla ckkert, en lifnar yfir hotium við heimkomuna. Hyggur Jón hann liafa ort jafnmest á ár- unum 1819—30, cn þó ekkert ár eins margar lausavísur og árið 1845. ust 10 börn. • Sveinbjörn heíur vafalaust hugs- að gott til þess að losna frá skól- anum cltir rúmra 30 ára kennslu og geta snúið sér frjálst að hverju þvi, er hugurinn kysi. En dagar hans voru scnn ú þrotum. Iieilsan var aldrei örugg efltr misliagana, sem hann fékk vorið 1846, og snemmu í ágúst suinarið 1852 veikt- ist hatm snögglega, varð innkulsa, og steig ckki í fæturna eftir það. Að hálium máuuði liðmœi, 17. ágúst 1852, var hann latinn. Kvcðskapur Sveinbjarnar er ckki stórbrotinn, en yfir honum cinhver notalegur blær, oft gamansamur, cn cinnig alvarlegur, cf því er að skipta. Eitt þekktasta kvæði hans mun veru þetta: — Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dugg um murgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki nó hlær við sjór og brosir grujid. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda striðu: allt er gott, sem gjörði hann. ' Litum nú lauslega á kveðskap Sveinbjamar. Komu ljoðmæh lians út árið 1856 að tilstuðlan nokkurra manna, er keypt hofðu handiit hang. Var Jón Árnason eónn þeirra, cg sa hann urn utgaíuna. Var r raði, að annað bindi kaemi síðar, ui varð En siðasta erindið er þannig: i Þú, bróðir kær, þó báran skaki þinn bátinn hart, ej kvíðinn sért; því sefur logn á boðabaki , og bíður þin, ef hraustur ert. Hsgt í logci hreyfir sig T1 sú hin kaida undiralda, ver því ætíS yar uro þig. "Tfl

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.