Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS m Gerzka ævintýrid þessu og á löngum tíma leiðir ílas- an til þess að menn fá skalla. Það er mjög erfitt að uppræta flösu, því að hún tekur sig upp livað eftir annað. Menn ætti að leita læknis og menn verða að vera þolinmóðir þótt lækningin gangi seint. Enginn veit með vissu hvernig á því stendur að menn verða grá- hærðir. Því var áður haldið fram að þetta stafaði af því, að litarefn- in í hárkirtlunum eyddust og hyrfu. En nú er talið sennilegra að þetta stafi af því að loft komist inn í hárin. En hvernig það má verða, vita menn ekki. Sagt er að miklar geðshræringar, hræðsla og sorg geti gert menn gráhærða, en ástæð- an til þess er ekki kunn. Það er fált hægt að gera til þess að koma í vcg fyrir hærur. Járn og arsenik er nokkuð gott, en læknir verður að kenna jnönnum að nota það. Ein tegund af B-fjörefni (pantotlienie aeid) hefir reynst nokkuð vcl, en hárið skiftir um lit við notkun þess og verður gulbrúnt. Eg mundi verða frægastur mað- ur í heimi ef eg gæti kent mönnum ráð tii þess að losna við skalla. En eg get sagt yður af liverju skalLi kemur. Á hverjum einasta degi liafa mörg hár á höíði manns híað alla „sína“ ævi, losna og dctta aí höíð- inu. Ný hár koma i þeirra stað. Upp af hvejrri harrót spretta mörg hár um ævina, en cf nýu liarin vaxa of ört, \ærða þau æ veikbygóari og seinast hættir hár að vaxa upp af þeirri rót. Þessi öri hárvöxtur getur stafað af i'lösu, eða þá af þvi að menn ganga með of þröngva hatta, svo að blóðæðarnar geta ekki flutt næga næringu til hárrótanna. Það getur líka hreint og beint verið ellilirörnun. j ta. l J tw- j «— -k ir ★ ★ SULTARLEGUH hundur frá Austur- Þýzkalandi fór yfir mcrkjalínuna í Berlín og rakst þar a hund, sem var að naga bein. — Ósköp cr að sjá hvað þú ert solt- inn, sagði Vejturseppi. Viltu ekki fá bcinið að tarna að naga? En Austurseppi sagði nei, hann kvaðst enga matarlyst hafa. — Hér er fullt af skemmtilegum hundum, sagði Vesturseppi. Á ég ekki að koma þer í kynni við þá? Austurseppi hristi höfuðið og kvaöst ckki vera i þ' í skapi að hann hefði gaman af að kymrast öðrum. — Nú dámar mér ckki, sagði Vcst- urscppi. Er það þá ckkcrt sem gæti hrcst upp á þig? — Jú, sagði Austurscppi, cf ég ícngi að gelta. Tveir embættismenn í Austur- hýzkalandi voru að tala saman um þær breytmgai, sem kommuiiisminn mundi gera á högum manna í Evrópu. — Þaö eru nú til dæmis jó.Un, sagði annar. Eftir nokkurn tima luctta mcnn alveg við að halda þau hátiðleg 24. descmber og hafa flutt þau á 21. des., aímælisdag Stalins. — Þetta getur verið, sagði hinn. En livernig íer þá um jólasveininn? Menn eru vanir þvi aö hann færi gjafir, cn þá kemur liann sem skattheimtu- maður. . FuUirúar hjaríkjarma í Evrópu ln'ifðu verið boðaðir á raðsteínu til þees að hlusta á útfistamr fulltrúa sovjet-stjórnarinnar um ímim ára áætlanirnar. — Þegar fyrstu aætluninni hef.ir ver- ið náð, sagöi bann, þá faer hver cmb- ættismaour flokksins reiðhjól að gjöf. Þegar annari áællammh cr lokið, þá fær hver bil að gjöí. Og þegar þriðju áætlaninni er lokið fær hver þeirra flugvél að gjöf. Öllum fannst afar mikið til um þetta, nema fulltrúa Tékkóslóvakíú. — Hvað ætti ég að gera við flug- vél? gagði hann fýlulega. — Það skal ég segja þér, mælti full- trúi sovjetstjórnarimiar. Setjum svo, að eftir 15 ar verði hægt að fa stíg- vél í \T5div0st0ds. íJeldujrðu að þáð væri þá ekki munur að gcta scst upp í sína eigin flugvél og flogið þangað austur og vcrða á undan öðrum að ná sér í eitthvað á fæturna? -----♦----- Dag eftir dag stóð tötrum klæddur maður á hafnarbakkanum í Rosloek frá morgni til kvölds og horfði út á sjó- inn. Auðvitað vakti þctta athæfi grun- semdir rauðu lögreglunnar og einn góðan veðurdag kemur sjálfur hafnar- stjórinn til mannsins og spyr hvers vcgna hann standi hér. — Ég er að skyggnasf eftir korn- flutningaskipunum frá Rússlandi. — Mikill asni geturðu verið, sagði hafnarstjórinn. Ifeldurðu að þú eigir að skygnast eftir þeim hér í höfn- inni? Þú átt að skygnast eftir þeim í biöðunum. Eins og kunnugt cr var höfuðborg- in Scoul i Kóreu ýmist á valdi komm- únista cða herja Samcinuðu þjóðanna í byrjun stríðsins þar. En þegar her Samcinuðu þjóðanna tók hana fyrir fullt og allt, þá rakst amcrískur her- maður á garnlan Kóreubúa, sem hann hafði kynnzt cr hann kom þangað í fyrsta skifti. — Sjáum til, þú ert lifandi cnn, sagði hermaðurinn. Hvcrnig fórstu uð þvi að sleppa? — Það var ósköp auðvclt, sagði sá gamli. Þegar kommúnistar komu þá sagði ég: — Það cr gleðilegt að sjá ykkur aftur. Og þegar hinir komu þá sagði ég líka: — Það er gleðilegt að sjá ykkur aftur. — Þú heldur þá að enginn munur sé á kommúnistum og okkur, sagði hermaðurinn. — Þvert á rnóti, sagði sá garnli. Ef ég hefði sagt kommúnistum fra þessu, þá hefði ég verið skotinu. Þrír rússneskir blaðamenn höfðu farið kynnisför til Bandaríkjanna og er heim kom skrifuðu þeir greinar um það sem fyrir þá hafði borið. Einn þeirra var þegar sendur til Siberiu fyrir að lirósa íramlejðsluháttum Bandarikjamanna. Annar var rekinn úr flokknum fyrir það að haía hrésað amerískri gestrisni. En sá þriðji svx- vifú se«j tjawi fjajðj séð í forimy

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.