Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 3
1 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 391 í svipuðum anda eru hinar íall- egu skilnaðarvísur föður við son sinn, en þrjár hinar fyrstu hljóða Far heill, sonur, 2 s fylgi þér á vegum hæstur himna guð. Veri þér í minni, 7 þau er mælir faðir orð í síðsta sinn. svo: Sæll eg þá væri, ef eg þig sjá mætti og heim aftur hcimta son hinn sama, sem þú hvcríur nú föður húsum frá. Vcrlu dyggð trúr dögum öllum, þa muntu ævi una og líf þitt líða scm lækur renni dals í grænu grasi. Alkunnar cru sumar barnavísur Sveinbjarnar. Ég tck scm dæmi: Þó cg kalJi þrátt til þin, þú kannt ckki heyra. Þuríður, Þuríður, Þuríður mín, þykkt er á þér eyra. Til konu sinnar, Helgu, hefur hann ort margar fallegar vísur. Ég nefni aðeins: Þá bleik á hár og blíð á kinn mín bezta kemur til mín inn, lilæjandi lifnar hugur minn og hana í faðmi vcfur. Til hcnnar einnar hugurinn flýr, þá heimur við mér baki snýr; hún cin í minu hjarta býr og himins sælu gcfur. w Sveinbjörn hefur gert nokkur erfiljóð, og eru þau æðimisjöfn, sum með 18. aldar bragði, en önnur í ætt við erfiljóð þeirra Bjarna Thorarensens og Jónasar Hall- grímssonar, er marka, svo sem kunnugt er, tímamót i þeirri kveð- skapargrein. Ég minnist sérstak- lega crfiljóðsins eítir þá Gísla Brynjólfsson og Lárus Sigurðsson, einhverja hina cfnilcgustu menn, cr báðir dóu fyrir aldur fram. Gísli drukknaði í Reyðarfirði, cn Lárus lczt úr brjóstveiki í Rcykjavík, þá nýkominn frá Kaupmannahöfn. Ég set hér kvæðið: Komdu hérna, krílið mitt, komdu Jitla morið; enn cr Jiðið ckki þitt æsku- blíða -vorið. Fuglinn segir bi, bi, bí, bí, bí scgir Stína; kvöldúlfur er kominn i j, kerlinguna mína. Fær niér unaðs (lcvað fold ísa), cr cg ungan kvist upp renna sé; fær mcr angurs, er í fang mér skal algrænn liniga fyr ýmsum gusti. Fljúga livítu fiðrildin fyrir utan glugga; þafna siglir einhver inn ofuriitil dugga. Þegar Sveinbjrni var farið að leiðast einlifið, orti hann jressa vísu: Grátlegt mér þótti, að Gísla skyldi belti mitt að bana verða; hitt mig hlægir, að hann nú skín lieiðblám ofar hjálmi mínum. Leit eg yfir landsins sumarblóma, lqiðindi mér foldar slcrautið bjó; Jas eg í tómi lærða merkisdóma, lærdómsiðn mér samt ci veitti ró. Hvar er gleði hér á jörð að fmna? — Hjörtum i, sem ástir saman tvinna. Hvar er blíða lijartað, sem eg a að hugga mig og þar við gleði ná? Þann vissa’g guma geðspukastan, og gjarnastan gott að vinna, fróð.leiks fullan cg forura stafa, og þjóðvitrings vjsast efni. Iðgjöld lians eg liugðumst aftur mundu fá í Sigurðar snotrum arfa. Svo cru fagrar fíra vonir sem dropi daggar dags morgni á. Vottuðu svinnir snijlmgar Dana, að væri Lárus laukur ungmcnna. Las hann og mundi, Jas liann og undi, num háleg rök Iiclgra íræða. Þá nam að vaxa vitra i byggju, heilög hyggindi og hógværð bæði; Jét. sér vcglcg visdóms-gyðja scss cinvalið í ungliugs brjósti. Unz lífkaldur likams cyðir hcilsu gekk hans að spilla. Óð borðjór und’ brjósti móðu Sigurðssonar Suælands á vit. Þar lét hann mælt, áður munnur lykist, vonarorð fyrir vinabrjósti. \Tú grær grund græn yfir lionum guði vigð á Víkur ströndu. Um sálina og kveðskap Svein- bjarnar guðrækilegs efnis, bæði frum.sunidan og þýddan, mætti nefna ýmis dæmj. Ég minni aðeins á Ijeims um ból, er hann heí'ur að lagi og hugsun tekið cftir þýzka kvæðinu: Stille Naeht, og kvöld- versið fallega eftir Foersom, Nu lukker sig mit Öje, sem Sveinbjörn lieíur snúið svo: Nú Jegg eg augun aftur. Ó guð, þmn náðarkraftur veri mín vcrn í nott. . Æ, virzt mjg að þér taka,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.