Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1954, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1954, Blaðsíða 10
406 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Forseti íslands leggur hornstein ÁburSarverksmið j unnar leikar í Þjóðleikhúsinu (12., 14., 16.) Geisimikil aðsókn var að sýningunni. 25 ÁRA AFMÆLI Sjálfstæðisflokkurinn átti 25 ára af- raæli og var þess minnzt á margan hátt (27.) Meðal annars var haldin fjöl- menn ráðstefna formanna flokksins og gaf hún út ávarp til þjóðarinnar (30.) E LISTIR OG MENNINGARMÁL Magnús Jónsson, nýr söngvari, kom fram í Reykjavík og var ágætlega tek- ið (4.) Sænsku leikararnir, sem kvikmynda Sölku Völku, komu hingað og hafa bækistöð sína í Grindavík (12.) Franskur fiðlusnillingur, Christinn Ferras, kom hingað og helt hljómleika (13.) Sex Bandaríkjamenn komu hingað til þess að taka kvikmyndir af landinu, atvinnuvegum og þjóðháttum (19.) Sveinn Björnsson hafði málverka- sýningu í Vestmanneyum (19.) Norska skáldið Herman Wildenvev kom hingað í boði félagsins Kvnning og las úr ljóðum sínum (25.) Blásturshljóðfæra kvintett frá Fila- delfíu kom hingað (29.) Tómas Guðmundsson skáld var kos- inn formaður Bandalags íslenzkra listamanna (25.) GJAFIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík gaf 20.000 kr. til kaupa á sjúkraflugvél og 5000 kr. til útbúnaðar á brimróðrabát í Vopnafirði (1.) Krabbameinsfélagið hefur gefið 150.000 kr. til nýbyggingar við Land- spítalann (4.) Dvalarheimili aldraðra sjómanna barst 1000 kr. gjöf frá Sigurði Guðna- syni í Reykjavík (13.) Rebekkusystur Oddfellowreglunnar gáfu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 10.000 krónur (23.) FRAMKVÆMDIR 600—700 lóðum hefur verið úthlutað á þessu ári til íbúðarhúsabygginga í Reykjavík (7.) Húnvetningar eru að koma sér upp byggðasafni (8.) Áburðarverksmiðjan í Gufunesi var vigð með hátíðlegri athöfn og um leið lagði forseti íslands hornstein hennar (22., 23. og 25.) Ákveðið hefur verið að reisa fosfat og kalkáburðarverk- smiðju í sambandi við hana (29.) Samþykkt hefur verið að líkneskja Skúla Magnússonar landfógeta skuli Á efri myndinni sést Penna Tervo verslunarmála- ráðherra Finna opna finnsku vörusýninguna. Neðri myndin er af sýningunni í Listamannaskál- anum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.