Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1955, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1955, Page 1
21. tbl. Sunnudagur 12. júní 1955 XXX. árg. Sambandsslit Noregs og Svíþjóðar fyrir fimmtíu árum JJINN 7. júní 1955 voru 50 ár liðin síðan sambandinu milli Noregs og Svíþjóðar var slitið. Við hliðina á 17. maí 1814, þegar norska stjórnarskráin var staðfest að Eiðsvelli, er 7. júní 1905 merk- asta ártalið í nútímasögu Noregs. Með sambandsslitunum við Sví- þjóð endurheimti landið sitt fulla frelsi og sjálfstæði, og endir var bundinn á hið aldagamla ósjálf- stæði þess gagnvart öðrum ríkjum, fyrst gagnvart Danmörku á tíma- bilinu 1536—1814, síðan gagnvart Svíþjóð frá 1814—1905. Árið 1905 var hin þjóðlega end- urreisn, sem hafin var að Eiðsvelli 1814, fullkomið á sama hátt og árið 1944 táknar fullkomnun hinn- ar stjórnmálalegu þróunar, sem hafin var árið 1918 á Islandi. 17. maí stjórnarskráin frá 1814 kveður svo á í 1. grein: „Konungsríkið Noregur er frjálst, sjálfstætt, óskiptanlegt og óháð ríki“. — í ákvæði þessu kom fram tján- ing hinnar pólitísku hugsjónar, sem Hákon VII. átti eftir að marka spor sín í Ev- (1953)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.