Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1955, Síða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
'TT ‘’1 323
Lærisveinar Zoroasters
erlenda fjármagn muni innan
skamms hafa gleypt landið og alla
íbúa þess með húð og hári.
pYRIR seinni heimsstyrjöldina
var það aðeins einn erlendur
auðhringur, Firestone Rubber Co.,
sem hafði náð fótfestu þar í landi.
En í stríðinu gerðu Bandaríkja-
menn landið að hernaðarstöð, og
þá tók Libería upp dollaramynt í
staðinn fyrir Sterlingspund, er áð-
ur var gjaldeyrir þar. Og nú
streymdi bandarískt fé og sérfræð-
ingar inn í landið, og allt sem þeir
snertu á varð að gulli. En þótt
mörg auðfélög hafi náð þar fót-
festu, er Firestone þó enn mestu
ráðandi. Það hefur sölsað undir sig
svo að segja alla verslun landsins
og hefur náð þar óheppilegri ein-
okunaraðstöðu. Það flytur inn
mest af því er landsmenn þurfa á
að halda, allt frá bílum að eld-
spýtum. Á hinn bóginn hefur það
orðið mikil lyftistöng fyrir landið,
vegna stórkostlegra ræktunarfram-
kvæmda, þar sem gúmtré eru að-
allega ræktuð, á þúsundum ekra.
Félagið veitir 23.000 manns at-
vinnu og hefur reist handa þeim
10.000 íbúðarhús, tvö sjúkrahús og
marga skóla, samkomuhús, leik-
velli, útvarpsstöð og lagt mikið af
ágætum vegum. Allt þetta var áður
ókunnugt í landinu.
AÐ er langt frá því að Libería
framleiði nóg af matvælum
handa sér. En nú hefur verið sett
þar á fót verslunar og landbúnaðar
ráðuneyti, skipað innlendum sér-
fræðingum, sem hafa lært í Banda-
ríkjunum. En sá er hængur á, að
ræktunaraðferðir í Bandaríkjunum
eiga ekki við þar í landi. Menn
þessir verða því að læra af ný-
lendustjómunum þama í kring,
hvaða ræktunaraðferðir eru heppi-
legastar, því að víða er ræktun
TT'KKI ber mönnum saman um hve-
nær spekingurinn og kennimaður-
inn Zoroaster hafi verið uppi. Sumir
segja að hann muni hafa fæðst um
1300 árum á undan Kristi, en aðrir
telja að hann hafi fæðst seinna. Hann
kvað það köllun sína að leiðbeina ráð-
komin á hátt stig í þessum nýlend-
um.
Liberíumenn eru ekki gefnir fyr-
ir verslun og þess vegna hefur
verslunin að mestu farið út úr
höndunum á þeim. Jafnvel smásal-
arnir eru erlendir, margir kín-
verskir og indverskir. Og eftir að
stríðinu lauk hafa ýmsar þjóðir
farið að slægjast eftir viðskiftum
við Liberíu, svo sem Þjóðverjar,
ítalir, Spánverjar og Bretar.
Landkostir eru þarna miklir, en
ekki hægt að nota þá, vegna þess
hvað samgöngur eru slæmar. Þar
eru engir vegir nema þeir, sem
Firestone hefur látið gera niður
við ströndina. Skólar og sjúkrahús
eru og ekki önnur en þau, sem
félagið hefur látið reisa, og alþýðu-
menntun er á mjög lágu stigi. Úr
þessu er nú verið að reyna að bæta
með fjárstyrk frá Bandaríkjunum
og leiðbeiningum sérfróðra manna
frá Sameinuðu þjóðunum. Járn-
braut hefur verið lögð frá höfuð-
borginni um 70 km inn í land þar
sem er auðug járnnáma, og nýir
vegir eru gerðir víða um land í
Monrovia er ágæt höfn, sem Banda
-ríkin létu gera á stríðsárunum, og
þar er einnig ágætur flugvöllur.
Stjórnin í Liberíu þykist nú hafa
komið ár sinni þannig fyrir borð,
að hún fái nægar ríkistekjur með
tollum og tekjuskatti hinna er-
lendu félaga, svo að hún geti hald-
ið áfram framkvæmdum þegar
hinni fjárhagslegu hjálp Banda-
ríkjanna lýkur.
andi mönnum á öllum sviðum hvemlg
þeir ætti að haga lífi sínu. Hann kenndi
að ekki væri til nema einn guð, almátt-
ugur guð og eilífur, og frá honum kæmi
allt gott. Þennan guð áttu menn a8
dýrka og tilbiðja. Skurðgoðadýrkun
var guðlast, sem hlaut að leiða til
hörmunga. Guð er, sagði Zoroaster,
uppspretta ljóss og fegurðar, og þesa
vegna verður hann bezt táknaður með
eldinum. En kjarninn í lífernisfræði
Zoroasters er í stuttu máli þessi: „GÓO
orð, góðar hugsanir, góð verk“.
Ennþá eru í heiminum um 100.000
manna, sem fylgja kenningum Zoro-
asters. Þeir eru nefndir Parsar, og er
það nafn dregið af Persíu, því að þar
eru þeir upprunnir. En árið 641 e. Kr.
lögðu Arabar Persíu undir sig og þS
flýðu Parsar land til þess að bjarga
lífinu. Um heila öld fóru þeir huldu
höfði ög flæktust mjög víða. Að lok-
um fengu þeir friðland í IndlandL
Höfðingi Hindúa, sem Rana er nefnd-
ur, tók þeim vel og sagði að þeir
mættu setjast að í landi sínu, með
þeim skilyrðum, að þeir lærðu tungu
Hindúa og töluðu hana, að þeir klædd-
ust eins og Hindúar, að þeir tæki upp
giftingarsiði Hindúa, og að þeir bæri
ekki vopn.
Parsar gengu hiklaust að þessu, og
síðan hafa þeir átt heima í Indlandl.
Þeir eru Hindúunum fremri að ýmsu
leyti og standa á hærra menningaiv
stigi, vegna dugnaðar síns. Þeir erU
kaupsýslumenn og listamenn og eru
nú taldir auðugasti þjóðflokkurinn 1
Indlandi. Þeir halda enn fast við trúar-
brögð sín, og hjá þeim er eldurinn enfl
heilagur og má ekki notast á óverðug-
an hátt. Þess vegna liggur blátt bann
við því meðal Parsa að reykja tóbak
eða ópíum. Guðshús þeirra eru kölluð
eldmusteri, og þar er hinn heilagi eld-
ur geymdur sílogandi og nærist á sand-
elviði. Þegar nýtt eldmusteri er reist,
ber margs að gæta þegar fá skal heilag-
an eld handa því. Er þá einkum sótzt
eftir því að ná í eld, sem kominn er
af himnum ofan, það er að segja eld,
sem kviknað hefir af eldingu. Slíkur
eldur logar nú stöðugt í eldmusterinu
í Bombey. Eldi þessum náði Parsi, sem
heima átti í Kalkutta. Hann frétti um
að eldingu hefði lostið niður í tré,
Frh. á bls. 331«