Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1955, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1955, Qupperneq 10
510 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Institut í Washington. Þetta var 1952. Hinn apinn dó nokkru seinna eðlilegum dauðdaga. Sá apinn, sem lifir. er sú iarðnesk vera. sem hæst hefur komizt tíl bessa. Hann hefur verið undir stöðuffu eftirliti síðan, en ekki hafa fundízt bess nein merki að hann hafi haft illt af loft- ferðinni. Eitt af bví. sem venð er að rann- saka með sendingum flugskevta, eru hinir vmsu eeimgeislar. Þessir geislar ná lítt til jarðar, bví að gufuhvolfið er eirs og bvkk brvnja utan um hana og í bví levsast beir UDt) op verða mönnum ekki hættu- legir. öðru máh er að eeffna begar komíð er í 70.000 feta hæð. Þaneað ná •fansir af bessum geimgeislum, op í 120.000 feta hæð leika beir óhindrað. Hættu1e?astir eru beir, sem stafa af geislavirkum smáögn- um. en af beim er sífelldur straum- ur til iarðar. enda bótt bær komist ekki alla leið, eins og áður er sagt. í bessum geislavirku efnum er stál, tin og molybdenum — svo nokkuð sé nefnt — og hraði beirra er á borð við hraða lióssins. Ef slíkar agnir koma á menn er ekki að sökum að spvria. Þess vegna verður að finna einhver ráð gegn beim. Menn halda að bað muni takast, en hætt er samt við að geislanirnar af beim hafi bau áhrif á flugmenn, að þeir verði skammlífari en ella. Veniulegir læknar þurfa ekki að hafa neinar áhvggiur af geimgeisl- um og ekki heldur af hinum svo- nefnda G krafti. En hvað haldið bér að læknir vðar mundi segia, ef bér væruð allt í einu orð- inn f jórum sinnum byngri en veniu -lega, eða bá að bér hefðuð misst allan þunga? En þetta eru fvrir- brigði, sem læknar háflugmanna verða alltaf að hafa í huga. Á vísindamáli táknar G eina aðdráttaraflseiningu. Það er sá kraftur. er með venjulegum hætti hvílir á manni. En þegar komið er upp í háloftin, breytist þetta og flugmaðurinn léttist óðum. Og taki hann krappar beygjur í hraðflugi, þá kemur miðflóttaaflið til greina. Það getur togað í hann á tvennan hátt. Ef það togar frá höfði til fóta, er eins og það sogi blóðið niður á við, flugmanninum finnst hann verða þungur sem járn og eftir tíu sekúndur missir hann sjón, vegna þess að aðstrevmi blóðs til augnanna stöðvast. Ef það er á hinn veginn, að krafturinn togar frá fótum að höfði, þá sogast blóðið til höfuðsins og flugmanni finnst sem það muni springa. Og eftir ör- stutta stund missir hann sjón þann- ig að honum verður rautt fyrir aug- um, og haldi þessu áfram örlítið lengur, þá er hætt við blæðingum í aueum og heila. Eftir miklar rannsóknir hefur mönnum tekist að gera búning flugmannanna svo, að hann haldi siálfkrafa að beim og hefti þennan óeðlilega blóðstraum. En hitt er verra við að eiga, þeg- ar aðdráttaraflið hverfur og menn missa allan þunga. Þetta kemur hvað eftir annað fyrir í flugvél- um, sem fara hátt, að miðflótta- aflið og aðdráttaraflið upphefja hvort annað, og allt sem er í flug- vélinni svífur í lausu lofti. Enn sem komið er hefur þetta ekki verið nema stutta stund í einu, þó hafa sumir flugmenn komizt í það að vera í lausu lofti allt að 30 sek. Þetta er nú ekki langur tími, en er ekki hætt við að flugmenn muni tapa sér alveg ef um lengri tíma er að ræða og þeim finnist þeir vera að hrapa niður í botnlaust hvldvpi? Þetta er áhvggjuefni læknanna, og það því fremur sem flugmönnum, er þetta hafa revnt, ber ekki saman um hvemig sér líði ^"gar þeir hafa misst allan þunga. Einn segist hafa truflazt í fyrstu, en farið að venjast þessu. Annar segir að sér hafi fundizt Sem hann hringsnerist. Sá þriðji segir að sér hafi fundizt sem hann væri að hrapa og hafi ósjálfrátt gripið eftir einhverju til að halda sér í. Þegar aparnir voru sendir upp í háloftin, hafa þeir verið þungalaus- ir í 2—3 mínútur. Auðvitað veit enginn hvernig þeim hefur liðið á meðan, en þeir höfðu ekkert mein af þessu. Rannsóknir sýndu, er þeir komu til jarðar, að þetta hafði haft miög lítil áhrif á blóðþrýsting þeirra og hjartastarfsemi. Halda því sumir að menn muni þola það alllengi að vera þungalausir. Aðrir segja, að þegar til lengdar lætur, muni þeir veikjast líkt og af sjósótt og fá uppköst og alls konar van- líðan. Þeir, sem reynt hafa þetta, að missa allan þunga, láta ekki svo illa af því eftir nokkrar tilraunir. En svo getur það komið fvrir að þrýstingur verði miklu meiri í flug -klefanum, heldur en menn eiga að venjast, og það þykir hálfu verra. Nú er eðlilegur þrýstingur talinn G 1, en það getur vel farið svo að hann verði G 3 eða G 4, og við hvert stig eykst eðlilegur þungi manns um helming. Maður, sem vegur um 80 kg. er orðinn 320 kg. þegar þrýstingurinn er G 4. Hon- um finnst þá sem verið sé að merja sig í ldessu, hann getur ekki hreyft sig og eftir stutta stund líður yfir hann. En flugbúningurinn ver menn nú gegn þessu. Sú var tíðin, að menn heldu að flug og læknavísindi ætti ekkert sammerkt. Og það var ekki fyr en í seinni heimsstyrjöldinni að mönn- um skildist hve stórkostlegu hlut- verki læknavísindin hafa að gegna í viðleitni manna til bess að sigrast á erfiðleikum háloftsflugs. En jafn- framt skildist mönnum þá, að læknavísindin voru þar komin inn á alveg nýa braut, þar sem nauð- synleg var sérþekking, er aldrei hafði fyr verið krafizt af læknum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.