Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Side 4
4 LESBÓK MORGUNBLAÖSINS X—*"£><?>—? LESBÓKIN ÞRÍTUG Þetta er kaupbætir Morgunblaðsine um 30 ár, bækur »em fylla meterlangu hyllu. Til samanburöar við starð Lesbókar er orðabók Sigfúsar Blöndals. PVO er talið, að með þessu ^ blaði hefjíst 31. árgangur Lesbókar. Að visu er hún þrem- ur mánuðum eldri, því að fvrsta blað hennar kom út 4. október 1925. Um það Tevti hafðl Morgun- blaðið ekki meiri vélakost en svo, að einunvis var hægt að trefa út 4 s’ða hlað daeleea. Auelvsinvar voru þá einknm í sunnudacsblöð- unum og vildi hví oft fara svo, að minna lesmál kæmist í þau blöð heldur en æskilevt hefði verið. Þess vegna var ráðist í að gefa út betta fylriblað með sunnudagshiaðinu. bæði til þess að kaunendur fenri meira og fjölbrevttara lesefni og eins til þess að láta það létta nokkrum auglýsingum af blaðinu sjálfu svo að það gæti flutt meira fréttaefni. Voru því aurivsingar hafðar í Lesbók fyrsta árið. Þegar útsáfa Lesbókar hófst var hér aðeins um tilraun að ræða, sem enginn gat séð fyrir hvernig henpnazt mundi. Það eitt var vist. að útcáfan mundi kosta allmikið fé, eða svo mikið að óvíst var hvort Morvunblaðið mundi hafa bolmaen til þess að gefa þann kaunbæti til lengdar. Þess vegna þótti ekki taka því að töiusetja blöðin í upphafi. þar sem til beggia vona bar að útgáf- unni yrði haldið áfram. En það kom brátt 1 Ijós að Lesbókin átti miklum vinsæld- um að fagna, enda var reynt að hafa efni hennar sem fjölbreytt- ast og læsilegast og sérstakt kann lagt á að það væri sem fróðlegast. Menn kunnu vel að meta þetta, og árangurinn varð sá, að kaunendum Morgunblaðs- ins fjölgaði stórkostlega. Á bann hátt borgaði T.esbókin sig óbein- línis, enda þótt hún væri jafnan þungur bagri á blaðinu. Þegar Lesbókin hafði komið reglulega út í eitt ár, var því hætt að hafa auglýsingar í henni. Margir voru þá farnir að safna henni og þótti það Ijóður á góðu riti að auglýsingar væri þar inn- an um lesmál. Og nú var jafn- framt fengin reynsla um að Les- bókina mátti ekki leggja niður. Útgáfunni var svo haldið áfram með sama sniði til ársloka 1926, þannig að blððin voru ekki tölu- sett. En með ársbyrjun 1927 er byrjað að tölusetja hlöðin og hafa framhaldandi blaðs’ðutal á þeim, og æðan hefur efnisvfirlit verið látið fylgja hverjum árgangi. Út- gáfan frá 4. okt. 1925 til ársloka 1926 hefur verið talinn einn ár- gangur og er hann 63 tölublöð. ★ T«.EGAR flett er fyrsta árgangi Lesbókar má sjá, að hér var margt með öðrum svlp en nú er. Eitt af því, sem Lesbókin lagði kapp á frá öndverðu, var að hvetja fólk til að ferðast og kynnast landinu sínu. En þá voru samgöngur erfiðari en nú er og Reykvíkingar þekktu ekki einu sinni næsta nágrenni. Það varð því fyrir mörgum líkt og verið væri að segja frá nýum landa- fundum er Lesbókin flutti lýs- ingar á Reykjanesi og Soginu og birti myndir þaðan. Og ekki þótti það síður merkilegt er Les- bók benti mönnum á að hálfs- mánaðar sumarfri nægði þeim til þess að ferðast norður í land, sjá Akureyri, Vaglaskóg, Mývatns- sveit, Dettifoss og Ásbyrgi — þó með því móti að sæta skipaferð- um til Akureyrar og þaðan, því að þá var enginn bílvegur norður í land. Á þessu ári skrifaði dr. Alex- ander Jóhannesson einnig grein um flugferðir á íslandi og ísland sem millistöð í alheimsflugi. Þær bollaleggingar þóttu þá vist flest- um inar furðulegustu skýaborgir. Menn treystu þá aðallega á hesta og skip til ferðalaga og enginn mundi hafa trúað, ef sagt hefði verið að 30 árum seinna mundu Islendingar ferðast aðallega í loftinu, bæði innan lands og til útlanda, og að hér yrði þá komin flughöfn, þar sem flugvélar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.