Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1956, Blaðsíða 11
LESBÖK MQRGUNBLAÐSINS
r 159
30,000 kr. til miimingar um Hallgrím
Bpnediktsson stórkaupmann (20 )
AFMÆU
Lögreglufélag Reykjavíkur átti 20
ára afmæli (2.)
Landsmálafélagið Vörður í Reykjavík
átti 30 ára afmæli og var þess minnst
á veglegan hátt (12.) Voru fjórir menn
kosnir heiðursfélagar: Sigurður
Kristjánsson, Ragnar Lárusson, Birgir
Kjaran og Valdimar Ólafsson.
Knattspyrnufélagið Haukar í Hafnar-
firði átti 25 ára afmæli (16.)
KFUM og K í Hafnarfirði átti 45 ára
afmæli.
Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykja-
vík Og Hafnarfirði átti 10 ára afmæli
(22.)
FJÁRMÁL OG VIÐSKIFTI
Samþykkt var á Alþingi tillaga rík-
isstjórnarinnar um hvernig verja skuli
greiðsluafgangi ríkissjóðs árið sem leið:
Ræktunarsjóður fær 22 millj. kr. Veð-
deild Búnaðarbankans 2 millj. kr.,
Fiskveiðasjóður 10 millj. kr., Til út-
rýmingar heilsuspillandi íbúða fara 13
millj., til hafnargerða 1,2 millj., til
stofnkostnaðar skóla 1,5 millj. og til að
stuðla að jafnvægi í byggð landsins
fara 5 millj. kr. (1.)
Alþing samþykkti að 10% álag á
skemmtanaskatt mætti renna til Sin-
fóníuhljómaveiter (1.)
Fargjöld með Strætijrvðgnuta Feykja
vlkur hsekkuðu nokkuð (7.)
Stofnaður var í Reykjavlk Verslunar-
sparisjóður og standa að honum rúm-
lega 300 kaupsýsliunenn. Á þetta að
verða vísir að verslunarbanka (7.)
Vísitala framfærslúkostnaðar í
Reykjavík var 176 stig, en kaupgjalds-
vísitala 163 stig (12.)
Fjárhagsáætlun ísafjarðar var af-
gieidd og hækka útsvör þar um 36%
(18.) ’J* V|*||
Samvinnutryggingar munu innan
skamms taka að sér vátryggingar vegna
snjóflóða (19.)
Menntamálaráð úthlutaði styrkjum
og lánum til 260 íslenzkra námsmanna
Anton Áxelsson flugstjóri, sem tók
enskan togara { l&ndhelgi og flutti
tU hafnar.
erlendis. Stvrkirnir nema 808 000 kr.
(28.)
FRAMKVÆMDIU
Bæarstjórn Reykjavíkur hefir ákvað-
ið að kaupa nýan jarðbor, sem hægt
sé að bora með niður í 1200 metra
dýpi. Verður hann notaður til þess
að leita að heitu vatni. í Laugardaln-
um hefir verið borað 600 fnétra niður
og er þar 114 stiga hiti, en ekkért vatn.
En vatns má vænta, eí dýpra er far-
ið (5.)
Nýr vélbátur, smíðaður f Danmörk.
kom til Stvkkishólms, heitir Ýjaldur
og er 59 rúmlestir (7.)
Nýr vélbátur, smíðaður í Svíþjóð,
kom til Vestmanneya, heitir Hildlngur
og er 60 smál. (9.)
Ólafur Magnússon heitir nýr vél-
bátur, sem smíðaður var í skipasmíða
stöð Njarðvíkur. Hann er 59 smál. og
verður gerður út frá Keflavik (10.)
Nýr bátur, 60 smál., smíðaður i Dnn-
mörk, kom til Neskaupstaðar. Hann
heitir Hugrún (10.)
Nýr vélbátur úr stáli, smíðaður i
Þýzkalandi, kom til Keflavíkur. Hann
er 76 smál. (11.)
Kaupfélagið á Hellu ó Ranrrárvöllum
hefir látið reisa þar stórt og ‘vandað
nýtízku verslunarhús, og var það nú
tekið í notkun (14.)
Bæarstjórn Reykjavikur hefir ákveð-
iM að koma á fót rannsóknarstofnun
fyrir innlent byggingarefni, svo swm
grjót, möl, sand o. £1. (16.) ; '
Landsmiðjan hofir lokið smíífi á 40