Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Qupperneq 7
LESFÖK MÖRCUTTBLAÐSINS
203
fir. Viíhjálmur Stefánsson:
Skdkmót í Winnipeg: Pdlsson og Mnrshoil
Hver getur gefiö upplýsingar?
FYRRA hluta háskólaérsins 1905—
1906 í Harvard-háskólanUm, var
Biörn . Pálsson herberpisfélagi
minn. Hann var sonur skáldsins
Páls Ólafssonar og tók sér seinna
ættarnafnið Kalman. Hann keppti
oft í skák við beztu taílmenn í
Harvard og hafði iafnan sigur. Síð-
an fór hann til Winnipeg 1906 og
dvaldist þar í 'lVz ár. íKom heim
til íslands haustið 1908). Nú var
það einhvem tíma meðan hann
dvaldist í Winnipeg, að sá atburður
gerðist, sem ég skýri hér frá eftir
minni, og ég held að ég segi sög-
una alveg eins og ég sagði Magnúsi
Smith hana mörgum árum seinna.
er ég hitti hann í New York og
vissi hve frægur taflmaður hann
var.
f Winnipeg var efnt til fjölskák-
ar gegn Marshall, sem þá var skák-
meistari Bandaríkjanna. Af ein-
hverjum ástæðum vantaði einn
skipaferðum milli Noregs og ís-
lands og strandferðum \dð ísland.
Þeir Jon Fredriksen, Tönnes
Fredriksen og T. M. Thomassen
seldu og mikið af timbri til íslands.
Timburflutningar frá Mandal til
íslands náðu hámarki sínu um
aldamótin. Árið 1890 fóru þaðan 33
farmar til Færeya og íslands, 39
farmar árið 1895 og 52 farmar árið
1897. En þá mátti svo heita að lausa
kaupmennskan væri úr sögunni.
Stærstu timbursalarnir höfðu þá
fyrir löngu fengið sína föstu við-
skiftavini og förmunum var skipað
á land á ákveðnum stöðum.
Dr. Vri!(!,jálmnr Stefánsson
taflmanninn þegar til átti að taka,
og hefir hann sennilega verið veik-
ur. Einhver úr skáknefndinni kom
þá að máli við Bjössa og skoraði
fastlega á hann að hlaupa í skarðið.
Var Bjössi lengi tregur til, en lét
þó til leiðast. Sennilega hefir mað-
urinn ekki vitað hve sterkur skák-
maður hann var.
Nú var mér sögð sagan þannig,
að eftir nokkra leika hafi Marshall
farið að gefa sérstakar gætur að
taflinu við Bjössa. Og nokkrum
leikum síðar ámælti hann stjórn
mótsins fyrir það að hafa ekki látið
sig vita fyrirfram, að þetta væri
sérstaklega góður skákmaður. Kvað
hann það venju, að sterkustu skák-
menn væru settir við háborð, en
þessi maður sæti meðal miðlungs-
nanna. Hefir mér verið sagt, að
Marshall hefði viljað hættn bessari
skák, því að nú væri öf seint að
rétta hana við, þar sern hr.nn hefði
ekki upphaflega gætt þeirrar var-
úðar, sem hann mundi hafa gert,
ef sér hefði verið bent á hve góður
skákmaður þetta væri. En svo fór
samt, að hann tefldi skákina til
loka, og tapaði.
Þegar ég sagði Magnúsi Smith
frá þessu, kvaðst hann mundu
gera ráðstafanir til þess að ná í
skákina. Seinna sagði hann mér,
að hann vorkenndi Marshall, því að
hann hefði byrjað skákina kæru-
leysislega og sigur Bjössa væri því
ekki fullkominn. En eftir því sem
ég man bezt, hafði Magnús ekkerí
út á taflmennsku Bjössa að setja,
hann sagði aðeins að Marshall
mundi ekki hafa tekið á bví sem
hann átti til.
Ég veit ekki betur en að Magnús
Smith birti þessa skák opinberlega
einhvers staðar. Og nú langar mig
endilega til þess að ná í hana. Ég
hefi látið Ieita í Fiskesafninu í
Cornell þar sem eru flest, en ekki
öll, skákrit Magnúsar Smith. en þar
hefir hún ekki fundizt. Og Magnús
skrifar mér 22. marz s. 1. að hann
geti hvergi fundið þessa skák. Ég
leita því til íslendinga heima.
Getur nokkur þeirra útvegað mér
skákina?
(Ef svo heppilega vildi tll, að ein-
hver ætti þessa skák, er hánn vin-
samlegast beðinn að snúa sér tll ritstj.
Lesbókar, simi 3045).