Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 187 um að rannsaka þyrfti skógana í fjöllunum þarna ,allt frá Kaliforníu til Colorado, og þá sérstaklega þessa tegund af greni. Árið 1956 var svo farin önnur rannsóknaför á þessar slóðir, náð í sýnishorn af gömlum trjám og þau rannsökuð þá um veturinn. Kom þá í ljós, að sum trén höfðu hafið lífsbaráttu sína 250 árum fyrir tímatal vort. Enn var farið til rannsókna í Hvítufjöll sumarið 1957. Er svo ekki að orðlengja það, að þarna fundu þeir 17 grenitré, sem voru rúmlega 4000 ára gömul, og eitt þeirra var áreiðanlega 4600 ára gamalt. Þetta tré er því naer 1400 árum eldra heldur en elzta „sequ- oia“-tréð, sem menn heldu áður en væri elzti heimsborgarinn. Þetta tré er og eldra heldur en pyramid- inn mikli í Egyptalandi. Það var komið á legg um þær mundir er Abraham var uppi. Þessi gömlu tré eru nú eins og lifandi lík. Stofnar þeirra eru ekki nema 10—30 feta háir, feysknir og hvítir, sorfnir af frosti og vindum. En þó eru enn á þeim lifandi grein- ar og þau bera enn fræ, sem þrosk- ast engu síður en fræ af yngri trjám. Það er ætlan manna, að sum af þessum trjám geti lifað enn um EG er rúmlega sjötugur, uppgjafa starfsmaður hjá járnbrautunum. Eg lifi á rýrum eftirlaunum og geng með ó- læknandi sjúkdóm, sem dregur úr mér þrótt smám saman. Þið skuluð samt ekki vorkenna mér. Eg kvíði ekki dauðanum, en býð hann velkominn þegar þar að kemur. Eg á enga ætt- ingja, allir vinir mínir eru dánir og eg hefi lokið ævistarfi mínu. Það þarf enginn að vorkenna mér eða aumka mig. En eg get ekki setið rólegur og beðið þess að dauðinn komi að sækja mig. Eitthvað verð eg að hafa fyrir stafni, og þess vegna fer ég á söfnin í þessari borg, en þau eru víðfræg. Og mikið þótti mér koma til Iðnsafnsins, er ég kom þar fyrst. Mér þótti gaman að skoða gömlu járnbrauSarlestarnar, sem þar voru sýndar. Þetta var í mínu fagi og mér dvaldist lengi dags við að skoða þær. Það var komið undir kvöld er eg kom i þá sýmngardeild, sem nefnist: „Strsti 500 ára skeið, en þau muni öll fallin á undan „sequoia“-trjánum, sem enn standa lítt sködduð og í „fullu fjöri“. Allmikill munur er á því hvern- ig þessi grenitré eldast, og þykjast menn hafa komizt að raun um að það sé undir því komið hve mikið er af trjákvoðu í þeim. Þau tré standa sig bezt, sem hafa mesta trjákvoðu og hún er einkennilega kraftmikil og er það talið stafa frá þeim jarðvegi er trén þrífast í, og vegna þess að jarðvegurinn er nokkuð mismunandi, svo verði og trjákvoðan mismunandi og þar af leiðandi aldur trjánna. Hve hægfara vöxtur þessara trjáa hefir verið, ma marka á því, að sum hafa ekki gildnað nema um þumlung á heilli öld. frá 1905“. Þessi sýning er í sérstökum skála. Og hún lýgur ekki til nafns. Allt er þar eins og var 1905. Þar er steinlagt stræti, búðargluggar til beggja handa og í þeim tízkusýningar frá því ári. Þar er útskot þar sem sýndar eru kvikmyndir frá þeim tíma, og auðvitað með píanó undirleik. Og svo eru þarna bílar, gljáandi og stroknir eins og þeir væru nýkomnir úr verksmiðjunni, en með þeirra tíma lagi. Það er alveg eins og þeir bíði þarna eftir manni, og ekki sé annað en stíga upp í þá. Þarna eru gasljós og því hálfrokkið, en þegar augun fara að venjast birtunni, má sjá að bílarnir hvíla á trépöllum og hjólin eru á lofti, svo að þau fúni ekki af því að liggja við götuna. Þessir gömlu bílar vöktu hjá mér ýmsar endurminningar frá yngri árum, bæði hugljúfar og sárar. Eg andvarpaði og staðnæmdist svo hjá Pope-Hartford bíl. Hann var rauðmálaður og gljáandi og það glóði á rægð ljóskerin. Eg kippt- Smásaga um dularfull fyrirbœri Ljósgeislabrautin v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.