Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1958, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1958, Qupperneq 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 241 Það var of kalt til þess að tala saman, enda þótt ekki sé rétt að orðin frjósi og heyrist ekki fyr er þau þiðna aftur. En það er bezt að tala sem minnst í slíkum heljar- kulda í rúmlega 9000 feta hæð. Við Jack höfðum líka haft nægan tíma til bess að tala saman í vetur, svo við höfðum þess enga þörf að tala saman nú. Þegar við nálguðumst staðinn, minntist eg þess hve mörg hundruð sinnum við höfðum gert stjarn- mælingar til þess að finna hvar hanm væri. Og þá varð mér litið upp til þess að vita hvort eg sæi nokkrar stjörnur. Rétt til hægri við dagskímuna sá eg Venus tindra Sólin er komin. — hefir verið jringjarnir Jack .'uck og Paul Siple. Þeir hafa látið sei vaxa skegg. Með þeim er hundurinn Bravo. um, sem við Jack höfðum miðað við. En okkur hafði gengið illa að í allri sinni dýrð. En eg gat ekki séð Fani dregin að hún a pólnum, sem er af- Canopus. markaður með tóm- gera nákvæmar mælingar. Smurn- ingin á hornamælinum harðnaði í kuldanum, svo að hann varð ónot- hæfur. Þá fundum við upp á því að setja hann innan í hálfkúlu úr málmi og hita loftið þar ofurlítið. Lok var á hálfkúlunni, sem opna mátti, og strax varð ískalt þegar það var opnað. Himininn var held- ur ekki jafn heiður um háveturinn og vér höfðum vænzt. Oft, var líkt Og þokuslæða í lofti og þegar horft var á stjörnurnar í sjónauka, var eins og þær blossuðu upp og yrðu óljósar. Samt sem áður tókst okkur að mæla út stað „suðurpólsins" svo að ekki getur skeikað meira en 100 fetum í hverja átt sem er. Við höfð- um ákveðið að merkja staðinn með fánastöng undir eins og birti, og gert þar umhverfis 200 metra víðan hring af tómum olíudúnkum. Inn- an þess hrings væri þá eigi aðeins hinn landfræðilegi póll sjálfur, heldur einnig hinn reikandi póll. Þegar við stóðum nú á þessum stað fundum við til einmanaleik- ans. Við vorum hér á heimsenda og allt um kring ekkert annað en jökull, sem náði hundruð mílna í allar áttir. Næstu nágrannar okk- björtustu stjörnurnar, Sirius anopus. Canopus var ein af þeim stjörn- um olíudunkum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.