Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1958, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1958, Síða 14
246 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Crúsk: Hafskip smíðað úr íslenzku birki húsakynna og það var bæði kvíði og eftirvænting í svip allra. Upp frá þessari stundu var allt gjörbreytt á stöðinni. Flugvélar komu hver af annarri og vörpuðu niðui nýum birgðum. Níu dögum seinna komu svo fyrstu gestirnir og þeir sem áttu að leysa af hólmi. Og enn varð breyting á. Það er ekki hægt að lýsa því hvernig manni verður við að fá gesti eftir svo langa einangrun. Gestirnir fluttu líka með sér kvef og þess- háttar. Og svo smituðu þeir okkur. Við fengum verra kvef en eg veit dæmi um í Suðurskautslandinu. Og svo fóru félagar okkar að tín- ast burtu. Það var tilhlökkunar- efni að komast heim fyrir jól. En sumum þótti fyrir því að fara, þvi að þeir höfðu ekki lokið vísinda- legum athugunum sínum, vegna þess að aldrei hafði verið hægt all- an veturinn að vera með nein vís- indaáhöld úti við, vegna kuldans. En við urðum allir að skila af okK- ur, hvort sem verkið var hálfgert eða ekki. Annar flokkur átti að taka við og það var ákveðinn fjöldi manna sem þar mátti vera. Eg yfirgaf stöðina 1. desember, ná- kvæmlega einu ári eftir að eg kom þangað. Var þetta mildur vetur? Síðan eg kom heim hafa menn alltaf verið að spyrja hve kalt hafi verið á pólnum. Tvívegis mældum við mesta frost sem hefir þekkzt á jörðinni. Með því að rannsaka hjarnið höfðum við komizt að því að meðalhiti ársins á pólnum er um -i-50 st. C. Eftir útreikningum sem áður hafa verið gerðir um mismun hita og kulda, og miðað við minnsta frostið þar syðra, gátum við átt von á að mestu frost yrði 85—90 stig C. En við mældum ekki nema um 74,5 st. frost. Þetta getur stafað af því hve hvasst var allan veturinn. Mestur kuldi kemur í LANDNÁMA segir að írskur maður, Avangur að nafni, hafi numið land innst í Hvalfirði og búið allan sinn aldur að Botni. „Þar var svo stór skóg- ur, að hann gerði þar hafskip af og hlóð, þar sem nú heitir Hlað- hamarr . . . .“ Margir hafa talið þetta ýkjur einar, því að enda þótt Botnsdalur horfi vel við sól og sumri, svo að þar sé hin beztu skilyrði til þess að skógur nái meiri þroska en annars staðar, þá geti það ekki átt sér stað að á landnáms- tíð hafi þar verið svo bolmikil tré, að úr þeim hafi fengizt skipaviður. Það sé og fráleitt, að hægt hafi verið að hlaða hafskip hjá Hlaðhamri vegna þess hve grunnt sé þar og þar fyrir utan. Þó mun sagan vera dagsönn. írsk hafskip voru með öðrum hætti en norræn skip. írsku skipin voru húð- bátar, ekki ósvipaðir kvenbátum Eski- móa. Utan á grind, sem gerð var úr léttum viðum, strengdu þeir nauts- húðir, er saumaðar voru saman með seymi, og á slíkum skipum fóru þeir yfir höfin löngu áður en ísland byggð- ist. Irar áttu að vísu tréskip lika, en logni, en logndagar voru fáir nema um sumarið. Það má því vera að þessi vetur hafi verið „mildur11. Sex þumlunga snjókoma Annað, sem oft er spurt um er, hvort ekki hafi snjóað mikið á póln -um. Það er ekki hlaupið að því að gera nákvæmar mælingar á úr- felli, ekki gott að gera greinarmun á því hvað er renningur og hvað ofanhríð. En við vorum undrandi á því hvað snjókoman var lítil. Sporin eftir snjóbílana okkar um haustið, voru enn sýnileg um vor- ið. Á stöngunum, sem við höfðum sett niður mátti líka sjá, að frá því þeir töldu húðskipin miklu betri i sjó að leggja. Húðskipin kölluðu þeir „curragh“ og sagt er, að áður en St. Brendan lagði í norðurför sína, ein- hvern tíma á árunum 565—573, eða 300 árum áður en ísland byggðist, hafi hann látið smíða sér „curragh" rneð seglum til fararinnar. Talið er að hann hafi komizt til Grænlands og íslands í þessari ferð. En svo segir sagan, að í seinni rannsóknaför sína hafi hanr ekki fengið annað en tréskip, og þótti honum það mjög miður. Það er enginn vafi á því, að í Botns- skógi hefir Avangur getað fengið nógii sterka viðu í grind fyrir húðskip. Auf vitað hefir hann gert skip sitt á sanu hátt og írar voru vanir, þar sem hanr gat og fengið efniviðinn í það heimr hjá sér, Og þegar slíkt skip var full- smíðað gat hann vel hlaðið það hj; Hlaðhamri, enda þótt þar væri grunn' og grunnsævi úti fyrir, því að húð- skipin voru grunnskreiðust allra skipc Hér er ekki úr vegi að segja nokkuc frá þessum írsku „Curraghs", eins of fróðir menn hafa lýst þeim. Vilhjálm- ur Stefánsson dr. hefir látið svo um mælt: „Hvað sem hver segir, munu í febrúar og fram í nóvember hafði ekki bætt á nema svo sem 6 þuml- unga snjó. Hvort þetta er eðlileg snjókoma verður ekki sagt um fyr en menn hafa verið þarna fleiri vetur. Það getur svo sem verið að þetta hafi verið mjög snjóléttur vetur. En alltaf þykknar hjarnið á pólnum vegna þess að ekkert bráðn -ar af snjónum. Viku eftir að eg fór frá pólnum var jökullinn mæld- ur þar með bergmálsmæli og reyndist 8.300 fet. Stöðin okkar var í 9.200 feta hæð yfir sjó, svo að hún stendur um 2% km hærra en landið undir henni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.