Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1961, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1961, Side 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 391 Snorri Rögnvaldsson Fiskveiðar í og klakstöð íslen M anitobavatni din ga hjá Álftaósi Meðan ísinn er enn ótraustur, leggja menn net sín í víkur og voga. Verður þá oft mikið tjón á netjum þegar ísinn brotnar upp og tekur þau með sér. En brátt kemur þó traustur ís á vötnin, og þá er farið út á þau með netin, 2—5 mílur frá landi. Þegar afli er tregur, er víða leitað og þeir sem eiga snjóbíla fara þá stundum 10—15 mílur út á ísinn. Oftast eru tveir menn saman við vei&arnar og hafa 100—150 net, sem eru úr nælon, og möskva- stærð má ekki vera minni en 3% þuml. Netin eru 50 faðma löng. Hefir verið fundið upp sérstakt áhald til þess að koma þeim und- ir ísinn, og er það kallað „jigger“. Bkýzt það áfram undir ísnum þeg- ar kippt er í snúru, sem við það Lundar, 14. ágúst 1961. VATNASVÆÐI Manitobafylkis er um 39.000 fermílur. Helztu fiski- vötnin eru Winnipegvatn, Mani- tobavatn og Winnipegosis. Vatns- flötur þeirra er um 13.000 fermíl- ur. í vötnum fylkisins hafa fund- izt 75 fiskategundir, en af þeim eru aðeins 15 taldar verslunar- vara. Árið 1875 settust fyrstu íslend- ingarnir að hjá Winnipegvatni, og þá má telja að fyrst hefjist fisk- veiðar í Manitoba. Það var þó ekki fyr en járnbrautarsamband komst á við Bandaríkin, að fiskveiðar voru stundaðar að nokkru ráði, því að þar var markaðurinn fyrir fiskinn. Sumarveiðar eru nú bannaðar í vötnunum, nema stangaveiðar. En Sigurður Sig- urðsson opnar dyr stöðvar- innar. Nær er M. Botler stjórnarerind- reki. — Haldið á stað niður skurð- ina. Einar vélamaður í í skutnum. þegar ísa leggur um miðjan deS' ember, þá hefst vetrarvertíðin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.