Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Side 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 439 í Eru engin fjöll á tunglinu? Þar er ýmist steikjandi hiti eða brunagaddur TUNGLIÐ er ekki eins og það áð- ur var. Það hefir þó ekkert breyzt, en skoðanir manna á því hafa breyzt. Enginn syngur lengur: Tunglið, tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýa. Menn eru líka hættir að tala um karlinn í tunglinu. Hann hét Máni og hafði hjá sér tvö börn, er hétu Bil og Hjúki. „Þessi börn fylgja Mána, svo sem sjá má af jörðu“, Við vorum þrír Skaftfellingar sem fórum með skipinu til Reykjavíkur. Eg stóð við stærstu dæluna á leiðinni, en þaS var sama dælan sem sökk með brezka togaranum „Lincolnshire", en var bjargað aftur. Þrjár aðrar dælur minni voru þarna. Skipið lak töluvert, þó ekki meira en svo að undan hafðist að dæla. Við feng- um líka blíðskaparveður og ekk- ert óhapp kom fyrir. Skipið kom við í Vestmannaeyum og þar voru fengnir menn til þess að taka slagsíðu af skipinu. Þeir fluttu til nokkur tonn af járni, en það bar þann árangur, að þá hallaðist „Persier" bara á hinn bóginn. Var svo gefist upp við þetta og haldið áfram. „Ægir“ dró „Persier“ inn á Gufunesleirur og lagði því þar. Þar lá skipið einn mánuð og var á vegum Skipaútgerðer ríkisins. En 15. júní var það dregið upp í segir í Gylfaginningu. Þegar stjarnsjáin kom til sögunnar, sáu menn að þarna var ekki fólk, heldur stórir svartir blettir, sem þeir heldu að myndi vera höf. Og þarna fundu þeir hvorki fleiri né færri en 14 höf, og þeim var öll- um gefin nöfn. En svo voru þar aðrir svartir blettir, sem menn heldu að væri skuggar af gríðar- lega háum fjöllum.Menn mældu skuggana til þess að geta gengið úr skugga um hvað fjöllin væri fjöruna hjá Kleppi og upp á gamlan túngarð, með stórstraums- flóði. Þá var það komið úr ábyrgð Skipaútgerðarinnar. Eg var á „Per- sier“ allan tímann hjá Gufunesi til þess að dæla leka úr honum. Var eg þar oftast einn íslendinga með Belg unum. En nóttina eftir að komið var í Kleppsfjöru og þegar út fell, fóru að koma fellingar í þilfarið miðskipa. Sá eg þá hvað var að gerast, skipið var að brotna, því að báðir endar þess tóku niðri. Og um morguninn hinn 16. júní tók eg saman föggur mínar og helt frá borði. Var þá ömurlegt um að litast niðri í skipinu. Þar var komin gapandi rifa um skipið þvert. Mér hefir verið sagt að Belgar og Bretar hafi verið allt sumarið að klastra í skipið, og náð því að lokum á flot, en svo hafi það sokkið út af Laugarnesi. Og þannig lauk þá einu mesta björgunarafreki sem unnið hefir verið á íslands strönd. há, og þeir komust að þeirri nið- urstöðu, að þau væri hærri en nokkur fjöll á jörðinni. Nú segja menn að dökku blett- imir, sem áður sýndust vera fólk, og seinna sýndust vera höf, sé ekki annað en sandsléttur og dökki liturinn komi fram við það, að landið þar um kring sé úfn- ara. Hér er þó ekki um neinar smáræðis sléttur að ræða, ein þeirra er að minnsta kosti talin 2 miljónir fermílna (enskra). En fjöllin? Um þau segir stjörnufræðingurinn dr. Harold Urey: „Yfirborð tunglsins er eyði- mörk á borð við Sahara. Þar er hvergi meiri bratti en 12 gráður. Þar sem talið er fjalllendi, eru að vísu kannske til nokkrir klettar — en annars eru allar hæðir ával- ar“. Einu sinni heldu menn að á tunglinu væri fagurt ævintýra- land. Nú er sagt að þar sé ekkert lífsloft, hitinn á daginn geti orðið allt að 125 st. á Celsius, en frostið um nætur 100 stig eða meira. Að- dráttarafl tunglsins er ekki nema Vz á móts við aðdráttarafl jarðar. Maður, sem vegur 60 kg. hér á jörðinni, vegur því ekki nema 10 kg. þegar hann er kominn þang- að. Þar er ekkert vatn og ekk- ert eldsney11. Vegna alls þessa getur vel verið að bergtegundirn- Förin til Reykjavíkur i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.