Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1961, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1961, Page 10
526 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS göngu I Reykjavlk fyrst I september (1.) 750 nemendur verða 1 Menntaskól- anum í Reykjavík í vetur í 32 bekkjadeildum. Hafinn er undirbún- ingur að viðbyggingu við skólann (3.) 150 nemendur verða í barna- og unglingaskóla Bolungarvíkur 1 vetur (4.) Um 450 nemendur verða í Mennta- skólanum á Akureyri í vetur, þar af búa 170 í heimavist (4.) 260 nemendur verða í Gagnfræða- skóla Keflavíkur í vetur í 11 deild- um (8.) Skortur er á bamakennurum, en kennarar fengnir í flesta aðra skóla (10.) 205 nemendur verða í Gagnfræða- skóla Siglufjarðar í vetur í 9 bekkja- deildum (10.) Um 860 nemendur verða í barna- skóla Hafnarfjarðar í vetur (10.) Á þriðja hundrað nemendur verða í Handíða- og myndlistarskólanum í vetur (11.) Unglinga- og barnaskólinn að Brú- arlandi settur í 40. sinn (11.) Æskulýðsráð Reykjavikur hefur umfangsmikið vetrarstarf (13.) Margvíslegar nýungar við Iðnskól- ann í Reykjavík (13.) 250 nemendur verða í Gagnfræða- skólanum á Akranesi í vetur og yfir 570 börn í bamaskólanum (13.) 190 nemendur verða í barna- og miðskóla Stykkishólms í vetur (13.) 60 nemendur verða í barna- og unglingaskólanum að Ásgarði í vetur (14.) 34 börn verða í baraaskóla Ames- hrepps í vetur (15.) 20—25 nemendur verða í Hólaskóla í vetur (17.) Kurt Zier tekur við stjórn Hand- íðaskólans (19.) 210 nemendur verða í gagnfræða- skólanum á ísafirði í vetur og 370 böm í barnaskólanum (19.) Íslenzk-ameríska félagið hefir milli- göngu um útvegun námsstyrkja til Bandaríkjanna (20.) 120 nemendur í bama- og unglinga- skólanum í Höfn í Homafirði (25.) 107 nemendur verða í Skógaskóla í vetur (26.) BÓKMENNTIR OG LISTIR Gunnlaugur Scheving, Þorvaldur Skúlason og Ásmundur Sveinsson kosnir 1 safnráð Listasafns ríkisins (4.) Tímaritið Úrval kemur út í nýum búningi. Ritstjóri er Sigvaldi Hjálm- arsson (4.) Færeysk listsýning haldin í Lista- safni ríkisins á vegum Menntamála- ráðs (5., 15.) Komið er út fyrsta bindi af Blaða- greinum Jóns Sigurðssonar. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur hefir séð um útgáfuna (7.) Tvær nýar kennsluþaekur I dönsku eftir Agúst Sigurðsson komnar út (10.) Sinfóníuhljómsveitin heldur fyrstu tónleika sína í Háskólasalnum (10.) Nýtt leikrit eftir Halldór Kiljan Laxness, Strompleikurinn, komið út (11.) Kammermúsíkklúbburinn heldur hljómleika (12.) Skuggsjá Reykjavíkur, ný bók eftir Arna Óla, kom út (13.) Sjónleikurinn „Strompleikurinn" eftir Halldór Kiljan Laxness frum- sýndur í Þjóðleikhúsinu (13.) Ævisaga sr. Bjama Þorsteinssonar á Siglufirði, skrásett af Ingólfi Krist- jánssyni, komin út (13.) Ríkishandbók íslands komin út (14.) „Loginn hvíti“, þriðja bindi sjálfs- ævisögu Kristmanns Guðmundssonar komið út (20.) Guðmimda Andrésdóttir heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (21.) „Menn og minni“ nefnist ný ljóða- bók eftir Kristinn Reyr (21.) Sigurður Kristjánsson heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (21.) Almenna bókafélagið gekkst fyrir kynningu á verkum Kristmanns Guð- mundssonar í tilefni af 60 ára afmæli skáldsins (22.) Komin er út ljóðabók eftir Jökul Pétursson, „Sprek“ (22.) Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gam- anleikinn Hringekjuna eftir Alex Brinchmann. Leikstjóri Steindór Hjör- leifsson (26.) Grænlandssaga Sigurðar Breið- fjörðs komin út í þriðju útgáfu (27.) Komin er út fyrsta skáldsaga Sig- urðar A. Magnússonar. Nefnist hún „Næturgestir“. Ungur listmálari, Steinþór Sigurðs- son, heldur fyrstu sýningu sína í Reykjavík (28.) Sinfóníuhljómsveitin heldur skóla- tónleika (29.) FRAMKVÆMDIR Undirbúnar eru miklar hafnarfram- kvæmdir í Þorlákshöfn í vor, bátakvi og stórskipabryggja smíðuð í fyrsta áfanga (3.) Sænsk-íslenzka frystihúsið hefur hafið flutning á nýum fiski til sveitafólks í sérstökum kælivagni (4.) Unnið er að því að auka við raf- stöð Neskaupstaðar (5.) Hafin er leit að heitu vatni við Húsavík vegna fyrirhugaðrar hitaveitu þar (5.) Hafin er bygging 100 lesta lýsis- geymis í Neskaupstað (7.) Unnið er nú af fulíum krafti að byggingu Iþróttahallarinnar í Laugar- dalnum (7.) Reynd er hér á landi ný kartöflu- upptökuvél (11.) Búnaðarbankinn á Egilsstöðum flyt- ur í ný húsakynni (12.) íþróttafélag Reykjavíkur er að ljúka við skíðaskálabyggingu í Hamtagili við Kolviðarhól (13.) Unnið er áfram að kísilrannsóknum við Mývatn. Nokkrar lestir teknar í sýnishorn í haust (18.) Guðmundur Jónasson fjallabílstjóri kannar ökuleið yfir Trékyllisheiði (19.) Verið er að smíða nýtt vitaskip, sem væntanlegt er til landsins í byrj- un næsta árs (19.) Frakkar athuga möguleika á alu- miníumiðnaði hér á landi (19.) Nýr bama- og gagnfræðaskóli reist- ur í Neskaupstað (21.) Tvö ný togskip bætast í flota Bol- víkinga (25.) Tekinn hefir verið í notkun hluti af dagheimili Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík (28.) Miklaholtskirkja hefir verið endur- bætt (28.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Ásbjörg Haraldsdóttir, 34 ára, beið bana eftir áverka er maður hennar, Hubert R. Morthens, veitti henni í ölæði (3.) Opelbíll, R-11432, nær gereyðilagð- ist og Mercedes Benzbiil, R-1510, skemmdist mikið, *r þeir lentu í árekstri á Krýsuvíkurleið (3.) Vélbáturinn Farsæll á Akranesi skemmdist aokkuö «r eldur kom upp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.