Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1961, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1961, Qupperneq 12
528 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FÉLAGSMÁL Formannaráðstefna ASÍ gerir kröíu um nýar kauphækkanir (3.) Sjómannaráðstefna ASÍ ályktar að segja beri upp kjarasamningum (3.) Jón Sigurðsson borgarlæknir kos- inn formaður Rauða kross íslands (4.) Héraðsfundur Eyafjarðarprófasts- dæmis haldinn í Grimsey (4.) Aðalfundur Verslunarráðs íslands haldinn í Reykjavík (13.) Sr. Magnús Guðmundsson í Ólafs- vík kosinn formaður Félags áfengis- varnanefnda í Snæfellsnesssýslu (13.) Halldóra Eggertsdóttir kosin for- maður Kennarafélagsins Hússtjórn (14.) Gestur Ólafsson var kosinn formað- ur Eélags íslenzkra bifreiðaeftirlits- manna (15.) Birgir ísl. Gunnarsson endurkosinn formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík (17.) Jón Sigurbjörnsson kosinn formað- ur Félags íslenzkra leikara (18.) Héraðsfundur Húnavatnsprófasts- dæmis haldinn á Blönduósi (25.) Sigurður Helgason skólastjóri kos- inn formaður Kennarafélags Mið- Vesturlands (25.) Guðmundur J. Kristjánsson endur- kjörinn formaður Landssambands ís- lenzkra stangveiðimanna (26.) Hannes J. Magnússon endurkjörinn formaður Kennarafélags Eyafjarðar (20.) Gunnar Guðjónsson endurkjörinn formaður Verslunarráðs íslands (28.) Jóhann Þ. Jónsson kjörinn formað- ur Taflfélags Reykjavíkur (28.) Héraðsfundur Borgarfjarðarpró- fastsdæmis haldinn að Hvanneyri (28.) Sigríður Ármann endurkjörin for- maður Félags íslenzkra listdansara (29.) tJTGERÐIN Togararnir koma að landi með lít- inn afla. Haldizt hefir í hendur fiski- leysi og stirð tíð (3.) Stofnuð hafa verið samtök eigenda síldarverksmiðja á Austur- og Norð- urlandi (11.) Fimm bátar gerðir út frá Flateyri í vetur (12.) Samið hefir verið um sölu á 40 þús. tunnum af Suðurlandssíld til Sovét- ríkjanna og 20 þús. tunnum til Vest- ur-Þýzkalands (14.) Hafinn er útflutningur héðan á háí til Bretlands (14.) * Akranesbátar eru byrjaðir síld- veiðar hér syðra. Síldin er rýr (15.) Fiskirannsóknarskip frá átta lönd- um koma til íslands á næsta ári til þess að rannsaka áhrif hugsanlegra breytinga á möskvastærð á íslands- miðum (15.) Togarinn Þorkell máni fékk mikið af nælonnetjatrossum, sem bátar hafa týnt, í vörpu sína. Höfðu netin haldið áfram að veiða fisk (18.) Heildarfiskaflinn frá áramótum til júlíloka reyndist 404 þús. lestir, eða 44 þús. lestum meiri en á sama tíma í fyrra (19.) Samkomulag náðist um bræðslu- verð á fersksíld, sem veiðist við Suð- ur- og Vesturland í haust. Er það 77 aurar pr. kg. komið á bíl við skips- hlið (19.) Sölur togaranna voru góðar í Bret- landi. Aflinn hefir verið heldur lítill en selzt vel. Togarinn Elliði fékk t.d. kr. 11,60 fyrir kílóið. „Ægir“ fann allmikla síld vestur af Malarrifi. 12 síldarbátar, sem leit- uðu þangað fengu samtals 5000—6000 tunnur (22.) Síldveiði hefir verið nokkur við Faxaflóa, en undir mánaðamótin var hún komin á nýan stað og lengra og erfiðara að sækja hana (31.) AFMÆLI Kristilegt stúdentafélag 25 ára (7.) Kirkjan í Selárdal 100 ára (11.) Mikil hátíðahöld fóru fram á Siglu- firði á aldarafmæli sr. Bjarna Þor- steinssonar (15.) Herdís Einarsdóttir í Borgarnesi 100 ára (22.) Raftækjaverksmiðjan hf. í Hafnar- firði (Rafha) hefir starfað í 25 ár (29.) iÞRÓTTIR Handknattleiksstúlkur Víkings unnu 5 af 12 leikum í Norðurlandaför (1.) Vinir Ríkharðs Jónssonar knatt- spyrnumanns efna til samskota handa honum til þess að hann geti leitað læknishjálpar erlendis (3.) Sveitir úr Armanni sigruðu á róðr- armóti íslands (8.) Keflavík vann Akureyri í bæa- keppni í knattspyrnu með 4:2 (11.) KR vann bikarkeppni íslenzkra knattspymumanna (24.) Reykjavíkurmeistaramótið í hand- knattleik karla: KR—Þróttur 19:8, Valur—ÍR 12:12 og Fram—Ármann 19:8 (24.) Þórólfur Beck leikur nú 1 A-liði skozka knattspymufélagsins St. Mirr- en (28.) Akranes vann bikarkeppni þriggja bæa í knattspyrnu (31.) ÝMISLEGT Kaupmenn munu áfram vinna að afnámi verðlagsákvæða (1.) Vöruskiftajöfnuðurinn var hagstæð- ur um 36 milj. kr. í ágúst (4.) Slétthverfa (Ahornbus ahombus) veiðist á Islandsmiðum (4.) Skógaskóli fær rafmagn frá Sogs- virkjuninni (5.) 38.000 fjár slátrað á Húsavík. — Þyngsti dilkurinn vóg 30,5 kg. (5.) Bráðapest herjar á sauðfé Skagíirð- inga (5.) Kaupfélagi Kópavogs slitið (5.) Réttað í Landréttum í fyrsta sinn síðan 1942 (6.) Komið hefir í ljós, að varningur hefir þrívegis verið afgreiddur úr vöruskemmu Eimskipafélagsins án tollskoðunar (5.) Fálki með bjöllu og fjötur um fót fannst norður í Grímsey (6.) Landsbókasafnið tekur dagblöðin á mikrofilmur og geymir þau þannig (8.) Guðsþjónustur í Bústaðasókn fara fram í samkomusal Réttarholtsskóla (7.) Loftleiðir lækka námsmannafar- gjöld til Ameríku (8.) Jámskortur algengur kvilli ís- lenzkra kvenna á barnseignaraldri (11.) Lyfjafræðingar og atvinnurekendur hafa samið um kaup og kjör til ára- móta (11.) Samtök gegn leynivínsölu stofnuð (12.) Slysavamafélagið efnir til nám- skeiðs í meðferð gúmmíbjörgunarbáta (12.) Tveir fangar, ungir menn, brjótast út úr hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg. Fundust þeir daginn eftir (12., 13.) Virk djúpsprengja frá stríðsárunum kom í verpu fiskibáts við Eldey. Var

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.