Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1961, Side 13
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
529
hún dregin til hafs og sökkt á miklu
dýpi (12.)
Jón Hjálmarsson hefir um nokkurt
skeið dreift nýum fiski til bænda í
sérstökum kælibíl (14.)
Almennur stúdentafundur í Háskól-
anum samþykkti að helga fullveldis-
daginn vestrænni samvinnu (13.)
Rússar hafa gert samning um kaup
á 2500 lestum af hraðfrystum fiski
(14.)
Verkamenn við höfnina neita að
vinna eftir hádegi á laugardögum hjá
Eimskipafélagi íslands (15.)
Kornvinnsla fer nú fram á Stórólfs-
velli með stórvirkum vinnuvélum
(13)
Fundur í verkamannafélaginu Dags-
brún í Reykjavík samþykkti að segja
upp núgildandi kaup- og kjarasamn-
ingum (17.)
Vélbáturinn Karmoy, sem fórst í
ísafjarðardjúpi náðist upp lítið
skemmdur (17.)
Unnið er að athugun á geislavirkni
í mjólk og matvælum hér á landi
(18.)
Gullfaxi Flugfélags Islands flaug á
nýu hraðameti frá Reykjavík til Glas-
gow, 2 klst. og 8 mín. (18.)
Vísitala framfærslukostnaðar hefir
hækkað í 114 stig, var 110 (19.)
Laxveiði minni í Ölfusá en í fyrra
(19.)
Tveir vélbátar hafa verið keyptir
til Bíldudals og aðrir tveir seldir það-
an (19.)
Bæarstjórn Reykjavíkur samþykkir
áskorun til dómsmálaráðuneytisins
um að sett verði löggjöf um réttindi
og skyldur bílasala (20.)
Lögreglan á Akranesi hefur látið
gera fingrafaraskrá, sem nær til allra
á aldrinum 16—50 ára (20.)
Hjónavígslum fer hlutfallslega
fækkandi hér á landi (20.)
Skyndileit hafin í 20 verslunum í
Reykjavík að smygluðum kvensokk-
um (20.)
Mæðiveiki finnst í nálega 40 kind-
um úr Dölum (21.)
Dularfullt fyrirbæri á lofti fyrir
Austfjörðum, glóandi hlutur steig þar
í loft upp, en féll síðan og slokknaði
(21.)
Ný geislamælingatæki tekin í notk-
un við Landsspítalann (21.)
Titringsins af risasprengju Rússa
gætti á mælum hér á landi (24.)
Mikil hveragos eru i Öskju og þar
hefir nú myndazt stærsti goshver f
heimi (24.)
Bruggarar teknir 1 Rangárvallasýslu
(24.)
Til umræðu er að leggja flugum-
ferðastjórn íslands á Norður-Atlants-
hafi niður (24.)
Dilkar með lélegra móti í Breiðdal
(25)
Slátrað var 50 þús. fjár hjá Kaup-
félagi Borgfirðinga í Borgamesi og
um 10 þús. hjá Verslunarfélagi Borg-
arfjarðar (25)
Vígabergsfoss í Jökulsá í Axarfirði
er nú horfinn þar sem áin hefir
breytt farvegi sínum (25.)
Engin mænusóttartilfelli hafa orðið
hér á landi á þessu hausti (25.)
Vöruskiptajöfnuðurinn í september
hagstæður um 47 milj. kr. (25)
Almennur borgarafundur haldinn
til þess að mótmæla kjarnorkuspreng-
ingum Rússa (26. og 27.)
Garnaveik kind frá Fornahvammi
í Norðurárdal í Borgarfjarðarsýslu
fannst við slátrun i Borgarnesi (27.)
Ferðum fækkar hjá Flugfélagi Is-
lands yfir vetrarmánuðina (27.)
20 þús. fjár slátrað í Búðardal (27.)
Snæbjörn Jónsson húsgagnasmiður
gefur Grafarneskirkju vandaðan pré-
dikunarstól (27.)
Islendingar gefa Allsherjarþingi SÞ
nýan fundarhamar (27.)
Þúsundum regnbogasilungs stolið í
Laxalóni (28.)
Hrútasýning haldin i Austur-
Skaftafellssýslu (28.)
Biskup Islands vísiterar Arnespró-
fastsdæmi (29.)
' Ölvaður maður stal bíl, ók á þrjá
bila aðra og skemmdi þá alla (29.)
Rjúpnaveiðimenn villtust á Hellis-
heiði (31.)
Rafha í Hafnarfirði stofnar sjóð, er
styrkja á unga menn til náms í tækni-
fræði (31.)
Félag jámiðnaðarmanna segir upp
samningum við atvinnurekendur (31.)
mannalAt
1. Þórunn E. Hafstein, sýslumanns-
ekkja.
1. Sigurjón Jóhannesson, bifreiða-
stjóri, Reykjaborg við Múlaveg.
1. Aage M. C. Frederiksen, vélstj.
1. Ólafur G. Kristjánsson, fyrv.
skipstjóri.
2. Þórariim Benedikz, kaupmaður.
3. Helgi Steinberg frá Hrafnagili
í Eyafirði.
4. Friðrik H. Lúðvigsson, Vestur-
götu 11.
4. Helga Jónsdóttir, Þrastargötu 9.
5. Vigdís Kristmundsdóttir, Suður-
götu 26.
5. Hannes Gíslason frá EskiholtL
5. Einar Risberg, málarameistarL
Baldursgötu 34.
5. Ingibjörg Sigmundsdóttir
frá Vatnsenda.
5. Hólmfríður Björnsdóttir frá Litla-
Hálsi í Grafningi.
6. Jón Einarsson, Tannstaðabakka.
6. Aðalheiður Aðalsteinsdóttir
frá Þúfnavöllum.
6. Ingvar S. Jónsson frá SeyðisfirðL
6. Rúna Ólafsdóttir frá FlateyrL
7. Elías Guðmundsson, trésmiður.
8. Kristján Einarsson, Miklubraut 1.
10. Katrín Regína Frímannsdóttir,
Vesturgötu 51 C.
10. Anna Benediktsdóttir frá Kross-
holti.
11. Þorvaldur Guðmundsson, kennari,
Sauðárkróki.
13. Kristín Friðfinnsdóttir Gíslason,
AkureyrL
14. Jón Sveinsson, Artúni, Grindavík.
15. Sigurborg Þórðardóttir frá Sjáv-
arborg, Seyðisfirði.
15. Danelíus Sigurðsson, Snæfellsás,
Hellissandi.
21. Jón Jónsson, Teygingalæk.
21. Kristján Guðmundsson, Merki-
steini, Eyrarbakka.
22. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi.
22. Magnús Magnússon, skipasmiður,
Laugavegi 86.
23. Guðjón Jónsson, Holtsgötu 34.
23. Ingvar Gunnarsson, kennari,
Hafnarfirði.
23. María Jónsdóttir, Asvallagötu 59.
24. Þórlína Þórðardóttir, Austur-
götu 29 B, Hafnarfirði.
24. Guðni Helgason, skipasmiður.
26. Ólafur Þórarinsson, Njálsg. 32 B.
26. Ragnheiður Jónasdóttir, Borgar-
nesL
26. Kristján Guðmundsson frá Merki-
steini, Eyrarbakka.
27. Tómas Björnsson, kaupmaður,
Akureyri.
27. Pétur Kristinsson, lögregluvarð-
stjóri, Fjölnisvegi 9.
29. Óli G. Halldórsson, kaupmaður.
29. Þorkell Þorsteinsson, Barma-
hlíð 51.
31. Hendrikka Betina Wgage, Rvik.
*
i