Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1962, Side 1
uós i
MYRKRI
•'T ÖGMÁli samkeppninnar er
J-i heilbrigðast. Við tölum um
einokun. Og það fer hrollur um okkur.
Samt eru enn til íslendingar, sem hafa
foundið trúss sitt við þetta orð. Þeir
mega ekki heyra minnzt á samkeppni
eða eðlilega verzlunarhætti, eins og þeir
tíðkast með siðuðum þjóðum, þá renn
ur þeim kalt vatn milli skinns og hör
unds. Ég skil ekki þessa glámskyggni: að
vilja ekki brjótast áfram á eigin áfoyrgð,
vilja ekki standa á eigin fótum; óska
þess sýknt og heilagt að einhver styðji
við bakið, í staðinn fyrir að skora lífið á
foólm og berjast eins og riddari, falla
eða sigra. Sá sem hefur þor, kunnáttu og
foeilindi, verður aldrei illa úti; hinn sem
gefst upp áður en á hólminn er komið
og heldur í pilsfaldinn á ríkinu og upp-
foefur hverja bæn sína með orðum eins
og einoikun og innflutningsfoöft er áreið
aniega ekki líklegur til að vinna mikla
eigra. En það gerir kannski ekkert, eða
foverju ætti sá að tapa?“
Guðmundur Guðmundsson í Víði lá á
dívaninuim í skrifstofu sinni; auguin
foulin svörtum sólgleraugum eins og til
staðfesitingar á því, að þessum manni
var fyrirmunað að sjá ljós dagsins, sem
við hin erum löngu hætt að taka eftir,
Ég fór að hugsa um, að sumir sæju ljós-
ið og birtuna af gömlum vana. En hann
foefur átt þann kost einan að lieita hverr-
ar glættu í myrkri sins eigin hugar. Sú
foarátta hefur skerpt athygli lians, eflt
hann að þroska og þori. Þessi maður
foefur kunnað að sitja sinn hvíita hest,
fougsaði ég.
„Týr lét hönd sína hægri og Xagði í
gin úlfsins. Þeir sem vilja heldur sedja
fram hönd sína, en búa við ógnir ófreskj
unnar eru að mínu skapi. Úr sporum
•foikra manna sprettur nýtt land“.
„Einokun, sögðuð þér“.
„Allitof margir tala um einokun og
innflutningsiliöft með óttablandinni virð
ingu. Þeir minna á forfeður okkar, sem
itilbáðu náttúruöflin af einskærum ótta
Og héldu þeir gætu blíðkað sól og mána
með því að trúa á þau. Suonir halda
enn þeir geti keypt ófrelsið mieð blíðu-
látum. En það er misskilningur, dáð-
leysi; það er skortur á manndómi, skort
uir á karlmennsiku. Ófrelsið á aðeins
einn andstæðing. Það er hvoi'ki ótti né
fögur orð, það er: frelsið. Sikilyrðisla.us
jkrafa um firelisi er sæmandi oikkar
kynslóð“.
„Lögmál samikeppninnar“.
„Já, það eitrt á rétt á sér. Frelsi er
talið þjóðum nauðsynlegt, hvi skyldi það
þá ekki vera jafnnauðsynlegt í vex-zlun
og viðskiptum? Sumir sem hæst láta um
frelsi íislandis hafa verzlunareinokun á
stefnuskrá sinni. Þeir trúa hvorki á þor
einstaklingsins né manndóm. Samt
tala þeir um frelsi þjóða, og tala hátt.
Þessir menn hafa ekki gert sér grein
fyrir því, að enginn skógur verður til
án _ trjáa.
Eg foef kappkostað að framiXeiða ódýr-
ari og betri vörur en hér hefur tíiðlc-
azt. Samkeppnin hefur Xcrafizt þess, eða
héldiuð þér það væri af einskærum
mannkærleik? Nei, svo góðir erum við
ekki hér í Víði. Þegar hagsmunir neyt-
andans og framleiðandans fara saman,
þá er verzlunin í góðu lagi“.
„Hafið þér gaman af að eignasit pen-
inga?“
„Hver hefur ekíkj gaman af því — og
þó! Ég hef enga sérstaka löngun til að
safna peningum, þó ég geri allt til að
eignaist þá. En það verðið þér að skrifa
á reikning þess, sem er kallað athafna-
þrá: ég bef rrka þörf fyrir að stækdca
fyrirtæki mitt, byggja það upp, veita æ
fleirum atvinnu, srníða meira af húsgögn
um, fsera út kvíarnar. Þá líður mér
bezt. Ég er ekki einn þeirra sem fá út-
ráis í þvi að yrkja Ijóð, mála myndir
eða eiga samitöl við fólk, jafnvel fólk
eins og mig
sem hefur
lítið a ð
seg j a o g
vill helzt fá
að vera í
f r i ð i o g
smíða sín
húsgögn.
Þegar ég
byggði þetta hús, sögðu allir: „Það er
alltof stórt“. Nú er húsnæðið orðið allt
of lítið. Ég skal ganga með yður um sal-
ina og sýna yður ,hvað er orðið þröngt
um okkur. Næsta sporið, sem við þurf-
um að stíga, er að byggja og byggja
stórt; allt á einni hæð, svo hægt sé að
koma vélum fyrir á réttum stöðum. Þá
fyrst getum við fullnægt íyrsta boðorði
heilbrigðra viðskipta: að framleiða
ódýrari, en betri vöru.
Þetta er minn heimur, sá eiini sem ég
virði; heimur síeggjandi framlcvæmida.
Ef ég væi'i dæmdur til að halda að mér
höndum og lifa á eignum mínum, þá
fyrst mundi óg farast í því myrkri, sem
l hefur elcki enn orðið miér til þeirra ó-
| þæginöa, að orð sé á geranoi."
II.
CUÐMUNDUR reis upp af div-
aninum og spurði, hvort ég
hefði áhuga á að ganga með honum inn
á trésmíðaverkstæðið og kynnast starf-
seminni. Ég þakkaði boðið og gekk í
humátt á eftir honura. Hann opuaði hurð
ina og gekk óhikað inn í aðalsalinn.
Hann benti á vélar og húsgögn, sýndi
mér og útskýrði. Þess á milli svaraði
hann ýmiss konar fyrirspurnum starfs-
manna sinna og gaf fyrirskipanir. Allir
virtust önnum kafnir. Þelta var hús mik
illa athafna.
Ég reyndi að Skjóta inn í samgöngu
okkar saklausum spurningum um líf
hans og störf. Hann studdist við dyra-
staf og andlitið ljómaði eins og nýsleg-
inn túskildingur;
„Maður talar um lif sitt í ellinni",
sagði Xxann, „en ekki á mið*ri starfsævi.
Þér getið ekki fengið mig ti'l að /ið-
urkenna að ég sé að verða gamall".
Hann lagð áherzlu á þessi orð nreð
bi'osi atfoafnamannsins.
Við gengum upp á fjórðu hæð og
Guðimuindur strunsaði rakleiitt að lok-
aðri hurð innst í ganginum. Um leið og
hanin hratt henni upp, benti hann mér
að ganga inn og sagði:
„Hér er bólstrun
in. Hér vinna allir
í ákvæðisvinnu,
hún eykur afköstin.
O — það er svo
sem ekkert í frásög
ur færandi — lítið
drifið á dagana —
ég fæddist í Önund
arholti í Villinga-
noltshreppi í Árnes
sýslu — yngstur af
þremur bræðrum
pabbi dó slcömmu
áður en ég fæddist
— þá fluttist móðir
mín með okkur
drengina tii Reykja
víkur — hér ólst ég
upp — annars stað-
ar man ég ekki eft-
ir mér — en það
væri munur að hafa
þetta allt á einni
hæð — þá mundu
afköstim aukast —
Við gengum inn í
næstu vinnustofu.
Ég þýfgaði hamn
um ætt hams og upp
ruma. Hamn sagði að
forfeður sínir hefðu
búið í önundarholti
í 3 ættliði, og for-
eldrar hams hefðu
komizt vel af þar í
sveit, en sarnt freisit
að gæfunnar í Ame
SAMTAL VIÐ GUÐMUND
GUÐMUNDSSON í VÍÐI
ríku og farið þangað aldamótaárið og
dvalizt fjögur ár fyrir vestan, en komið
aftur að Önundarholti og tekið við því
sem frá var horfið; sæmilegu búi með
útsýn til fjallanna sem drógu að sér
augu þeirra manna, sem fegurst hafa
ritað íslenzka tungu, augu Njálssögu-
höfundar og Jónasar Gunnarshólma-
skálds. En þegar faðir hans var látinn,
treysti móðir hans sér ekki að halda
áfram erfiðum búslcap, en fluttist (l&l 1)
til Reykjavíkur með drengina sína þrjá.
Leigði þar litla íbúð og vann
fyrir þeim — „en þremur árum
síðar var hún orðin leið á að leigja og
keypti lítið hús að Grettisgötu &2. Það
Var réitt fyrir striðið þvi húm var hagsýn
koma. Ef hún hefði ekki keypt þetta
hús, hefði afkoman orðið miklu lakari.
Og þá hefði hún haft smátt fyrir okkur
drengina".
„En hvernig gat hún keypt þetta
hús“, spiurði ég, „og það á kreppuár-
unum?“
„Það var eins og hún gæti það sem
hún ætlaði sér“, svaraði Guðmundur.
„Hún vann og sparaði saman aura, og
búsleifarnar stóðu fyrir þvi sem á vant-
aði“.
„Móðir yðar hefur verið dugnaðar-
forkur".
„Hún var hagsýn kona. Trúði á menn-
ina, að þeir væru skapaðir í guðs mynd.
Trúði á einstaklinginn — en sjáið þér
liér eru húsgögnin lakksprautuð".
Hann hafði opnað enn eina hurð.
Þrir menn á gráum samfestingum litu
upp, héldu svo áfram að vinna. Við geng-
um út að vörmu spori. Guðmundur lok-
aði hurðinni, ákveðinn. Það var C'kki
verið að tvístíga, leita að hurðum eða
húnum. Nei, þessi maður kunni á sitt
hús. Hér var sú veröld, sem hann Xiafði
búið til, eins og umgjörð utan um
myi-krið. Og þessa veröld umgekksit
hann samfcvæmt þeim vísdómi Háva-
mála, að hollt sé heima hvat.
Hann sagði að hugurinn hefði snemma
hneigzt að smíð-
um Fyrst smíðaði
hann það, sem var
lítið og einfalt en
svo óx honum ás-
megin og smíðis-
gripirnir urðu
stærri og vandaðri.
Þannig sér náttúr-
an fyrir öllum hlut
um. Steinbíturinn
fékk sínar sterku
tennur af því að
nusla í skeljar á
hafsbotni og éta úr
þeim fiskinn.
Mundu ekki hend-
ur þjóðhagasmiðs-
ins þroskast eftir
svipuðu lögmáli?
hugsaði ég, en
sagði ekkert, því
Guðmundur hafði
áður svarað þeim
spurningum, sem
nú komu upp í
huga minn: „Sá
sem einbeitir sér að
einu ákveðnu verk-
efni nær fastari
tökum á því en
hinn, sem hetfur
margt í taikiniu“,
hafði hainn sagt.
„Við getum náð
langt með sterkum
vilja. t>egar óg varð
fyrir því slysi að
missa sjónina ung-
ur drengur, glataði
ég lönguninni til að
sóa tímanum í
skemmtanir. Ég
keppti heldur að
því að búa mér það
ixmhverfi sem ég
vildi dveljast í“. Við vorxxm komn
ir fram á stigaskörina á næstefstu hæð-
inni. Ég virti Guðmund fyrir mér þar
sem hann gekk óhxikað niður stigann. Ég
gekk upp að hliðinni á honum og sagði:
„Er yður illa við að tala um •— að
tala um —
,,Að tala um hvað?“ spurði hann og
stanzaði í einni tröppunni. Svo leit hann
á nxig þessum stóru svörtu gleraugum,
sem verkuðu eins og áminning.
„Að tala um — myrkrið — að þér er-
uð blindur“, stamaði ég.
,,Nei“, sagði hann ákveðið og hélt á-
Framhald á bls. 13.