Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1962, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1962, Qupperneq 10
I i i r l i i I I f I I t I \ • l I í ( í I t Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins . (/>ifí?ap - *i». maganr. spnklandi beint úr sjónum. Nokkrum vikum seinna kemur grásleppann — ekki má sleppa því lostæti. í júní er það fyrsti laxinn, en hann verður helzt að borða í veiðihúsinu, beint upp úr ánni. Hann er þá skorinn í þunnar sneiðar, settur í sjóð- andi saitvatn og aðeins látinn sjóða í 3—4 mínútur, en síðan liggja í soðinu nokkrar mín- útur. Hann er svo settur rjúk- andi og krullaður inn á borð- ið. Gott þ.vkir að fá ábæti eftir þessu og sterkt kaffi. — Ekk- ert má skyggja á þessar þrjár dásemdir í fyrsta sinn, sem þær eru bornar fram. Þá má minnast á lambakjötið á haustinu og er þá fysrta óskin fricassé. Ég hef hann grunað- an um að velja það, af því að engin kjotsúpa er eins góð og xjötsúpan hennar mömmu. flestir finna eitthvað. Fólk ið er 1 í k a h æ 11 a ð hlusta, þ a ð heyrir ,,takt- inn“ m e ð öðru eymnu. Kröfurnar eru ekki hærri í dag og þess vegna blómgast hljómsveitir, skipaðar piltum, sem flestir hafa iitla kunnáttu og enga reynzlu, lesa jafnvel ekki nótur ! ! — En átt þú uppáhaldslag, eins og allt íólkið, sem skrifar óskalagaþáttum útvarpsins? — Já, ég hef lengi átt það sama, Harlem Knoc .turn, og spila það oft. Annars hef ég líka mjög gaman af allri S-Ameríku músik, vildi leika meira af henni. — Gerjr það kannski með nýju hljórnsveitinni? — Nýju, þú segir það! Von- andi. — Hvernig verður hún? • — Mig langar helzt til þess að hafa stóra hljómsveit, 15 manna. Þá yrði gaman að lifa, þá yrði ha>gt að gera eitthvað, sem um munaði. En ég er hræddur um að húsin hérna þyldu ekki slíka herdeild, þau eru ekki nógu fjársterk. En þið heyrið bráðum frá mér og ég skal lofa því, að það verður eitt hvað nýstárlegt — hvort sem verðum fjórir, sex eða tólf. Atburður, sem markaði tímamót í samgöngumálum Grímsey- inga. Guðmundur Hlíödal, fyrrum póst- og símamálastjóri, af- hendir Steinunni Sigurbjörnsdóttur, kaupfélagsstjóra í Grímsey, fyrsta flugpóstpokann árið 1955. — (Ljósm.: Njáll Sím.) •> HUNDALÍF * FRO Ásta Björnsson, kona Jóhannesar Björnssonar, læknis, svarar: Þessari spurningu get ég aðeins svarað á eina leið. — Smekkurinn fer eftir árstíð- inni. Við erum enn í febrúar og er hann þegar farinn að hlakka til þess að fá rauð- magann i marz, en það finnst honum fyrsti vorboðinn. Þá fer harm sjálfur út á Gríms- staðanolt og kemur með rauð- — Þú ljka komin í duftið. 33577. — Halió! — Góðan daginn, er KK við? •— Já, andartak. — Já, Kristján hér — Blessaður. Við heyrum, að þú sért búinn að leysa upp hljómsveitma, farinn að vera heima á kvöldin, lagstur í leti eða hvað? — Nsi, svo slæmt er það ekki. En ég er heima á kvöldin og konan mín virðist vera ánægð með það. Og nú ætla ég að hvíla mig í bili. — Þú ert jþá ekki hættur fyrir fullt og ailt? — Nei, bara að hvíla mig, safna kröftum og gera nýjar áætlanir. — Varstu orðinn leiður á Þórscafé, dansgestunum, eða hljómsveitinni? — Nei, alls ekki. Fólkið er alltaf „interessant", þó öll lög- in, sem það biður um, séu ekki jafn skemmtileg. Hins veg ar hef ég ánægju af allri músik, ef hún er vel leikin — og þess vegna er ég ekki orðinn leiður. Ég ætla að halda áfram, helzt að koma með eitthvað nýtt. — En hvaða músik finnst þér skemmtilegust? — Jazzmn, auðvitað jazzinn. Við vorum mikið með jazz í „gamla daga“. Nú er áhuginn á jazz sáralítill og það er miður. Fólkið biður um rock og aftur rock, tilbreytingarlaust bang, bang, bang, sem menn eru farn- ir að berja hugsunarlaust út úr hljóðfæruiium. Það er ekki hægt í jazz Þar verða menn að beita allri sinni kunnáttu, þar eru þeir alltaf að læra, þar leita menn að sjálfum sér — og Gataspjöldin ráða gengi manna með nýja hijóm sveit i bviþjoð „ . . ■ • Ég hef nú dvalizt hér í Svíþjóð í nær ár og áunnið mér rétt til að keppa á sænska meistaran.ótinu í frjálsum íþróttum. Geri ég mér góðar vonir, því á Norðurlandameist- aramótir.u í fyrra hlaut ég bronzið í tugþraut, en bezti Sví- inn var í fimmta sæti. Og auð- vitað hef ég reynt hástökk án atrennu eins og vinir mínir heima á Xslandi, stokkið hæst 1,67, en sænska metið er 163 m. Ég kann vei við Svíana. Þetta er fastmótuð þjóð og að ýmsu leyti ólík íslendingum. Ef telja ætti það helzta sem liggur hin- um sær.ska almúgamanni á hjarta kæmi það í þessari röð: 1) Eitt, tvö. þrjú eða fjögur herbergi7 Það er erfitt að fá íbúð, jafnvel svo, að þegar ung- ir menn ræða um stúlkurnar, þá er ekki spurt að því hvort hún sé falleg, heldur hve mörg herbergi hún hafi. 2) Mikið er hugsað um pen- ínga. Þótt talað sé um að lífs- afkoma manna sé góð hér, þá veltir Svíinn hverjum tíeyr- ingi mörgum sinnum milli hand anna áður en hann lætur hann frá sér. Á Islandi væru allir Sviar kallaðir „aurasálir“. 3) Nú orðið er öllu stjómað hér með rafeindaheilum og gata spjöldum. Gataspjöldin ráða gengi manna frekar en nokkuð annað og gamansaga er sögð af ungum manni, sem réðist til stórfyrirtæxis. Eftir nokkurra daga vist hoppaði hann allt í einu upp í forstjórasætið, óþekktur og óreyndur. Þótti þetta furðu gegna. Við nánari athugun kom í ljós, að hann hafði óvart stigið ofan á spjald- ið sitt á gaddaskóm. 4) Svíinn lifir og hrærist í sjónvarpinu, situr við það öll kvöld. 5) í Stokkhólmi virðist mér hundar fleiri en menn — og kæmu hingað Mars-búar einn góðan voðurdag yrðu þeir áreið anlega i vafa um það hvor væri herrann, maðurinn eða hundur- inn. Svo mikið er víst, að Stokkhólrnsbúinn er stöðugt að reyna að geðjast hundinum sín- um — og hundar eru hér stór- lynd dýr. 6) Það fer ekki framhjá nein um, að Svíar hafa lítið álit á Dönum. Og Svíar segja: Norsk- an nýtur sin bezt í söng, sænsk- an í tali og danskan í þögn“. Björgvin Hólm Bergslagsvagen 246 Sromma Sverige. i Slegið á þráðinn KK kemur aftur i I I 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.