Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1962, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1962, Qupperneq 1
Hann fæddist hinn 12. febrú- ar árið 1809, og það átti fyrir honum að liggja að verða einn þekktasti náttúrufræðingur, sem uppi hefir verið. En hvað var það fyrst og fremst, sem gerði hann að slíkum vísindamanni? í sinni skólagöngu lærði hann lít- ið sem ekkert, sem kom ævistarfi hans beinlínis við. Eina prófið, sem hann tók í háskóla, veitti honum rétt til prestsembættis, en skipulagðrar kennslu í náttúruvísindum naut hann aldrei. Er hann komst til full- orðinsára átti hann við vanheilsu að stríða, og gat aðeins unnið fáar stundir á degi hverjum. Jafnvel þótt hann hefði ekki skrifað sitt merk- asta rit, væri nafn hans vel þekkt meðal fræðimanna, en vegna þess að hann reit Uppruna tegundanna, varð nafn hans alþjóðaeign. Þessi bóík kom út árið 1859 og fjallar fyrst og fnemst um dýra- og jurtafræði. Hún nefnir hvergi trúmál, eða hinar fornu hugimynddr um sköpun heimsins. Hver skyldi setla að svona bók vetotd mikla athyigli? En þó fór það svo, aö (því umiróti, sem bófein ol'li, mætJti helzt líkja við fellibyl, sem fer yfir borg og rýfur húsþökin af. Engin einstöfe bófe, sem út var gefin á öldinni sem leið hefir ekilið eftirr sig dýpri áhrif (nemia ef til vill Das Kapital eftir Marx). Rit Darw- ins var sfcoðað sem árás á kristindóminn, siðmenninguna og grunn þjóðfélagsins. Hún hafði áhritf langt út fyrir líffræði, evo sem á máilvísindi, guðfræði og heim- speki. I>að er erfitt að sundurgreina þetta viðfangsefni, og svarið veröur jafn an mótað af þeim sem svarar. um eftir dauða föður síns, gerði hamn það fyrir þráðbeiðni fjölskyldunnar að sleppa þeim toafla, sem Darwin hafði ritað um viðhorf sitt til trúarbragða. Nú fyrst fyrir fjórum árum kom ritið út í heilu lagi. Bréfasöfn hans eru lífea til á prenti, og barnabarn Darwims gaf úrt. bókima „Period Piece“ — sögu tíma- bils — , sem er heiliandi rit um Darwin og ættmenn hans og um lífið í Cam- bridige á Vifctoriu'tímabilinu. LÍF HANS OG STÖRF Bæðd faðir Darwins og föðurafi voru læknar. Afinn var Erasmus Darwin, sem varð sterkefnaður maður, en fyrst og fremst er hanm þekktur fyrir að vera afi sonarsonar síns. Þó skrifaði hann nofckur rit um dýrafræði og nátt- úrufræði, svo og um heimspeki. Þessi rit þektoti Charles Darwin auðvitað í æsku, þótt erfitt sé að dæma um áihrif- in fi‘á þeim. Rí E: i n eitt er víst, Darwin var merki- legur maður, sem vert er að toynnast, og það er hægur vandd, því þegar hann var 67 ára að aldri hóf hann að rita ævisögu sína, og er hún þanniig rituð, að haegtt var að gefa hana út, án þese að brjóta trúnað við notokurn mann, sem hún nefnir. Höfundurinn skrifar af raun- sæi og leitast við að toveða upp réhtlátan dóm yfir hverjum einum og á etotoert viðfeldara mat á sjálfan sig en aðra. Samit sem áður, þegar Francis sonuir Dai wins gaf ævisöguna út, nokki'um ár- Lóbert faðir Darwins settist að í Norður-Wales og hafði rniklar tekjur af emlbættdsstörfum sínum. Hann kvænt- ist dóttur vertosmiðjueiganda og féíkk með henni í heimamund 25 þús. ster- lingspund, sem var stórfé á þeim tíma, svo og síðar arf, svo hann varð sterk- efnaður maður. Harm reisti sér stóx> hýsi í Strewbury, og þar fædddst Char- les Darwin, en móðir hans andaðist þeg- ar hann var átta ána gamald. Drengur hafði því meira af föður sínum að segja í uppvextinum. Faðirinn var vilja- steikur, nokkuð ráðríkur, en höfðingi í sjón og raun og dáður af börnum sín- um. Samia árið var drengurinn sendur í skóia. Kennslan snerist nær eingöngu um forntungurnar, en Darwin var ekki hneigður fyrir mál, svo skólasafnið varð honum eyðimerikurganga. Þó fann hann þar gióðurbletti. Hann safnaði fáséðum steinum og skordýrum og rannsakaði fuglalíifið. Hann las og nokkuð af skáld- skap, en lagði þá iðju síðar með öl'lu á hilluna. Faðir Darwins var allt annað en ánægð ur með framför hans í skólanum, svo hann sendi drenginn til háskólans í Edin borg, þar sem eldri bróðir hans var að lesa læknisfræði, og ákveðið var, að yngri bróðirinn skyldi leggja stund á sömu vísindagrein. En honum fundust fyrirlestrarnir bæði þurrir og leiðin- legir, sem þeir sjálfsagt líka hafa verið. Og þegar Darwin var í fyrsta sinn látinn vera við meiri háttar aðgerð á sjúiklingi kom það í ljós, að skapgerð hans var of viðkvæm fyrir þær þjáningar, sem lækn ar þeirra tíma þyrftu oft að leggja á sjúfclinga sína. ir að var iagt að honum að lesa guð fræði í Camtoridge og hann samþykkti það. Hann ti'úði hverjum staf í biblí- unni, og sem sveitaprestur mundi hann fá tækifæri tii þess að stunda vísinda- störf í hjáverikum. Dvölin í Camibridge varð Darwin ánægjuleg og minntist hann hennar jafnan með gleði, því þar eign- aðist hann vini, sem eins og hann höfðu áhuga á rannsóknum í náttúrufræði. Annars taldi Darwin að skólanám sitt hefði ekki orðið sér að beinum notum í þeim rannsóknum, sem síðar urðu hans ævistarf. 22 ára að aldri hafði hann lokið sínu námii. Hann naut lífsins í fullum mæli, átti góða vini og gat farið með þeim í veiðiferðir, en þrátt fyrir allt hafði hann þó enn ekki fundið sjálfan sig. Um sumarið ferðaðist hann um Wal- es ásamt brezkum háskólakennai a við jarðfræðirannsóknir, en þegar heim kom úr þeim leiðarrgri, lá bréf á borði hans, sem átti eftir að breyta öMu hans lífi. Það var hvorki meira né minna en til- boð um að starfa sem vísindamaður við náttúrurannsóknir í leiðangri kringum hnöttinn. Aðaltilgangur ferðarinnar var mælingar og sjókortagerð. Skipið sjálft lagði brezka flotamálaráðuneytið til. í fyrrd ferð hafði skipstjórinn ákveðið, að í næsta leiða-ngri skyldi vísindamað- ur í náttúrufræði verða með. Henslow háskólakennara var boðið þetta starf, en hann átti ekki heimangengt, en bentá á Darwin í sinn stað, er sú ábending jafnan talin gott dæmi um skarpskygigni Henslows. Darvin átti að verða gestur skipstjóra, en um kaup var ekki að ræða. Hann var nýkominn frá frænda sín- um í Barís, úr þeirri einu ferð, sem hann fór á ævi sinni til meginlands Evrópu. Síðasta árið í Camibridge hafði hann lát ið sig dreyma um ferð til Tenariffa, en þangað voru öll sund lokuð. Nú opn- aðist aftur á móti allur heimurinn fyrir honum. . . E I n nú kom bobb í bátinn. Faðir hans neitaði honum um fararleyfi, svo Darwin skrifaði bréf og afþakkaði gobt boð, hélt til móðurbróður síns og fór með honum á veiðar. En faðir hans hafði bætt við: „En getirðu fundið vitran mann, sem ég treysti, til þess að mæla með förinni, þá skal ég endurskoða af- stöðu mína.“ Móðurbróðir Darwins lagði honum liðsyrði, og förin var ráðin. Hún hófst 27. desemíber 1831 og endaði 1. október 1836. Skipið hét Sporhundurinn, þrísigld skúta, aðeins 100 íeta löng og 240 smá- lestir. 70 manna áhöf" var á skipinu, rrh. á bls. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.